Alþýðublaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.01.1963, Blaðsíða 7
Sjötugur í dag: Olafur Bjarnason á Eyrarbakka ÓLAFUR BJARNASON verk- stjóri á Eyrarhakka er sjötugur í dag. Hann er fæddur og upp- alinn á Eyrarbakka, sonur hjón- anna Bjarna Jónssonar og Guð- rúnar Sigurðardóttur, sem heima áttu í Eyvakoti. Ólafur er traust- ur maffur, mikill vexti og rammur aff afli. Hann er skapfastur maffur og heill, enginn hávaffamaffur, en enda hefur hann gegnt mörgum trúnaffarstörfum. Hefur hann m.a. um. Hefur hann meffal annars setiff í hreppsnefnd fyrir Alþýffu- flokkinn og einnig í stjórn Verka- mannafélagsins Báran. Ólafur er kvæntur Jenný Jens- dóttur frá Litluklöpp, hinni á- gætustu konu og hafa þau eign- azt tólf þörn, en eitt misstu þau ungt, og eru börnin öll myndar- leg og bera sterkan svip for- eldranna, öll búsett hér í Reykja- vík, í Vestmannaeyjum og fyrir austan fjall. Ólafur fór aff stunda sjó- mcnnslcu, bæffi frá Eyrarbakka og úr Þorlákshöfn, um fermingu, en þaff gerffu allir drengir á þessum slóffum á þeim árum, enda var varla annaff aff leita um atvinnu. Varff hann og formaffur á skipi úr Höfnum í mörg ár. Síffar stundaffi hann kaupavinnu og svo vegavinnu og varff hann verk- stjóri viff vegalagningar í mörg sumur. Þegar frystihúsiff á Eyr- arbakka var stofnaff gerffist hann þar verkstjóri og gegndi því starfi lengi. Nú stundar hann bú- skap. Aldurinn sést ekki á Ólafi Bjarnasyni og hefur hann þó sjaldan unnaff sér hvíldar, enda ekki veitt af aff tekiff væri til höndunum meff þá miklu ómegff, sem á honum og vinnu hans hvíldi. Ólafur Bjarnason En um karlmenni var aff ræffa, og skapfestan góff, svo aff ekki verði svikkur á fundinn — og þess vegna ber hann aldurinn svo vel. Allir kunningjar Ólafs og Jen- nýar senda þeim hlýjar kveffjur og heillaóskir á þessum tímamót- um í lífi hans. — VSV. Skjót lausn á að- ild Breta útilokuð GANGA USA í EFTA? París: Heath, varautanríkisráff- herra Breta, sagði áður en hann fór frá París á laugardag áleiffis til London, aff hann hefði átt laug ar og hreinskilnar viðræffur við Couve du Murville, utanríkisráff- herra Frakka. Georges Pompidou, forsætisráð- herra Frakka, liefur sagt, að ekki sé rétt að Frakkar séu andvígir aðild Breta að Efnahagsbandalag- inu. Ákveðin skilyrði verði að uppfylla fyrir upptöku í bandalag wwwwMwwmwwww IFÓRNFÝSI || Belgrad: 19 ára gamall stú- ! | dent aff nafni Robert Starub <J í Serbíu, varff fyrir því ó- ;í láni aff missa sjón á öffru auga !! fyrir einu ári. Nú hefur það !> gerzt, aff ókunnur verkamaff-' 5 ur frá Slóveníu hefur boff- ; | izt til þess aff læknar íaki j! úr sér annaff augaff svo aff !! Robert megi fá sjón aftur !> og geti haldiff áfram námi jj sínu. Þcssi einstaki fórnfúst J! maffur þekkir Roberto ekkert S og hefur aldrci séff liann. !> mwmHwmwumttwuw ið, og þctta verði Bretar að sætta sig við. Forsætisráðherrann sagði, að ekki mætti búast við skjótu sam- komulagi um aðild Breta að EBE. Bæði franski forsætisráðherrann og landbúnaðarmálaráðherrann hafa talað um aðildarmálið. Þeir segja, að allt landbúnaðarkerfi Breta sé andstætt landbúnaðar- kerfi Efnahagsbandalagsins. Ekld komi til mála að breyta þvi, en ef Bretar fallizt hins vegar á það, sé hugsanlegt, að gerðar verði smá- vægilegar breytingar. Heath, varautanríkisráðherra hefur sagt, að Bretar hafi fallizt á landbúnaðarkcrfi EBE. Hann mun halda innan skamms til Briissel, þar sem viðræður Breta og EBE verða teknar upp að nýju. Piccioni, utanríkisráðherra ítal- íu, sagði á föstudag, að ítalir hefðu áhuga á að Bretar gerðust aðilar að EBE. ítalir mundu gera allt sem þeir gætu til þess að auðvelda inngöngu þeirra í bandalagið. Að- ild þeirra sé ekki ‘einungis mikil- | væg fyrir bandalagið sjálft heldur Og fyrir einingu V-Evrópu. Nú er talað um það í Wash- ington, að svo geti farið, að ekk- ert verði úr aðild Breta að Efna- hagsbandalaginu, og mun það vera í fyrsta skipfi, sem það er gert vestra. Talað er um þann möguleika, að upp rísi tvær við- skiptablakkir í Evrópu og að önn- ur þeirra kunni að leita viðskipta við kommúnistarikin til þess að bæta aðstöðu sína. Einnig er rætt um þann mögu Ieika, aff Bandaríkin og Kanada gangi í EFTA (Fríverzlunarsvæffi Evrópu) til þess a'ff greiffa fyrir inngöngu Breta í Efnahagsbanda- lag Evrópu. Með þessu er vonað, að Bretar geti samið við EBE um inngöngu á jafnréttisgrundvelli. Skák Frh. af 4, síðu. alþjóðlegur meistari. Hefur sendi- ráð Sovétríkjanna hér í borg telc- ið vel málaleitun TR um að hafa milligöngu í þessum efnum. Ekki gat stjórnin þó upplýst, að svo stöddu, hvenær von væri á þess- um góðu gestum og eigi heldur, hverjir þeir myndu verða. AÐSTAÐA ÁHORFENDA GÓÐ. Stjórnendur TR töldu aðstöðu til képpninnar í Snorrasalnum vera góða, en þar hafa skákmót aldrei fyrr verið haldin. Salurinn er rúmgóður fyrir eigi fjölmenn- ara skákþing, og unnt er að koma þar fyrir sýningartöflum, ef þörf gerizt. Keppnisstaðurinn er mið- svæðis, og er líklegt, að borgar- búar noti tækifærið til að horfa á skáklist hinna frægu og upp- rennandi skákmanna. Alþýðublaðið mun fylgjast með skákþingi þessu og birta frétt ir af því, eftir því sem tilefni gefst til. taka bæ- Sakania Elizabethville og Washington. Fréttum bcr ekki saman um hvar Tshombe Katangaforseti er Framh. af 16. síffu izt að bæta kjör sín án byltingar og sósíalisminn hefði rutt braut í Vestur-Evrópu þeirri lyðræðis- og umbótastefnu, sem lífskjör þjóð- anna þar byggðust nú á. Áki sagði, að í Rússlandi hefði ástandið verið þannig fyrir byl:- inguna, að einræði Zaranna hefði haldið öliu í helgreipum og engin lýðræðisleg verkalýðshreyfing hefði gétað þróazt þar. Óhjákvæmi legt hefði því verið að steypa vald höfunum þar með byltingu. Áki sagði, að fræðikenning kommúnista í Rússlandi hefði sagt, að binda ætti endi á allt ranglætú En að byltingunni lokinni heiði nýtt rang læti komið til sögunnar. Lenin hefði komið á fót einræðl kommún- istaflokksins, aðrir flokkar heíðu verið bannaðir og foringjar þeirra fangelsaðir. Er svo var komið, var það aðeins tímaspursmál hvfcnær til sögunnar kæmi nægilega mikill harðstjóri, að út í hrcint óeini stefndi, sagði Áki. Og sá maður kom fljótlega til sögunnar. Það var Stalin, sem núverandi valdhaf- ar í Sovéríkjunum eiga ekki nógu sterk orð til að sverta. Áki sagði, að kommúnisminn hefði sett ofan í Vestur-Evrópu á undanförnum árum en þó yrðu menn stöðugt að vera á verði gegn honum. Áróður kommúnista væri lævis. Þannig héldu þeir því fram að alia^hgvarnir^vesjTænna ríkja væru til komnar -vegaa arasar- fyrirætlana þeirra á Sovétríkin. En hins vegar væri vígbúnaðu." Sovét ríkjanna til þess eins að vernda heimsfriðinn. Þennan áróður rækju kommúnistar um allan heim og markmið hans væri að skapa á- stand, sem væri hagkvæmt Sovét- ríkjunum. Áki sagði að lokum, að iil lengd ar mundu Sovétríkin ekki fá stað- izt nema þau gætu útbreitt stefnu sína með vopnavaldi. Þau mundu ekki geta búið þegnum sínum eins góð kjör og lýðræðisríkin og því mundu þau ekki standast frið- samlega samkeppni við hin vest- rænu ríki. Er Áki hafði lokið ræðu sinni voru bornár fram fyrirspurnir. Kom það fram í svari við þeim, að hann teldi rétt að hafa hér varn arlið og óvarlegt að þafa ísland ó- varið eins og ástand heimsmálanna væri. niffurkominn, og var taliff á laug * ardag aff hann væri anna'ff hvonV í Elizabethville e'ffa Nordur-Rho- desíu. Fréttir frá Ndola herma, aíÞ Tshombe sé þar aff ra.ffa viít embættismenn og hann munil halda aftur til Elizabethville effai Kolvezi, sem er síffasti mikilvægik staffurinn er KatanganermensV hafa á sínu valdi. Taiiff er, aiíf hann muni telja menn sína í Kol— vezi á aff gefast upp. Eþiópskir hermenn SÞ hafa nii*. náff á sitt vald bænum Sakania_ ! nálægt landamærum N-Rhodesítt_ og var þeim engin mótspyrna veití»- veitt. í Washington er sagt, að þótíc Tshombe Katangaforseti hafbi áff- ur valdið mönnum vonbrigffum s«L- ástæða til að ætla, að atburðh- þeir, sem gerzt hafa f Katanga- undanfarið, muni gera voldugri og- sameinaðri miðstjórn kleift a6T skipuleggja þjóðfélagsleg og efna— hagsleg vandamál þjóðarinnar. Sagt er, að mikilvægt sé, a®" Tshombe Katangaforseti Siáfi áð- reynd, að Katanga sé hluti ai“ Kongó, en ljóst sé, að Sameinuðú þjóðirnar séu staðráðnar í að sam- eina Kongó án tafar. Viðhori- Bandaríkjamanna sé hið sama ogr það hafi verið frá upphan, að að- stoða Kongó aðeins fyíu’ milli" göngu SÞ. Stefna Adoula, forsætisráðherrrt. miðstjórnarinnar er sú sa.na ogj stefna annarra Afríkurikja. Á ráð- stefnu í Leopoldville nýlega lýstus margar þessara þjóða ylir stuðn • ingi við markmið hans og ulraun - • ir SÞ til þess að aðstoða hunn viií. að sameina Kongó. 1,5 milljarð Framh. af 16 síffu kemur í ljós að aukning þeirra var£- nokkru meiri en útlánaaukringin, Sparifjáraukning' varð árið 1961_ þriðjungi meiri en árið lJr>0. Útlánaaukning sparisjóða varC- árið 1961 112 millj. eða tvöfalt meiri en árið 1960. Þó varð út- lánaaukning sparisjóðinna ekkí nema 70% aukningar sparifjár. Ef saman eru teknir bankar og sparisjóðir 1961 nemur sparifjár- aukningin það ár 549.3 millj. .Tafii- gildir það því að sparifé hafi aukizt um fjórðung á árinu. Upplýsingar þessar eru iir fjár- málatíðindum. Pökkunarstúl kur og flakarar óskast strax. Hraðfrystihúsið Frost h.f. Hafnarfirði sími 50165. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 13. jan. 1963 Y, F(JA INl (t'NJA Wi( fif.i ,y ,}

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.