Alþýðublaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 4
í GÆR var löng biðröð
fyrir utan Þjóðleikhúsið.
Aðgöngumiðar voru þá seldir
á barnaleikritið „Dýrin í
Háisaskógi“ en í dag eru 2
sýningar á leiknum kl. 3 og
kl. 6. Allir aðgöngumiðar á
syni í hlutverki Mikka refs.
þessar sýningar seldust upp
á rúmlega tveim klukkutím
um og urðu margir frá að
hverfa. Naesta sýning leiks-
ins verður á föstudag kl. 5.
Myndin er af Bessa Bjarna-
Skákþing
hefst í dag
SKÁKÞING Reykjavíkur verð-.
Vir sett í dag Id. 14,00 í Snorrasaln-
-um að Laugavegi 18. í meistara-
flokki verða keppendur 24, þar á
jneðal flestir sterkustu skákmenn
Þorgarinnar. Skákmeistararnir
Friðrik Ólafsson og Ingi R. Jó-
Rannsson hafa þegið boð Taflfé-
Kags Reykjavíkur um þátttöku í
"TÚrsIitakeppni mótsins.
STERKASTA MÓTIÐ ?
Stjórn TR ræddi við blaðamenn
mm tiliiögun skákþingsins og fleira
á föstudagskvöldið. Eins og fyrr
segir, hefst mótið í Snorrasalnum
kl. 2 í dag, og þar verður teflt
framvegis á sunnudögum, þriðju-
dögum og föstudögum. Hinum 24
meistaraflokksmönnum verður
•skipt í þrjá 8-manna riðla, og að
því verður stefnt, að riðlarnir
verði sem jafnastir að styrkleika.
T'veir efstu menn úr hverjum riðli
.keppa síðan til úrslita ásamt Frið-
riki Ólafssyni, stórmeistara, og
inga R. Jóhannssyni, skákmeist-
-ara Norðurlanda. Af öðrum þekkt
vm skákmönnum, sem þátt taka í
mótinu,. má nefna olympíufarana
Björn ÞorSteinsson, Jónas Þor-
•valdsson og Jón Kristinsson. Svo
-og hinn gamalkunna skákmann
Ber.óný Benediktsson, unglinginn
Jón Hálfdánarson, Braga Björns-
son,'Sigurð Jónsson og Kára Sól-
mundarson. Er talið, að þetta Skák
,#iing Reykjavíkur sé það sterkasta
sem háð hefur verið.
ALLS 4G ÞÁTTTAKENDUR.
,í I. flokki verða 7 keppendur
■■en 13 í II. flokki. Má því ætla, að
-keppcndur verði alls 46. Þessi
fala getur þó lítillega breytzt. —
-Hinn aldni skákmeistari Stein-
Jirímur Guðmundsson, sem áður
/yrr var í landsliði íslendinga,
tærður skákstjóri mótsins, en mót
.síjóri verður Háifdán Eiríksson.
■Keppni í I. og II. flokki, svo og
nmdanrásum í meistaraflokki lýk-
Tur 29. janúar, en úrslitin um
meislarastiga Reykjavikur í skák
•íefst föstudaginn 1. febrúar.
RÚSSNESKIR SKÁK-
MEISTARAE.
Þá skýrði stjóm TR frá því, að
vonir stæðu til, að hingað kæmu
á næstunni tveir rússneskir skák
menn, annar stórmeistari, en hinn
Framh. á 7. síðu
EINS og margoft hefur kom
ið fram opinberlega er núver
andi ríkisstjórn að undirbúa
gerð framkvæmdaáaetlunar
til fimm ára. Slík áætlunar-
gerð hefur um langt skeið ver
ið stefnumál jafnaðarmanna
um allan heim. Alþýðuflokk-
urinn fagnar því, að Sjálfstæð
isflokkurlnn skuli hafa fallizt
á nauðsyn áætlunarbúskapar
hér og það hefur verið um að
ræða fullt samkomulag inn-
an ríkisstjórnarinnar um nauð
synina á framkvæmd málsins.
En ef nauðsynlegt er fyrir
ríldð að skipuleggja fram i
tímann er vissulega einnig
nauðsynlegt fyrir stærsta
bæjarfélag landsins að gera
hið sama. Þess vegna var það
að Alþýðuflokkurinn setti
það í kosningastefnuskrá sina
fyrir síðustu borgarstjórnar-
kosningar, að Reykjavíkur-
borg semdi framkvæmdaáætl
un t. d. til fimm ára. í sam-
bandi við afgreiðslu fjárhags
áætlunar fyrir Reykjavíkur-
borg árið 1963 bar Óskar Hall
grímsson borgarfulltrúi Al-
þýðuflokksins fram tillögu um
að borgin geröi slíka fram-
kvæmdaáætlun. En nú bar svo
kynlega við, að Sjálfstæðis-
flokkurinn Iagðist gegn mál-
inu. Það sem flokkurinn sam
þykkir í ríkisstjórn má hann
þvi ekki heyra nefnt í borgar
stjórn. Sjálfstæðisflokkurinn
hefur hreinan meirihluta í
borgarstjórn og þarf því ekki
frekar en hann vill, að taka
tillit til sjónarmiffa Alþýðu-
flokksins. Hann hefur gert
það í summn málum en ekki
í þessu. Augljóst er því, að
þar sem áhrifa Alþýðuflokks
ins gætir, þar kemst fram-
kvæmdaáætlun í framkvæmd
en þar sem Sjálfstæðisflokk-
urinn ræður einn eins og í
borgarstjórn Reykjavíkur,
þar verður ekkert af slíkri á-
ætlunargerð.
Tillaga Alþýðuflokksins um
málið er á þessa leið:
Borgarstjórn samþykkir að
fela borgarstjóra og borgar-
ráði að láta gera heildaráætl
un um framkvæmdir borgar-
innar til t. d. 5 ára, hliðstætt
því, sem gert hefur verið um
framkvæmdir hitavcitu og
gatnagerð.
Framkvæmdaáætlun þessi
skal m. a. taka til íbúðarhúsn-
bygginga á vcgum borgarinn-
ar, byggingar skóla, dagheim
ila og leikskóla, hafnargerð-
ar, vatnsveitu- raforkufram-
kvæmda og yfirleitt hvers kon
ar verklegra framkvæmda á
vegum borgarinnar.
Heildaráætlun þessari skal
hraffaff svo sem tök eru á og
stefnt að því, að megindrætt
ir hennar Iiggi fyrir við nnd
irbúning fjárhagsáætlunar fyr
ir árið 1964.
„Kynni af íslenzkri kvikmynda-
gerð“ lieitir grein í sænska kvik-
myndatímaritinu ,,Biografagaren“
sem ritstjóri tímaritsins skrifar eft
ir að hafa verið i kynnisferð í
Kaupmannahöfn ásamt 10 öðrum
kvikmyndagagnrýnendum sænsku
blaðanna til þess að kynna sér kvik
myndagerð þar. Eftir að hafa í
nokkrum orðum rætt almennt um
danska kvikmyndagerð, segir hann:
„Óviðjafnanlegust var sú listnautn,
er ég hafði af kvikmyndinni ”79
af stöðinni” af öllu því, sem ég
sá í Kaupmannahöfn. „79 af
stöðinni“ er merkileg í fyrsta lagi
vegna uppruna síns. Þetta er
nefnilega fyrsta íslenzka leikkvik-
myndin, sem gerð hefur verið. —
Leikstjórnina hefur að vísu, dan-
inn Erik Balling frá Nordisk Film
haft með höndum, en kvikmyndin
er að öllu leyti íslenzk kvikmynd.
Hún er tckin í Reykjavík, leikar-
amir eru allir íslenzkir, og það
er leikið á íslenzku“. Síðan lýsir
höf. efni kvikmyndarinnar í fáum
dráttum og segir að lokum, að
samkvæmt efni myndarinnar sé
hinn sorglegi endir rökréttur. Þá
segir höfundur „það þýðir ekki hér
að fara að telja upp nöfn leikar-
Bruninn
Þessi mynd er tekin af hús
inu Vesturgata 31 á Akra-
nesi nokkru eftir hádegi í
gær. Var þá búið að fella
þakið, en húsið er allt
brunnið aff innan og gerónýtt
Menn voru byrjaðir aff vinna
viff aff rífa þaff allt niður.
(Ljósm. Rúnar).
OV-..TÍJ Rpm flíiof nnHa á
dóttir, en það er ekki hægt að
komast hjá því að nefna Krist-
björgu Kjeld, sem leikur aðal kven
hlutverkið. Það er kannski ekki
Tt’raml. A "12,. flíiíYll
WEDl-ZSsZÍSSSinEZ
/
4 13. jsn. 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ