Alþýðublaðið - 29.01.1963, Page 13

Alþýðublaðið - 29.01.1963, Page 13
Norðurlanda ráð ræðir s/on Nútíma þjóðfélag hefur mikla þörf á sérmenntuðu fólki til starfa við leikhús, útvarp, sjóuvarp og kvikmyndatökur. Norðurlöndin eiga í sameiningu að sjá um mennt un þeirra manna og kvenna, sem valið hafa sér lifsstarf á þessu sviði. Á þessa leið er komizt að orði í tillögu, sem lögð hefur verið fyrir Norðurlandaráðið. Flutningsmenn þessarar tillögu eru þau Hákon Johnsen stórþingmaður frá Suður- Þrændalögum, sænska þingkonan Ingrid Widmar og Paula Ruutu frá Finnlandi. Þessi athyglisverða tiilaga verð- ur tekin til umræðna á ráðstefnu Norðurlandaráðsins, scm kemur saman í Oslo dagana 16.-25. feb. n.k. Fiutningsmenn segja tilgang sinn með tillögunni vera þann að beina athygli ríkisstjórnanna á Norðurlöndum að þeirri staðreynd að menningarsvið þetta hafi verið vanrækt hingað til. í þessum efn um er þróunin mjög ör, og hefur menntunarskorturinn staðiö eðli- legum framgangi fyrir þrifum á Norðurlöndum. Flutningsmennimir telja heppi- legustu lausn málsins vera þá, að Norðurlöndin leysi þetta viðfangs- efni sameiginlega til að afla þeesu væntanlega starfsfólki undirstöðu- menntunar. Til viðbótar við þessa menntun geta síðan þeir, sena aítla sér að gerast sérfræðingar á eir.- hverju ákveðnu sviði, valið frara- Ættleiðingar Framhald af 4. síðu. furðulegt ákvæði, að kjörforeldri má giftast kjörbarni, en þá feilur ættleiðing niður. Þessi tillaga var samþykkt ein- róma: „Fundur Kvenréttindafélags íslands, haldinn 15. janúar lðöo, telur ættleiðingar varhugaverðar af siðferðilegum, ættfræðilegum óg félagslegum ástæðum. Fundrn-- ihn hvetur því löggjafann og allan almenning til að vinna gegn ætt- leiðingu og stöðva þá óheillaþróun, sem hér hefur orðið í því efni und- ahfarið". haldsnám í samræmi við áhugamáf sín. Á komandi sumri verður haldiS- sérstakt leikhúsnámskeið í Finn? landi en síðan er ætlunin að sam% konar námskeið verði baldið á liiní um Norðurlöndunum. Bretar auka viðskipti flutnings- LONDON (NTB) Útflutnin Breta jókst um 3% árið 1962 innflutningurinn jókst um 2% s: kvæmt upplýsingum brezka ve; unarmálaráðuneytisins. Útflutningsverðmætið komst u; í 3.792 milljónir punda (um milljarðir krv|, innflutningurii nam 4.492 millj. punda (um milljarðir kr.) og endurútflutnihá ur nam 18 millj. punda (um 18, milljarðir kr.) Síðan styrjöldinni lauk hefur flutningurinn til annarra i'íkja V: imMMmmMMMMMMHHW Gildi Sjb sannaú Sþ hafa sannað gildi sitt. •í nýársboðskap, sem U Thant framkvæmdastjóri flutti 26. > ’des., sagði hann m.a. að á ár- inu 1962 hefði átt sér stað ■ gleðileg afslöppun í atþjóða- málum. Sþ hefðu í heild sann að gildi sitt fyrir heiminum, einkanlega á hinum örlaga | ríku dögum í október. Um ■ leið og hann vísaði til vax- ! andl viðurkenningar hcims- ; ins á því, að afvopnun væri 'I eina leiðin til að komast hjá |kjarnorkustyrjöld, sagði hann að fyrsta og mikilvægasta skrefið í þá átt væri bann við öllum tilraunum með kjarnorkuvopn. Hann kvaðst einnig vona, að hið nýja ár, sem yrði þriðja árið I „þró- unaráratug" Sþ, mundi stuðla að aukinni samábyrgð allra þjóða heims. Skuldabréf Sjb Skuldabréf Sþ. Bandarík- in keyptu hinn 21. des. sl. skuldabréf Sþ fyrir 15.569. 840 dollara. Áður höfðu þau fest kaup á skuldabréfum fyr ir 44.103,000 doUara. Af öðr- um löndum, sem fest hafa kaup á skuldabréfunum, má nefna Kina (Formósu) 500, 000 dollara, Nígeríu eina milljón dollara, Luxemborg; 100.000 dollara og Hondúras 10.000. Samtals hafa þá veriff seld skuldabréf fyrir 180.955 680 dollara, en auk þe«s kafa verið boðuð kaup á afculda- bréfum fyrir 18 aúlljóalr doll ara. Úr-Evrópu aukizt. I fyrra nam hann 1,67 milljónum punda og var því lji% meiri en 1961. ví Síðasta ársfjórðung 1962 minnk aði útflutnlngurinn til EBE-iand- anna lítilsháttar, en útflutningur- inn til EFTA-ríkjanna jókst cnn. % Miðað við árið 1962 í heild jókst- útflutningurinn til ríkja Efnahags bandalagsins mest, en hann var 1.7% meiri en árið 1961. Útflutningurinn til hinna EFTA- I landanna var 7% meiri en 1961. Miða ðvið 1961 jókst útflutningur- inn til Svíþjóðar um 9%, Danmerk ur 12%, Sviss 20%, Flnnlands 7% og Austurríkis 12%. A hinn bóginn minnkaði útflutningurinn til Nor- egs nokkuð. Útflutnlngurinn til Portúgals minnkaði um 15%. 3 Innflutningurinn frá Vestur- «vrópu jókst um 3%. Þetta i aðal íega við Vestur-Evrópu. Miðað við 1961 jókst innflutningurinn frá Hollandi um 14%, Ítalíu 11% og Belgíu 12%. Innflutningurinn frá Frakklandi minnkaði um 8% og .innflutningurin nfrá Vestur-Þýzka landi var svipaður og árlð áður. Hvað EFTA-ríkin varðar jókst innflutningurinn frá Danmörku um 7%, Sviss 8% og Portúgal 3%. Inn InnXlutningurin nfrá Vestur-Þýzka rikjunum minnkaði miðað við árið 1961. iMMMIWIMMWtWMMMMMl Al[jýðublaðið vautar unglinga til að bera blaðið til endt í þessum h veriuni' Laufásvegi Bræðraborgarstíg Skerjafirði. Afgreiðsla Alþýðublaðsfns Slml 14-900. áskrh #' & Albióðadóm- stóllinn fjallar um S-Afríku Alþjóðadómstólllnn fjallar um Suðvestur-Afrfkn-málið. Með átta atkvæðum gegn sjö hefur Alþjóðadómstóllinn lýst sig hafa löglega helmiid til að fella dóm í máli, sem Eþíópla og Llber- fa hafa höfðað gegn Suður-Afríku vegna landsvæðisina Suðvestur- Afríku. Niðurktaðan var birt 21. des. en Suður-Afríka hafði Aður lýst því yfir að dómstóllinn væri ekki fær að dæma I málinu. Eþí- ópía og Líbería halda því fram, að Suður-Afríka b&fi rofið skuld- blndingar sínar :em umboðshafi i Suðvestur-Afríku, m.a með því að beita apatheit og kynþáttamisrétti en Suður-Afríka heldur þvi fram að umboðið hafi faliið úr gildi um leið og Þjóðabandalagtð, var ley&t upp. Samkvæmisskór Nýtt úrval. ^ Austurstræti 10. SMÁBÁTAVÉLAR Loftkældar 16,4 hestöfl sjj fyrirliggjandi. !} v Leitið upplýsinga Einkaumboðsmenn á íslandi C ! VÉLAR OG SKIP H.F. Hafnarhvoli — Sími 18140. ; ÚTBOÐ óskað er eftir tilboðum í smíði á tréhúsgögrv- um fyrir heimavistarskóla. Útboðsgögn eru af hent í skrifstofu vorri Mag og á morgun, gegn kr. 300,00 sikilatryggingu. Tilboðum sé skilað fyrir kl. 11 þ. 10. febr. n.k.’ Innkaupastofnun ríkisins. Tilkynning um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning Bamkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram f Ráðn- ingarstofu Reykj avíkurborgar, Hafnarbúðum við Tryggvagötu, dagana 1., 4., og 5. febréar þ. á., og eiga hiutaöeigendur, er óska að skrá sig samkivæmt lögunum að gefa sig fram fel. 10—12 f. h. og ikl. 1—5 e. h. hiria tilteknu dage.' Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu við- búnir að svara meðal annars spurðningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjóriim í Reykjavðt. t AU>ÝBUBLAÐÐ - 29. jandsr 1983. 13

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.