Alþýðublaðið - 29.01.1963, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 29.01.1963, Qupperneq 11
Enska knattspyrnan Hel'tur er vetrarhörkunum 5 linna á Bretlandseyjum og má bú- ast við miklu fjöri í ensku knatt- spyrnunni næstu vikurnar. Þó t- - -....þar tí vellirnir ve.ði það þurrir að hugt verði að leika 2-3 leiki á viku, sem er nauðsynlegt vegua hinna miklu frestana undant'arnar vikur. Á laugaruaginn átti 4. umferð bikarkeppninnar að fara fram. Að- eins einn leikur var leikinn í 4. umfjrð, leikur.nn Burnley-Liver- pool, setn e.udaði með jatníefli 1.1 Le!kurinn var vel leikinn þrátt fyri *erfiðar eðstæður og átti Liv- erpool mun meira í fyrri hálfleik en sUöan var LO fyrii lúverpool í hléi, en 2-3:0 hefði gefiö réttari mynd. Burnley tókst að jafna strax á 6. mín og átti eflir það frumkvæð- ið í leiknun . Li.erpoil hefur ekki tapað leik siðan seint í septem- ber, en þ-í töpuðu þeir með 1:2 gegn, Burnley Þrír leikir fóru fratn í 3. um- fcrð: Luton 0 — S<vindon 3 (mæta Ev- erton í 4. umierð.i Portsmouth 1 — Scunthirpe 1 Swansea 2 — Q. P. R. 0 í Skotlandi voru leik íir ikkrir leikir ; 2. umferð bikarkeppninnar og voru helztu úrslitin þessi: Berwick 1 — St. .Mirren 3 Brechin 0 — Hibernia í 2 Kilmarnock 0 — Q. of South 0 Q. Park 5 — Alloa 1 Raith 3 — Clyde 2 Norðmenn sigrubu Aðalfundur LlO hafinn Aðalfundur Landssambands ís- lenzkra útvegsmanna hófst í gær í húsi Slysavarnafólags íslands. Norðmenn „burstuðu“ Rússa í landskeppni í skautahlaupi um helgina með 215 stigum gegn 109. Keppnin fór fram á Bislet í Oslo. lagt frumvarp að nýjum félags- lögum í því skyni að bæta skipulag sambandsing og auka samgtöðu Formaður sambandsins, Sverrir útvegsmanna. Júlíusson setti fundinn með ræðu. Formaður ræddi nokkuð um Hann sagði meðal annars, að bað bátatry'ggiúga skipastólsins og hefði torveldað mjög lausn mála fyrirkomulag á greiðslu vátrygg- í sambandi við síldveiðisamninga'-ingariðgjalda. Kvað hann suma síðastliðið sumar, að viss öfl hefðu þætti þessara mála í endurskoðun. keppt að því, ag gera málið póli-; Skýrði hann frá því, að skömmu tískt í því skyni að klekkja á ríkis- | fyrir áramótin hafi sjávarútvegs- " stjórninni, en eigi skeytt um hag málaráðherra lagt það til vig Al- þjóðarheildarinnar og þá, sem þingi, að sami háttur skyldi hafð- AWWWWWWWWVWWW Handbolti Framh. af 10. síðu verið neitt sérstakar í þetta skipt- ið. Eftir fyrri hálfleík i oru Fram- arar 7 mörkum yfir en seinni hálf leikur /ar heldur jafnari svo að markamunurinn varð endanlega 9 mörk. Mega það teljast eðlileg úrsli teftir gangi leiksins. Lið Fram hefur nú sýnt í undanförnum þrem leikjum, þ.e. eftir að þeir töpuðu fyrir Viking skömmu fyr- ir áramót, sama leiköryggið og færði þeim sigur í Reykjavíkur- mótinu á sl. huusti. Er ekki annað sýnna, að beir komizt að því marki að 6igra í morinu þó ekki skuli dregið í efa, að FH-ingar muni gera sitt ítrasta til að hreppa tit- ilinn. KR-ingar voru fremur slak- ir í leik þessum. í byrjun móts- ins áttu þeir ág.ota leiki og hlutu þá sigra, er try gja þá gegn falli. Liðið er þó í deigbinni og á vafa- laust eftir að styrkjast mjög á komandi tímum. Dómari var Daoíel ber.jamínsson Badminton Frainhald af 10. síðu. leiðenda kepptu þeir Lárus Guð- munuson og Viðar Guðjónsso.i, en fyrir Heildv. Bjarna Þ. Halldó ’s sonar ..— ^uiar Jónsson o& -. hías Cuðmundsson. í báðum liði "i voru því gamalreyndir kappai’. þeir Einar og Lárus, en með þeim léku yngri menn í íþróttinni, báð- jr þó mjög efnilegir. í úrslitaleiknum reyndust þeir i---- _ -----u og unnu fremur léttilega með 15:5, 15:5 og þar með haloi .j.ucioarsamlagið hlotið sigur í þessari skemmtilegu keppni, sem nokkuð á annað liundr að firmu tóku þátt í. Tennis- og Badmintonfélagið er þákklátt þcim fyrirtækjum sem styrktu félagið fjárhagslega með þátttöku sinni. Ágóðanum er fyrst og fremst varið til barna- og ungl ingastarf' eminnar, en einnig nýt ur húsbyfTgingarsjóðurinn góðs af. Orðrómur um fransk-sov- ézka nýskipan París, 28. janúar. NTB-Reuter-AFP. Hugarburður í hæsta máta voru ummæli opinberra franskra aðila í kvöld um Briissel-frétt í „Arbeider- bladet” þess efnis, að de Gaulle forseti muni gera samning við Rússa nm algera nýskipan hinna pólitísku og hernaðarlegu valdahlutfalla í allri Evrópu. Að sögn fréttaritara blaðs ins, Per Monsen, áttu Þjóð verjar að viðurkenna Oder- Neisselínuna, sameina átti Þýzkaland í hlutlaust og vopnlaust ríki, afvopna Pól- 'land, Tékkóslóvakíu, Ung- verjaland, Rúmeníu og Búl- garíu auk Júgóslavíu, Grikk lands og Tyrklands. Áætlun mundi hafa í för með sér brottflutning banda rískra herafla frá Evrópu og binda enda á samvinnu NA- TO. Krústjov forsætisráð- herra á að hafa tekið vel á áætluninni, sem er sögð hafa verið lögð fyrir hann. Þá á Adenauer að hafa veitt sam- þykki sitt, þegar de Gaulle lagði áætlunina fyrir hann, sfegir í skeyti Per Monsens. MMtMtMMtMUHMMHtMMW' MMMMMMtMMMMMMMHM Yfirlýsing VEGNA auglýsingar Elíasar Hannessonar c/o Stjörnuljós- myndir, í Morgunblaðinu þ. 27. þ. m., mótmæli ég eindregið þeirri staðhæfingu hans, að hann einn geti framkvæmt litljósmyndatöku á stofu. Eg leyfi mér að fullyrða, að allflestir atvinnuljósmyndarar geti framkvæmt litljósmyndatöku með betri árangri heldur en Elias Hannesson. Hann hefur engan Iagalegan rétt eða hæfni til að auglýsa neina sérstöðu í ljósmyndatökum, — hvorki í lit eða svart-hvítu. PÉTUR THOMSEN, a.p.s.a. konungl. sænskur hirðljósm. afkomu sína áttu beint undir síld- veiðunum. Hið sama mætti segja um haustverkfallið, að því hefði alla tíð verið „pólitískt óbragð.“ í upphafi máls síns minntist for- maður 25 ísl, sjómanna er drukkn- að hafa eíðan síðasti aðalfund- ur var haldinn. Þá minntist hann 6 útvegsmanna og Friðriks V. Ól- afssonar, skólastjóra Stýrimanna- skólans. Fundarmenn risu úr sæt- um í virðingarskyni við hina látnu. Um aflabrögð bátaflotans og sölu sjávarafurða, sagði formaður að hjá bátum hafi aflinn verið mjög góður, einkum sildaraflinn, en aflabrögð togaranna hins vegar mjög rýr, og sala sjávarafurða hafi gengið mjög greiðlega og nokkr- ar hækkanir hafi orðið á þeim, nema á lýsi, sem lækkaði mjög mikið á árinu. Vék þá formaður að afkomu bátaútvegsmanna og sjómanna á árinu. Kvað hann hana hafa verið almennt mjög góða, en þó ærið mis jafna. Kvað hann það alltof al- mennt, þegar rætt væri um þessi mál, að mænt væri á þá báta, sem rrtestan afla hefðu og tekjur sjó- manna á þeim. Benti liann á, að meðalhlutur háseta hjá einum út- gerðarmanni á sl. ári, sem á 4 báta hafi verið 160.000 kr. Þá rakti formaður síldveiðisamn inga sl. sumar og sagði um það: „Viðræður þessar voru langar og strangar og lyktaði þannig, eins og mönnum er kunnugt, að lög- gjafarvaldið varð að, grípa inn í og setja bráðabirgðalög um gerð- ardóm. Þessi málalok í samninga- viðræðum fulltrúa sjómanna og litvegsmanna er báðum aðilum til mikillar vansæmdar, því að þessir aðilar eiga frekar en aðrar stétt- ir að geta komið sér saman um afraksturinn.“ Þá rakti formaður í stórum dráttum efni kjarasamninga sjó- manna og sagði: „Það er áreiðan- legt, að útvegsmenn gleðjast yfir því að geta greitt skipverjum háa hluti, en þeir telja, 'að sanngirni verði að vera rikjandi í þessum samskiptum. Það er skoðun mín, að yfirmenn á síldveiðiflotanum eigi að sýna meiri skilning cn þeg- ar hefur komið fram um þessi mál. Það er eflaust/ gaman að greiða háar fjárhæðir í opinber j gjöld, sem geta skipt hundruðum j þúsunda króna. En væri það ekki I skynsamlegra að ejnhver hluti | þeirra geti orðið eftir hjá útgerð- , inni til að tryggja reksturinn og þar með afkomu skipverjanna í framtíðinni." Að þessu mæltu vék formaður- inn að því, að fyrir fundinn yrði ur á um iðgjaldagreiðslur 1963 og árin 1961 og 1962, og hafi frum- varp um þetta efni verið sam- þykkt. Taldi hann ekki fjarri lagi að álykta að sömu reglur verði látnar gilda fyrir árið í ár og giltu fyrir iðgjöld ársins 1962. Loks vék formaður að ýmsum verkefnum, sem síðasti aðalfundur hafi falið stjórninni að vinna að, en ekki hafi náð fram að ganga. Að lokum bauð formaður full- trúa velkomna til fundar, og sagði fund settan Síðan var flutt skýrsla sambandsstjórnarinnar fyrir lið- ið starfsár. Því næst voru kosnar nefndir. Fundarstjóri var kosinn Jón Árnason, alþingismaður, og fundarritari Gunnar Hafsteinsson lögfræðingur. Fréttir í stuttu máii: ★ París: Sérlegur sendimaður Kennedys forseta, Livingstone Merchant, ræddi við háttsetta NATO-leiðtoga um kjarnorkuher NATO á mánudag. ★Nýju Dehli: Indverska stjórn- in hefur boðið Rodion Malinovsky marskálki, landvarnarráðherra Rússa, til Indlands. Hann mun dveljast þar í borg nokkra daga á leið sinni til eða frá Indónesíu, sem hann mun heimsækja í marz. SKÁK- ÞING Framh. af 7. síð« - B-riftill 1. Haukur Angantýsson 4VS v. 2-4 Gísli Pétursson, Jón Krist tnsyffin og Júlíus Loftjsson, með 4 v. 5. Magnús Sólmundarson 3Vé vinning. C-riðill 1. Jón Hálfdánarson 5 v. 2. Jónas Þorvaldsson 4 v. og biðskák. 3. Kári Sólmundarson 3VÍ6 v. og biðskák 4. Benedikt Halldórsson 3 v. j 5. Bjarni Magnússon 2VÁ~v. j og biðskák. I. flokkur. ...j I. Björgvin Víglundsson 5-v.”j 2- 3 Gísli R. ísleifsson -og ' Haukur Hlöðvir með .3Vi_v^jj í II. flokki er keppni lök ið, og urðu úrslitin þessi: II. flokkur A 1. Stefán Guðmundsson 4 v. 2. Gísli Sigurhansson 3Vá v. 3- 5 Axel Clausen, Baldur-J Björnsson og Helgi Hauks-:! son með 2Vá v. 6. Jón Ólafsson með engan v. ...4 II. flokkur B 1. Björgvin Guðmundsson 5 v. 2-4 Holger Clausen, Þórketili Sigurðsson og Þorsteinn Mar- j elsson með 3 v. 5. Björn Árnason 1 v. •6. Pálmi Eyþórsson engan v. Með frammistöðu sinni í lítíSsari kcppni hafa þeir Björgvin Guðmundssson óg Stefán Guðmundsson unnið sér réttindi í I. flokki félags- J ins. Síðasta umferð undanrása fer fram i kvöld (þriðjudag) kl. 8 í Snorrasalnum. mmmmmmmmmw%mmmmMi Tígulkl úbburinn HUjJll, Tómstunda- og skemmtiklúbbur Æskulýðsráðs. Dansað annað kvöld kl. 8,30 til 11,30 í BURST, f ' Stórholti í. Fjölmennið í okkar gamla og vinsæla kliibb. — Nýir félagar teknir inn. Aðgangur ókeypis. Stjórniri. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 29. janúar 1%3 -|;® i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.