Alþýðublaðið - 29.01.1963, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 29.01.1963, Qupperneq 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Fram og Vík- ingur sigruðu c SL sunnudagskvöld voru leikn- ir tveir leikir í 1. deildarkeppni ís iandsmótsins. Áttust þar við Vík- ingur gegn Þrótti og íslands- og Jteykjavíkurmeistarar Fram gegn ! Vfldngur-Þróttuit 25:23 (13:14) V (12:9). f Þróttarar, sem berjast nú fyrir tilveru sinni í 1. deild náðu sínum bezta leik gegn Víking. Að vísu tókst þeim ekki að sigra, en allt um það veittu þeir Víkingum harða keppni einkum framan af Ieikn- um. Höfðu þeir reyndar yfirhönd- 11 ina í leiknum svo til allan fyrri hálfleikinn, þó ekki væri nú for- skotið orðið mikið er hálfleikn- um lauk. í byrjun seinni hálfleiks ná Víkingar yfirhöndinni og héldu henni allt til leiksloka, þó stund- um væri ekki nema eitt mark sem skildi í milli. Víkingar sigruðu með þriggja marka mun og mega það teljast fremur sanngjörn úr- slit. Lið Þróttar vantar nú „ekki nema úthaldið" til þess að geta talizt hlutgegnt í 1. deild. Að vísu eru leikmennirnir flestir ungir að árum og hafa því ekki að fullu tekið út þroska í leiknum, en það Karl Benediktsson skorar fyrir Fram í leiknum gegn KR Hér er sókn Fram al- gleymingi, Erlingur ^þefur leikig sig frian, og skofpr ó- verjandi þrátt fyrir ágæta ' örn Guðjóns í marki,KR. afsakar ekki það útha|dsleysi sem virðist loða við liðið. Víkingar náðu 6ér aldrei á strik ög má vera að þeir hafi fýrirfram talið Eindstæðinga sína. létta viðfangs, en raunin orðið önnur. Mega þeir gæta sin að falla ekki í þessa gryf ju aftur í þeim . stórátökum, sem þeir eiga nú fýrir hendi. Dómari var Gylfi Hjálmarsson, fn stökkvarar og kastarar. Við Fram-KB 33:24 (Í8:ll) (15=13). Framarar sigruðu KR-inga frem- ur létt. Þegar í upphafi tryggðu þeir sér forystuna og úr þtá höfum æft úti síðan í október 2-3 í viku, aðeins 2svar í viku í mestu frostunum. Kastaramir kasta 2svar í viku úti og hreinsa hringinn fyrir gekk þetta allt eins og í sögu, þar/ hvert æfingakvöld. Til að finna Fréttabréf w w Norrköping, janúar 1963. Héðan er allt gott að frétta. Ég hef stundað æfingar með strák unum af krafti og skipt þeim niður í flokka, spretthlauparar (100-400 m.), millivegahlauparar (800-5000 til endanlegur sigur var unninni kringluna í snjónum höfum við Leikur þessa var fremur losara- mjög markríkur eða 57 mörk á 60 mínútum og má af þvj. höfum í hendinni og þegar kringl- . — .... . ___ •3'«* i.---e__'_____ijt*__ . , ■. marka að ekki hafa skotmenn setið auðum höndum. Ber þetta og vitni um að ekki hafa liðanna Framhald á 11. síðu. Skreiðarsam- lagið sigraði Sl. laugardag voru háðir úrslita- leikir i firmakeppni Tennis- og Bad mintonfélags Reykjavíkur. Var keppnin mjög tvísýn frá upphafi, enda er hún með forgjafarsviði til þes sað jafna styrkleikanum keppendanna, og nokkra leiki þurfti að útkljá með aukalotu. ÞiU fjögur firmu, sem lengst komust voni þessi: Föt h.f. Herradeild P.Ó. Samlag skreiðarframleiðenda. Heildv. Bjarna Þ. Halldói ssonar Tvö hin síðasttöldu sigruðu keppinauta sína og komust til lir- slita. Fyrir Samlag skreiðarfrara Framh. á 11. síðu opnað miðju hennar og fest þar í 2-3 m. rauða tauræmu sem við án hverfur í snjóinn, stendur allt af einhver hluti tausins upp úr, og þá er bara að draga í. Sleggju- Íast og spjótkast gengur vel. Um daginn kastaði einn piltanna epjóti rúma 60 m. Það hefur ekki skeð hér í borg síðan 1940. Kúluvarp- aramir hér eru allir mjög ung- ff og eiga framtíðina fyrir sér, sá bezti að mínu áliti, 15 ára bolti Varpaði 4 kg. kúlunni 17.10 m. sl. sþmar. | Allir æfa mikið lyftingar og eínnig hið nýja „isometriska" æfingakerfi og við væntum mik- illa framfara af þeim. Stökkvar- flírnir æfa innanhúss á innanhúss- b'rautinni hér og stökkva á gödd- tim og geta því haldið fullri at- rennu allan véturinn. |S Stangarstökkvarar hér ganga nú um í gleðivímu, þeir hafa fengið trefjastöng af finnskri gerð, sem er um 60% ódýrara en þær banda- íífiku og hún.reynist vel enn sem ltomið er. Nú er einnig í fyrsta sinn hægt að æfa innanhúss, og vænta allir sér mjög mikils af því. 'Hlaupararnir á lengri vega- lehgdum æfa mjög vel eða 5 sinn- um í viku. Þeir munu nú eða 27. jan. halda 2. æfingamótið. Dreng- ir hlaupa 2 km., unglingar 4 km, fullorðnir 8 km., og spretthlaup- arar 2 km. Ég ræsti hlauparana eins og í 6kíðakeppni með 1 mín millibili. Spretthlaupararnir æfa einnig 5 sinnum I viku úti og að þeirri æfingu lokinni taka þeir við- brögð, lyftingar og leikfimi inn- anhúss. Ég er mjög bjartsýnn á árang- urinn næsta sumar, bæði hjá pilt- um og stúlkum, þeir skipta tugum sem æfa og áhuginn er svo mik- ill að ánægja er að starfa við þetta. Heimsrnet í stangar- A frjálsíþróttamóti í Bandaríkjunum á sunnudag- inn stökk Chuan-kwangr, Formósu 4,96 í stangar- stökki innanliúss. Þetta er bezti árangur sem náðst hef- ur í greininni, en heimsmet innanhúss eru ekki stað- festl' iHeimsmetið í grein- inni á Pentti Nikula, Finn- Iandi, 4,94 m. Yang er þekkt- ur sem tugþrautarmaður og varð annar á Ol í Róm 1960 Í0 29. janúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.