Alþýðublaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 16
ÞETTA SOGDll KIR li .. Djúpavogi í gær ÞAÐ ER gott hljóð í fréttariturum Alþýðublaðsins úti á landi þessa dagana. Allir lofa tíðina og sumir segja, að elztu menn muni ekki aðra eins blíðu og haldizt hefur í næstum allan vetur. Gæftir hafa víðast hvar verið með ágætum, — en afli mismmiandi, — sums staða Jjíér er blessuð blíðan dag eftir dag. Einn bátur rær liér frá S) júpavogi, — það er i. Sunntttindur, 140 lestir að fstíierð; Ilann hefur stundað úti - legur off hefur aflað' rösklega ’ ?fi0..tonu af slægðum fiski með Iiausi. Annar bátur er í eign ■ okkar; Mánatindur, sem er ' ~ 104 tonn að síærð. Hann hef- . ur verið á síldveiðum fyrir sunnan, en kemur heim senn hvað liður. Mánatindur hefur afiað .8000 mál síðan í liaust. r; ‘ ]VO};krir smærri hilfarsbátar — eru að búa sig til vciða, en atvinna Iiefur ekki verið mikil hér áff undanförnu. Fólkið fer . að héiman í atvinnuleit í all- .. .ar áttir. Flestra leið liggur -Sjuðtfr: til starfa á fiskverkunar stöðvum. — á.k. jjHilífsdal í gær :..>,Hér er og hefur verið ein- tpúnitíð, og gæftir góðar, en afli íremur rýr hjá bátunum. Iféðán róa fjórir bátar, og er stærð beirra frá 20-90 tonn. .Einn er 20 lestir, hinir frá 60 f/til 9,0 tonna. •Afl’ hefur verið' tregur eða >4r5 íenn f róðri, en í fyrradag f ofluöi: J»eir betur en áður eða i . átta og háift tonn mest. - ó.g. Blmiduósi í gær Héóan er allt gott að frétta. en engar stórfréttir að því, er ég veit. Tíðin hefur verið fram úrskarandi góð í allan vetur og vegir allir færir. Ekið er eft ir liinni nýju Blöndubrú eða þeim helming hennar, sem fullgerður var í sumar. Atvinna hefur verið næg hér í wetur. Unnið er við innan- liússsmíð í þeim húsum, sem voru fokheld í haust og búizt er við, að' félagsheimilið nýja verði fullbúið með vorinu. g.h. Seyðisfirði í gær Hvorki gengur nú né rekur í bæjarstjórninni hér um sam komulag um bæjarstjóra. Út- lit er fyrir, að eklti verði lausn fengin nema með nýjum kosn- ingum. — g.b. Hvolsvelli í gær Hér er sumarblíffa upp á hvern dag, hlýindi og auð jörð. Vegasambönd eru í góðu lagi og bændur í Ilvolshreppi eru glaðir og reifir, því að fénaðar höld eru góð og lítt gengur á heyjaforðann. Hér eins og annars staðar á landinu heyjaðist fremur illa í sumar sökum votviðra og lé- Iegrar sprettu. Bændur kviðu köldum vetri og taliff var lík- legt að lítið yrði um heyja- forðann, þegar komið væri fram á útmánuði. Þetta liefur r rýr. [íó fariff öðru vísi, því að bændur búast nú við því, að þeir liafi sízt minni hey í vor en venjulega og ef til vill verði útkoman betri en verið liefur, ef að vorið verður gott. Næstkomandi laugardag verð ur lialdið þorrablót í Hvoln- um.' Það er orðin föst venja, að búnaðarfélagið í sveitinni bjóði til þorrablóta með hangi kjöti og öffru íslenzku hnoss- gæti í byrjun þorra. Húsfreyj- urnar bjóð'a svo aftur bændum sínum til góufagnaðar í\ byrj- un góu. Er ekki að efa, að skemmtun þessi verffur öllinn til ánægju þeim sem þangað koma. — þ.s. Hólmavík í gær Alþýðublaðið átti tal við Kristinn Sveinsson, sem varð- fyrir því mikla tjóni, að missa hús sitt og alla búsliluti í elds voða ekki alls fyrir löngu. Þar var 9 manns í heimili, sem missti allt sitt, sem allt var lágt vátryggt. Efnt var til samskpta til þess að hjálpa þessu fólki, — en lítiff hefur safnazt. Kristimi sagði, að þau liefðu fengið um það bil tíu þúsund allt í allt. Hann sagðist þó vonast til að geta komið sér upp með ein- hverjum ráðum nýju húsi á Hólmavík, en fjölskyldan hefst nú við hér og þar í þorpinu, hjá vinum og kunningjum. UTIA LANDIIGÆR Evrópsk eining al- drei nauðsynlegri - segir Luns London, 31. janúar. NTB-Keuter, Leiðtogar á Vesturiöndum fordæmdu harðlega í dag stefnu ®rakka, sem leitt hetði til þess, «ð viðræ'ður Breta og Efnahags- ttandalagsins fóru út um þúfur. Ut- anríkisráðherra Hollands, Joseph ftiuns, sagði á þingi, að eining Evrópu væri nauðsynlegri nú en Mokkru sinni fyrr. r.vMacmilIan, forsætisráðherra, heldur tii Rómar á morgun, á- samt Edward Heath, aðalsamn- Angamamii Breta I Briissel, að Cæða við ítalska ráðamenn. Macmillan forsætisráðherra sagði í Neðri málstofunni í dag, að hann hefði sent boðskap til for- sætisráðherra Samveldisins, en sagði ekki um hvað hann fjallaði og kvaðst ekki mundu kalla sam- an samveldisráðstefnu fyrr t en hún hefði verið undirbúin svo vel, að ínenn gætu verið vissir um, að hún mundi licppnast. Hann svaraði ekki spurningu um hyort hann vildi nýjar viðræður -við EBE meðan hann væri enn ,við völd. Luns utanríkisráðherra sagði í ræðu sinni, að komið hefði verið jí veg fyrir aðild Breta að EBE til bráðabirgða, en á meðan mætti búast við óheillavænlegum áhrif- um innan samfélags Atlantshafs- ríkja og ef til vill innan NATO. — Hollenska stjórnin lieldur fast við það, að Bretland sé mik- ilvægur hluti af Evrópu, og tekur afdráttarlausa afstöðu gegn sjón- armiðum Frakka. Afstaða de Gaulles forseta getur leitt til klofnings í stjórnmálum og efna hagsmálum Evrópu, en það get- ur aftur skaðað lýðræðisleg grund vallaratriði bandalagsins. — Það álit de Gaulles á Evr- ópu að hún sé óháð þriðja afl er ekki einungis blekking, heW- ur felur það einnig í sér dauð- Framh. á 3. síðu 43. árg. — Föstudagur 1. febrúar 1963 — 26. tbl. Bankamenn sárgram' STJÓRNARFUNDUR í Sam- bandi íslenzkra bánkamanna hef- ur samþykkt með samhljóða atkv. allra stjórnarnefndarmanna að „mótmæla harðlega þeirri þróun mála í bönkunum, að margar betri stöður eru veittar án þess að starf- andi bankamönnum sé gefinn kost ur á að sækja um þær.“ Svo segir í fréttatilkynningu, sem bankamenn sendu dagblöðun- um í Reykjavík í gær. Samþykktin, sem stjórnarfund- urinn gerði 16. janúar liljóffar svo: Að gefnu tilefni vill stjprn Sam- bahds íslenzkra bankamanna mót- mæla harðlega þeirri þróun mála í bönkunum, að margar betri stöð- ur eru veittar án þess að starfandi bankamönnum sé gefinn kostur á að sækja um þær. Nærtæk dæmi eru stöður aðstoðarbankastjóra, sem veittar. hafa verið síðustu daga. Bankamenn leggja áherzlu á, að nýir hættir verði uppteknir í sam bandi við nýjar stöðuveitingar í bönkunum og í samræmi við fyrri loforð bankaráðanna, að allar slík ar stöður verði auglýstar og banka mönnum gefinn kostur á að sækja um þær. Förum vér því hér með Framh. á 3. síðu Frá F. U. J. í Kópavogi: Félagið heldur annað hlöðu ball sitt í Alþýðuhúsinu í Kópavogi í kvöld kl. 8.30. Góð hljómsveit leikur fyrir dansinum. Allir unglingar á aldrinum 15-18 ára eru hvattir til að koma. Skemmtiklúbbur F.U.J. Aðalfundi LIÚ auk [í gær reiðslur o.fl. J. . Síðar verður greint frá þej.-,um ályktunum í fréttum. Aðalfundi LandssambandS '^j^: týegsins, þ.á.m. um afurðasölumál útvegsmanna lauk í dag kl. rám-j Vjítryggingarmál fiskiskipa, vaxia- lega 4 með kosningu sambands- " stjórnar. Samkvæmt hinum ný.ju 'samþykktum sambandsins, sem voru samþykktar á fundinum í gær Samkvæmt þeim eiga sæti í stjórn sambandsins 15 menn og 14 til vara. Formaður er kosinn sér- staklega. Kosnir eru 8 fulltrúai af hálfu bátaútvegsmanna og 6 fulltrúar af hálfa togaraeigenda. Formaður var endurkjörinn Sverrir Júlíusson framkvæmda- stjóri, Reykjavík. • Af • ' hálfu bátaútve^s|gani3a- voru kosnir í aðalstjórn: v Jón Árnason, alþm. Akranesi, Valtýr Þorsteinsson útgm. Akur- eyri, Jóhann Pálsson útgm., Vest mannaeyjum, Ágúst Flygeuiing, útgm., Hafnarfirði Baldur Grð- mundsson útgm., Reykjavík, Finn- bogi Guðmundsson útgm., Reykja vík, Matthías Bjarnason íramkv. stj. ísafirði, Margeir Jónsson útgm., Keflavík. Af hálfu togaraeigenda voru kosnir: Loftur Bjarnason útgm. Hafn- arfirði, Sveinn Benediktsson útgm. Reykjavík, Hafsteinn Bergþórs- son framkv.stj., Reykjavík, Ingvar Vilhjálmsson útgm., Reykjavík, Ólafur Tr. Einarsson útgm., Haín arfirði, Andrés Pétursson framkv. stj., Akureyri. Fundurinn gerði margar álykt- anir um hagsmunamál sjá\'arút- Furðu- fískur Bolungarvík í gær: Jþegfir vélbáturinu Heiðrún va’r-tað. veiðum í dag fékk hann í nótina ókennilcgan fisk, sem einna líkastur er þorski hvað útlit snertir, en hefur einskonar liúðmyndun ofan á höfði, sem líkist auga, og sýnizt í fljótu bragði vera þriðja auga fisksins. Um- boðsmaður rannsóknarstofn Iláskólans hérna á Bolung- arvík tók fiskinn þegar í sína vörzlu og er hann un í frýst- ingu og bíður þess að ferð verði til Reykjavíkur, þar sem hann verður væntanlega skoðaður nánar. — Ingimund ur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.