Alþýðublaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 10
Agætt starf körfu-
knattleiksmanna
ANNAÐ ársþing Körfuknattleiks-
sambands íslands, var haldið
sunnudaginn 25. nóv. 1962, að fé-
lagsheimili Vals, Hlíðarenda.
Þetta gerðist:
1. Þingsetning’.
Eormaður KKÍ, Bogi Þorsteinsson
setti þingið kl. 14:15 með stuttri
ræðu. Bauð hann fulltrúa vel-
komna til þings og sérstaklega
bauð hann velkominn hinn ný-
kjörna forseta ÍSÍ, Gísla Hall-
dórsson.
Formaður gaf því næst forseta
ÍSÍ, Gísla Halldórssyni, orðið og
flutti hann þinginu kveðjur og
árnaðaróskir frá stjórn ÍSÍ og
þakkaði KKÍ fyrir vel unnin
störf Einnig flutti hann kveðjur
frá heiðursforseta ÍSÍ, Ben. G.
Waage ,sem ekki gat sótt þing KKÍ
vegna anna, en fleiri þing íþrótta-
sambanda voru haldin þennan
dag.
4. Skýrsla fráfarandi
stjórnar.
Formaður KKÍ, Bogi Þorsteinsson,
flutti skýrslu stjórnarinnar, sem
lögð var fram fjölrituð á þinginu
og vísað til hennar .
Er formaður hafði lokið máli
sínu, skilaði kjörbréfanefnd áliti
og hafði Magnús Björnsson fram-
sögu fyrir nefndina Kjörbréf
höfðu borizt frá 17 fulltrúum, en
aðeins voru 9 fulltrúar mættir frá
2 aðilum, þ. e. KKRR og íþrótta-
bandalagi Suðurnesja. Frá KKRR
mættu þessir fulltrúar: Kristján
Ragnarsson, Guðmundur Ólafsson,
Einar Bollason, Guðjón Magnús-
son, Haukur Hannesson, Einar Ól-
afsson, Helgi Jóhannsson. Frá Í.S.Í.
mættu Guðjón Helgason og Magn-
ús Björnsson.
Nefndin lagði til að kjörbréf
þessara fulltrúa yrðu samþykkt
og var það gert, samhljóða.
2. Kosiiir starfsmenn
þingsins.
ngforseti var kjörinn Ásgeir
-uðmundsson og tók hann þegar
tfl starfa. Ritarar voru kosnir þéir
T Eagnús Björnsson og Haukur
IJannesson.
3. Kosið í fastar nefndir
þingsins.
Sosið var í þrjár nefndir.
I Ejörbréfanefnd: Magnús Björns-
'I son, Guðjón Magnússon og Ein-
| ar Bollason.
Fjárhagsnefnd: Einar Ólafsson,
j Haukur Hannesson og Guðjón
í Helgason.
llaga- og leikreglnanefnd. Helgi
* Jóhannsson, Einar Bollason,
Einar Ólafsson.
5. Skýrsla gjaldkera.
Gjaldkeri las endurskoðaða reikn-
inga sambandsins og vísast til
þeirra, en þeir fylgdu skýrslu
stjórnar.
Eftir litlar umræður voru reikn-
ingar og skýrsla stjórnar sam-
þykktir samhljóða.
Fjárhagsáætlun lá ekki fyrir
frá fráfarandi stjóm og var fjár-
hagsnefnd falið að sernja fjár-
hagsáætlun ásamt gjaldkera og
skila áliti eftir fundarhlé
6. Laga- og leikreglna-
breytingar.
Formaður fylgdi úr hlaði tveim
tillögum frá stjóminni og voru
þær svohljóðandi:
a) Þing KKÍ haldið í Reykjavik
1913 og 1916-1919. í þau 50
skipti, sem Skjaldarglíman hef
ur farið fram, hafa jafnan átzt
við beztu giímumenn borgarinn-
ar og verið tvísýnt um úrslit.
Skjaldarglíma Ármanns er elzta
íþróttamót sem háð er reglu-
51. Skjaldarglíma Ármanns lega í Reykjavík.
verður háð í íþróttahúsinu að eíhS og áður segir, verður 51.
Hálogalandi í kvöld, föstudag, Skjaldarglíman háð í kvöld kl.
og hefst kl. 20,45. 20:45 að Hálogalandi. Verður
Skjaldarglíma Ármanns verð- þar til sölu Afmælisrit Skjald-
nr nú háð í 51. skipti eins og arglímunnar, sem gefið var út
fyrr segir, en hún var fyrst háð í tilefni 50. glúmmnar á síð-
árið 1908 og eru því á þessu astá ári. Er þetta hið myndar-
ári liðin 55 ár síðan. Á heims- Iegasta rft og æ'ttu þeir, sem
styrjaldarárunum fyrri féll ékki eiga það nú, að tryggja sér
glíman niður í fjögur ár, þ. e. eintak hið fyrsta.
þ I’ í/ 1: • 11 ' ,■
Í0 1. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Skjaldarglíman
háð í kvöld
Skíðaráð Reykjavíkur fékk síð-
ast liðið haust boð um að senda
reykvízka skíðakeppendur til
bæjakeppni (Bergen-Glasgow-
Reykjavík) í Solfonn í Noregi
dagana 23.-24. matz. Mót þetta er
haldið fyrir V-Noreg. Keppt er í
svigi og s+órsvigi. Sem auka-
keppni er "mrædd bæjakeppni
höfð samtírrns. í bæjakeppnis-
sveitunum eru 4 menn og 2 kon-
ur fyrir hvem aðila.
Fyrirhugað er, að reykvískir
skíðamenn og konur fjölmenni á
þetta mót þar eð hér er um mjög
gott tækifæri, að ræða til að kynn-
ast hinu skemmtilega skíðalandi
Norðmann'a.
Héðan skal flogið fimmtudaginn
21. marz að morgni og koma aft-
ur þriðjudágirin 26. marz.
Ferðaskrifstofan Saga annast
• » -
Framli. á 11. síöu
Mikil keppni stendur nú
yfir í Austnrríki og er af sitn
um kölluö „íteynslu-olympíu
leikar“ Einn af keppendun-
um þar er Ludwig LCitner
en myndin er af honum og er
le.kin i þekkí móti. sem nefn
ísl FanakíimösmótiðV Þar
sigraði Leitrier í svígi, eri
hann er 22 ára gamall. bóndi
>v»vvvvvi>vv>vv»vvvvvvvMfevvvvvt»iV
25. nóv. 1962 sámþykkir að .
rétt á íslandsmótum í körfuknatt-'-
leik hafi þeir einir sem keypt hafa' _
leyfisbréf, er stjóm KKÍ ■gétfaxi -
út. Leyfisbréfin gildi fyrir þ'átts J
töku í meistaraflokki, I. og II. fh ®
Þátttaka í yngri flokkum krefst -
ekki leyfisbréfs. Þing KKÍ skal s
árlega ákveða gjald fyrir ley^is-
bréfin. c
b) Þing KKÍ haldið í Reykjavík
25. nóv. 1962 samþykkir að gjtild
fyrir leyfisbréf til þátttöku í 4s-
landsmótum, skuli vera þessi fyr-
Meistara- og I. fl.
Úrslit:
9-11 ára flokkur drengja 35 hlið
Márteinn Kristjánsson
54,5 — 42,0 samt. 96,5 sek.
Ólafur Baldursson
63,0 — 60,4 samt. 123,4 sek.
Kristján Bjarnason
65,0 — 65,5 samt. 130,5 sek.
Þó að lítið sé af snjó þessa
dagana er skíðakennari í
Hveradölum til að leiðbeina
gestum skíðaskálans alla
daga, og þar er hægt að
finna ágætar brekkur með
nægum snjó. Þjónustuna í
Skiðaskálanum róma einnig
allir, eri myndin er úr Hvera
dölum. Verð á mat og irykk
er einnig ótrúlega lágt. Á
síðunni á morgun tnunum
við skýra nánar frá því, sem
gestgjafinn er með á prjón-
unum.
ir árið 1963
kr. 50, II. fl. kr. 25.
Var báðum tillögunum vísað
samhljóða til Laga- og leikreglna-
nefndar.
7. Önnur mál. Einar Bollasöri
og Helgi Jóhánnsson báru fram
eftirfaróndi tillögu: Við undirrit-
aðir berum fram tillögu þess éfn-
is, að gerðar verði breytingar, á
reglum um aldursskiptingu í körfu
knattleik, þannig að áldursskipt-
ingin verði miðuð við 1. sept., en
ekki við áramót, eins og tíðkast
hefur.
Þessari tillögu var einnig vísað
til Laganefndar.
Eundarhlé.
8. Að loknu fundarhléi skilaði
Laga og leikreglnanefnd áliti og
hafði
12-14 ára flokkur drengja 44 hlið
Jóliann Tómasson
49,3 — 51,4 samt. 100,7 sek.
Sjgurbjörn Jóhannsson
jgE 51,7 — 51,3 samt. 103,0 sek
Framh. á 11. síðu
Einar BoUason framsögu.
Taldi hann nefndina vilja sam-
þykkja a) tillögu stjórnarinnar 6-
breytta, en við b) tillöguna gérir
nefndin breytingu og hljóðar til-
lagan þá þannig:
Gjöld fyrir leyfísbréf til þátt-
töku í íslandsmótum skúlu vera
fýrir árið 1963: Meistarafl. kr: 50,
I. og II. fl. kr. 25.,
Ennfremur lagði nefndin tU að
tiUögu um aldursskipting verði
Framh. á 11. síðu
*