Alþýðublaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 11
ÚTSALA- ÚTSALA Seljum næstu daga m|ög fjölbreytt úrval af alls konar peysnm í Sýningarskálanum Kirkjustræti 10, Mjög hagstætt verö. Gef jun - /ðunn INGOLFS-CAFE Bingó / dag kl. 3 Meðal vinninga: Sófaborð — Stofustóll — 12 manna kaffi- stell og fl. ENSKA Löggiltur dómtúlknr og skjalaþýSandi. eiður guðnason. Sbeggjagötu 19. Borðpantanir í sími 12826. pr — Keflavík - Suðurnes HvaÖa stérviöburða er von á sviði trúmálanna? - nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í samkomu- salnum í VÍK sunnudagskvöldið 13. jan. kl. 8,30. Jón H. Jónsson syngur einsöng. Allir velkomnir. M.s Ironning Mexandrine fer frá Kaupmannahöfn þann 21. janúar til Færeyja og ís- lands. Farmiðapantanir frá Fær eyjum óskast gerðar sem fyrst. — Skipið fe'r frá Reykjavík 30. janúar til Færeyja og Kaup- mannahafnar. Tilkynningar um flutning ósk ast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. - Félagslíf - Verkakonur í niðursuðuverksmiðju Viljum ráða nú þegar nokkrar duglegar konur eða stúlk- ur til vinnu í niðursuðuverksmiðju okkar, Skúlagötu 2(4, Nánari upplýsingar í skrifstofunni, Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands Skúlagötu 20. KJÖTIÐNAÐUR Viljum ráða nú þegar nokkra duglega kjötiðnaðarmenaí eða menn vana kjötskurði til vinnu í pylsugerð okkar að Skúlagötu 20. Nánari upplýsingar í skrifstofu okka/f Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands Skúlagötu 20. AFGREIÐSLUSTÚLKA Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn i einni kjötverzlun okkar. Nánari upplýsingar í skriI'stoSfc* okkar Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands Skúlagötu 20. Dregið var i happdrætti Félags ungra jafnaðarmanna 23. desember s. 1. Upp komu eftirtalin númer. Nr. 1833 — ísskápur, kr. 11.890.00 Nr. 2839 — Uppþvottavél, kr. 9.460.00 Nr. 9550 - Hrærivél, kr. 7.225.00 Nr. 8453 — Ryksuga, kr. 2.907.00 Nr. 1001 — Bónvél, kr. 4.280.00 Nr. 1174 — Solo-eldhússett, kr. 4.455.00 Nr. 4500 — Ryksuga, kr. 2.907.00 Nr. 8871 — Bónvél, kr. 4.280.00 Félag ungra jafnaðarmanna. SUNDMÓT Sundfélags Hafnarfjarðar verður haldið í Sundhöll Hafn- arfjarðar 31.1, 1963. Greinar: 100 m. bringusund karla, 50 m. baksund kvenna,-50 m. skriðsund drengja, 100 m. skrið karla, 50 m. skriðsund telpna, 100 m. bringusund drengja, 100 m. bringusund kvenna, 50 m. baksund drengja, 4x100 m. einstaklings fjögra sund karla. 50 m. bringusund telpna, 50 m. bringusund sveina, 4x50 m. bringusund kvenna. 4x50 m. skriðsund karla. Þátttökutilkynningar berist til Garðars Sigurssonar, sími 51028 í síðasta lagi fyrir 27. þ. m. Nefndin. Lóðaballar Höfum fyrirliggjandi galv-aniseraða lóðabala. Kaupfélag Hafnfirðinga Sími 50292. Norskir plastbelgir Hinir viðurkenndu Polyform plastbelgir, eru til i eftirtöldum stærðum: 40 tonna, 50 tonna, 60 tonna og 75 tonna. Ennfremur netabaujur 40 og 50 tonna. Kaupfélag Hafnfirðinga Sími 50292. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. jan. 1963 %%

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.