Alþýðublaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 15
SKONROK'
EFTIR J. M. SCOTT
■ ■ m 'wwm
ar af vatni og tuttugn og fimm
pund af mat.
„HvaS eigum við að hafa dag
l^gan skammt?" spurði Skon-
rok.
„Ég skal reikna það út“, sagði
Bolabítur. „Við komumst að
þeirri niðurstöðu, að við mund
um vera tvö þúsund mílur frá
Afríkuströnd. Segjum, að við för
um að meðaltali tuttugu mílur á
dag. Það þýðir hundrað dagar.
Það eru áttatíu pelar, það er
að segja tæpur peli á dag lianda
okkur fjórum, eða innan vi<5
fjórung pela ,á dag handa hverj-
um.“
Andlit hinna urðu æ hátíðlegri
eftir því sem á leið útreikning-
inn.
„Það þætti manni lítið
v/hisky“, muldraði Skonrok.
„Og maturinn", hélt Bolabít-
ur áfram. „Tuttugu og fimm pund
— fjórðungur punds á dag — ein
únsa á mann.“
„Við getum ekki lifað á því“,
sagði Skonrok.
„Hverju öðru?“
? „Bjartsýni er betri en stærð-
fræði.“
„Bröndurum þinum hættir til
að koma á vondum tíma.Þú hefð
ir getað komið okkur í versta
klandur við Japanina, ef ég hefði
ekki sagt, að þú værir veikur.“
„Allt í lagi, allt í lagi En hvern
ig ætlarðu að fara að því að mæla
þetta?“
Númer fjögur tók fram í. „Ég
tek við birgðunum og deili þeim
út“, sagði hann. x
Hvítu mennirnir sneru sér að
honum og störðu. Aaugnablik var
undrun þeirra sterkari en nokk-
ur önnur tilfinning. Eina dyggð
Númer fjögur hafði virzt sú, að
hann þekkti stöðu sína. En nú —
„Hver skrattinn spurði þig á-
lits?“, sagði Bolabítur.
„Ef ég léti ekki í ljós álit,
sagði ég hvað ég geri,“ sagði
Númer fjögur rólega með djúpri
rödd sinni.
„Hvað þú ætlir að gera?“
i „Já, með minn mat og vatn.“
• „Þinn mat og vatn?“
„Skipstjórinn gaf mér það
vegna þess, sem ég sagðl honum.
Þess vegna á ég það“.
Undrun Bolabíts og Skonroks
hreyttist fljótlega í reiði. Það
var algjörlega óþolandi, að þessi
náuHgi, sem ekki hafði róið neitt
nóttina áður, skyldi tala svona
núna. Bolabítur hallaði sér fram
til að taka saman vistirnar með
það fyrir augum að sýna hver
væri aðalmaðurinn og hugðist legt, því að hver fengi þá mat-
á eftjr segja hvað sem nauðsyn arskammt í samræmi við líkams-
legt reyndist til að brýna lexí-' stærð sína. Þau voru öll að gera
una fyrir mannfýlunni. En um sitt ítrasta til að vera vinsam-
leið og hann hreyfði sig, lyfti leg, en jafnvel þessí sakleysis-
Númer fjögur, sem hafði setið legu orð urðu til þess, að hvítu
í venjulegum stellingum í skutn mennirnir tveir horfði með van
um, sér upp nokkra sentímetra þókknun á stórar súkkulaðilitar
á sinn eina fót, eins og hann hendurnar á Númer fjögur. Það
væri fjöður. ..var erfitt að finna hættulaust
„Snerta ekkert", sagði hann. umræðuefni.
Bolabítur leit til Skonroks, sem OhjákVæmilega beindist talið
var gegnt honum miðskips. Síð- aftur að kafbátnum. Þéim kom
an sneru þeir báðir að Númer saman um, að vegna Katalíunnar
fjögur. Múlattinn var í sömu stell' hefði hann neyo/.u ai aó eyða
ingum og spretthlaupari í byrj- mcslum hluta dagsins áður und
un hlaups. Fingurnir voru breidd ir yfirborði, og komið upp um
ir út á gólffjölunum og vöðvarn rióttina til að hlaða geyma sína.
ir í öxlum hans og handleggjum - Bolabítur yelti því fyrir sér hvar
hnyklast . . . Hvítu mennirnir lieimastöð Katalínunnar væri.
tveir hikuðu, og beið hvor eftir, ' Skonrok svaraði því til, að það
að hinn hæfist hánda. Það rifj-... öefði skipstjórinn á kafbátnum
aðist upp fyrir Bolabít hvernig ri'ka viljað fá að vita — og svo
föru þéir báðir að velta því fyr-
ir sér aftur, hvað Númer fjögur
hefði sagt honum. Gat það hafa
verið hemaðarlegar upplýsingar
spurði hann kulda. af þeirri tegund? Ef Hafmey
hefði talið að lífum landa henn-
ar væri stefnt í voða með svik-
hinir tveir, sem áður voru á flekd'
þessum, höfðu tekizt á, þar til
þeir féllu báðir fyrir borð.
„Hvað sagðirðu við skipstjórá
kafbátsins?
lega.
„Ég sagði honum
Augu Númer fjögur, hörð og.--~^Pleg« M af ÞvI ** befði
hún af eðíilegum ástæðum hróp
áð upp til áð mótmæla. Þó að
snör, hóíTy. beinzt sitt á hvað að
Skonroki og Bolbít. Nú horfðu . ... ,
þau á milli þeirra, fram í stefni ^f Boiaþatur og Skonrok gætu
flekans og efasvipur kom á and-
lit hans. Skonrok leit ósjálfrátt
í sömu átt og sá Hafmey horfða
á Númer íjögur með örvænting
arfullum bænarsvip.
Svipurinn hvarf eftir andar--
tak og hún sagði rólega: „Mund
uð þið allir láta ykkur lynda,
ekki talað um þetta þá, kom í
Ijós síðar, að hugrenningar
þeirra höfðu beinzt mjög í sömu
átt, en hvorugur taldi þó þessa
skýringu fullnægjandi.
^Undarlegt fólk þessir Japan-
ir“, sagði Skonrok. „Gefa svelt-
andi skipbrotsmönnum bók.
að ég tæki við matarúthlutun- bok or betta- Hafmey?
inni? Ég veit hvers þarf með.“ . Hún tók bbggulmn upp ur vas-
Þeir samþykktu það fúslega. amnn' sem seSlið bafði venð
Spennan hvarf, Bolabítur og
Sonrok voru sérlega alúðlegir.
hvor við annan, en þeir vóru að
koma seglinu upp. Við og við
skutu þeir talsvert vingjamleg-
um orðum til Númers fjögur. !
Hann svaraði með brosi. Stund
um skotráði hann spyrjandi aug
um til Hafmeyjar. En hún var
þá alltaf að horfa í aðra átt.
Flekinn gekk vel fyrir rauðu,
þrýhyrndu seglinu. Hann busl-
aði yfir sjóinn eins og lítil, feit
önd. Hann gat aðeins farið und
an vindi, én það var eins góð átt
og.tók olíudúkinn utan af honum.
„Ég veit það ekki“, sagði hún.
„H’ún er á japönsku.“
__,,En þú skilur japönsku, er það
ekki?“
“ffara örfá orð.“
^,Það er nú ekki svo litið. Hvem
ig fórstu að því .að iæra þó ekki
sé riema nokkur orð?“
*„5fið þöfðum stúlku. — Ég
hef Jiekkt einn eða tvo Japani“,
sagði hún. Hún hikaði, en rétti
síðan bókina til Númer fjögur.
„Getur þú sagt mér hvaða bók
þetta er?‘
og hver önnur — nokkuro veg- - Kann tók við henni og var aug
inn norð-austur. Og hann virt- ljóáLega að reyna að lesa eitt-
ist ganga vel. Þetta kann að hafa hvað út úr svip henriar, áður en
verið blekking vegna smæðar - hanrr fór að skoða bókina.
flekans og hve sjórinn var nærri JÉg tala dálítið. Ég kom oft
þeim, sem um borð voru, en til japanskra hafna fyrir stríð og
þessi tilfinning um hraða verk- aðstöðaði skipstjóra mína alltaf
aði hvctjandi á fólkiö og það tal í viðskiptum. En ég les hana ekki
aði talsvert saman. 1 vel.“
Hafmey gaf hverjum um sig JJann blaðaði með efasvip 1 bók
eins mikið af stöppunni og þeir inni.
gátu látið tolla á tveim fingrumT. ',lÉg HeTd, að það sé saga Jap-
Þau gerðu að gamni slnu vegna i- ansf*eða þjóðsögur —“
smæðar skammtsins og þeirrar „Það er það sama“, sagði Bola
aðferðar, sem hún hafði valið, bftlri. „Öll'menning þeirra bygg-
því að hún fékk minnst af öllum. ist á goðafræði."
En það sagði hún vera heilíar-' ’s’ "'",*'HVers vegna skyldi hann hafa
gefið henni slíka bók?“ spurði
Skonrok.
Númer fjögur leit spyrjandi,
hundslegum augum á Hafmey.
Hún svaraði fyrir hann.
„Ég býst við, að skipstjórinn
hafi viljað, að ég — við öll sam
an — skildum þjóð hans betur.
Japönum er mikið í mun, að
menn skilji þá. En hvað skyldi
standa í þessu?“
Inni í bókinni hafði hún fund
ið umslag, sem í var spjald með
nokkrum orðum á.
„Ég get getið mér til um það“,
sagði Skonrok. „Lestu hana vand
lega, elsku drengurinn. Með ást
arkveðjum frá Fanny frænsku.
— Hinn háæruverðugi skipstjóri
var ekki yfir það hafinn að gefa
öðrum skilnaðargjöf sína. Svo
að atburðurinn hefur þá kannski
ekki verið svo feikilega veigamik
ill, þegar öllu er á botninn
hvolft“
Þetta voru lengstu samræður
þeirra. Það stytti tímann að tala
og dreifði huganum, beindi hon-
um frá mat og drykk. En það var
hættulegt, eins og þau höfðu kom
izt að raun um. Auk þess þurrk-
aði það munn þeirra og háls og
var þreytandi. Þau voru máttlaus
og örmagna. Eftir því sem sól-
in — og hitinn — klifraði hærra
féllu þau í óþægilega leti, og
urðu jafnvel of löt til að heyfa
sig, þegar illa fór að fara um
þau. En óþægindin héldu hugum
þeirra vakandi — að minnsta
kosti Skonroki. Honum datt í hug
að mönnum heima kynni að detta
í hug, að ferðalag á fleka úti á
regin hafi væri að minnsta kopti
eins einfalt og blátt áfram F-
eins og hægt væri að hugsa sér.
En þarna voru þau eftir átján
tíma samveru búin að kom sér
upp margbrotnu þjóðfélagi fu),lu
af efasemdum og hálffleyndiim
ástríðum, þjóðfélagi með hættu
legum umbrotum — jafnvel kyn
þáttavandamál. Það vár óöruggt
valdajafnvægi, þar sem bamfa-
menn voru eins nærri því að
deila eins og óvinir, og sá skiín-
ingur ríkjandi — hann vonaði,
að það væri skilningur — að um
fram allt mætti ekki koma til op
inberra friðslita, því að þá mundu
báðir aðilar farast. Það var sagt,
að fólk mundi ekki berjast, ef
það þekkti hvert annað betur. En
var það svo? Ef það þekkti hin-
ar góðu hugsanir hvers annars,
mundi það líka þekkja hinar illu.
í huga sér var hann þegar bú-
inn að myrða alla, nema Hafmey
— Hafmey sem hafði tekið á sig
hina hættulegu ábyrgð að deila
út mat og vatni.
Flekinn barst yfir endalausa
undirölduna, ýmist ofan í öldu-
dal eða á leið upp hallann, augna
bliks útsýni frá öldutoppinum og
síðan niður í næsta dal.
Fjórmenningarnir fundu fyrir
fótum hvers annars, dottuðu eða
hugsuðu sínar eigin hugsanir?
Það voru alltaf einhvers k<5n-
ar átök, hugsaði Skonrok — i
heiminum, á fleka, inni í manni
sjálfum. Ef maður hafði nóg að
eta og dreka; vildi maður eitt,
en ef maður hafði það ekki, þá
vildi maður annað. í báðum til-
ALþÝÐUBlAÐIÐ - 3. janúar 1963 J.5
1 1 ' ■