Alþýðublaðið - 29.01.1963, Page 8

Alþýðublaðið - 29.01.1963, Page 8
.r t\. i r k. grem Hvers konar tengsl við Efnahags- bandalagið mundu helzt henta ís- landi? Þessa spurningu bárum við fram á einum fundinum í Briissel sl. haust. Okkur var í fyrstu svar- að með annarri spurningu, þ. e. þessari: Hvað viljið þið íslend- ingar helzt tryggja ykkur með að- ild eða tengslum við Efnahags- bandalagið? Það fer eingöngu eft- ir svarinu við þeirri spumingu. hvaða aðild eða tengsl henta ís- landi bezt. Og þama er komið að kjarna málsins. íslendingar verða að gera/það upp við sig, hvaða hagsmuni þeir vilja tryggja með tengslum við Efnahagsbandalagið. Eru það eingöngu fisksöluhags- munir eða er það eitthvað fleira, sem íslendingar vilja fá fram. Um þessi atriði eru að sjálfsögðu mjög skiptar skoðanir meðal íslendinga. Margir telja, að íslendingar eigi bandalaginu og í 238. grein sátt- málans er heimilað að veita ríkj- um aukaaðild. Hins vegar er ekkert um það sagt, hvað aukaað- ild eigi að fela í sér. En það hefur verið talið, að aukaaðild væri ætl- uð ríkjum, sem ekki gætu fallizt á ákvæði Rómarsáttmálans að öllu leyti. Einn aukaaðildarsamn- ingur hefur verið gerður, þ. e. við Grikkland. Samkvæmt honum gengur Grikkland í tollabandalag EBE en fær enga aðild að stjórn bandalagsins. Sérstakt aukaaðildar ráð fer 'með málefni Grikklands varðandi EBE og í því hefur Grikkland eitt atkvæði og sex- veldin eitt ■ atkvæði. Með þessu fyrirkomulagi er tryggt, að EBE getur ekki gert neinar ráðstafan- ir, er snerta Grikkland án sam- þykkis þess, en Grikkir hafa hins Viðskiptasamningur eða tolla- ^ samningur mundi hins vegar aldr- þý ei fela í sér algera niðurfellingu vej tolla. Og slíkur samningur mundi jej sennilega aðeins ná til ákveðinna toj vörutegunda en ekki til allra vara sIij eins og full aðild eða aukaaðild gerir. Efnahagsbandalagið hefur engan áhuga á því að gera sér- sa) staka tollasamninga við ríki, sem 0g standa utan bandalagsins, þar eð vjj vegna hinna svo nefndu beztu eE kjara ákvæða GATT verður það að til láta tollalækkun á ákveðinni vöru atv tegund, sem eitt ríki flytur til fyl bandalagsins ná til allra annarra jr ríkja, sem flytja sams konar vöru til bandalagsins. EBE gæti því jsi ekki gert samning við ísland um þö lækkun tolla á freðfiski án þess vjf að lækka tollinn jafnmikið á freð- Ur fiski er bandalagið flytur inn frá ve: öðrum löndum. er íslenzka ríkisstjórnin telur fulla aðild að EBE útilokaða en álítur bæði aukaaðild og viðskiptasamn- ingsleiðina koma til greina. Hins vegar hefur engin ákvörðun, verið tekin um það enn hvor leiðin sé! heppilegri. Og að sjálfsögðu: getur svo farið. ef Bretar fá ekki aðild að EBE; að ísland hætti hpgleið- ingum sfnum um tengsl við banda- iagið. . Ég sagði í upphafi þessarar grein ar, að það færi eftir því, hvað ís- land vildi fá fram, hvaða 'tengsl við EBE hentuðu okkur bezt. Ef þróunin verður sú, sem útlit hefur. verið fyrir til skamms tíma, að allar helztu viðskiptaþjóðir okkar verði í Efnahagsbapdalag- inu getur Xsland ekki staðið al- áfram eins ög hingað til að treysta vegar engin áhrif á mótun stefnu nær eingöngu á fiskveiðar og þeir EBE almennt. Aukaaðildarsamn- sem þannig hugsa telja, að ef til ingur Grikkja við EBE er með þeim vill væri unnt að-tryggja að veru- hætti, að gert er ráð fyrir að þéir ’egu leyti fisksöluhagsmuni okkar verði síðar fullgildir aðilar áð með því að gera viðskiptasamn- EBE, þ. e. ,að ákveðnum aðlögun- ing eða tollasamning við Efna- artíma loknum. : hagsbandalagið. En aðrir telja • Fuiltrúar Efnahagsbandalagsins nauðsynlegt fyrir íslendinga að-hafa iðulega tekið það fram, áð byggja upp nýjar iðngreinar og ekki berr að líta á aukaaðildár- nefna í því sambandi stóriðju, og samninginn við Grikki sem for- sá hópur, er þannig hugsar, hallr dæmi fyrn" samningum um auka- ■ast að meiri-tengslum við Efnahags aðild annarra ríkja. Þó má teíja bandalþgið en viðskíptasamning--Mklegt, að varðandi-stjórn á mái- ur mundi feta f sér. • - - efnum nýrra-aukaaðiia yrði hafð- Eftir BJC IRGVII N Gli IÐMU NÐSSON ALGER óvissa ríkir nú um það, hvort Bretar fá aðild að EBE eða ekki. Ef Frökkum tekst að útiloka Breta frá bandalag- inu, munu Norðmenn draga umsókn sína um aðild tU baka og sennilega Danir lfka. íslendingar geta þá hætt öllum bollalegg- ingum um tengsl við bandalagið. — Á myndinni sést Heath, aðstoðarutanríkisráðherra Breta koma frá einum samningafund inum í Brussel. tekið fram í umræðunum um Efnahagsbandalagið undanfarið gerir Rómarsáttmálinn ráð fyrir tvenns konar aðild ríkja að banda- laginu, -fullri aðild og aukaaðild. Full aðild felur það í sér að ríkin gangast undir skuldbindingar Róm arsáttmálans að öllu leyti. Um aukaaðild er lítið fjallað í Rómar- sáttmálanum. Ákvæði um hana eru á tveimur stöðum í sáttmálan- um. í 4 .kafla sáttmálans er rætt um að landssvæði aðildarríkja ut- ildarráð látið fjalla um málin. En hins vegar er alls ekki víst, að önnur, atriði yrðu eins eða svip- uð. Almennt er þó talið, að ríki, sem gerist aukaaðili að EBE gangi í tollabandalagið, þ. e. fái að flytja vörur sínar tollfrjálst til hins sam eiginlega markaðs og leyfi á móti tollfrjálsan innflutning til sín (eða á þeim tollum, sem gilda hjá EBE þar til tollar hafa verið að fullu ; felldir niður). Þó eru engin á- ' kvæði í Rómarsáttmálanum, er gerlega utan við þá nýju efnahags- heild án þess að skaða viðskipta- hágsmuni ,sína. ísland verður þá að tryggia fisksöluhagsmuni sína með samningum við bandalagið. Nokkrar líkur munu taldar á því, að unnt yrð' að semja við banda- lagig um nokkrar tollalækkanir á fiski innan ramma viðskiptasamn- ings. Byggiast vonir okkar í því efni á þvi. að tsland er eina land- ið, sem ekki hefur sótt um aðild að EBE. sem flvtur inn mikið af ge la: U sk ef af g« sn le ir re st b< •- 8 29. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.