Alþýðublaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 11
Körfuknattleikur .
Svarið stóð í þeim
Framhald af 10. síffu.
vísað til Laga- og leikreglnanefnd-
ar KKÍ.
Tillögur nefndarinnar voru all-
ar samþykktar samhljóða.
9. Álit fjárhagsnefndar. Fjár-
hagsnefnd hafði á fundarhléi unn-
ið að uppkasti að fjárhagsáætlun
KKÍ fyrir næsta starfsár. Lag$i
nefndin uppkastið fyrir þingið, en
taldi augljóst að slíkt uppkast
væri að mestu ágizkun og því
álitamál hvort rétt væri að sam-
þykkja slíka fjárhagsáætlun á
þinginu. Nokkrar umræður urðu
um málið og voru menn sammála,
að á meðan ekki væri vitað um
ársngur af happdrætti sambands
ins væri tilgangslaust að semja
fjárhagsáætlun. Var að síðustu
samþykkt að sleppa sérstakri fjár
hagsáætlun, en málinu vísað til
stjómarinnar.
10. Formaður útbreiðslunefndar
gaf, samkvæmt ósk, yfirlit yfir
störf nefndarinnar, en starfa. henu
ar er getið í skýrslu stjórnar og
vísast þar til.
11. Kosning í Körfuknattleiks-
dómstól. Kjósa skyldi aðalmann og
varamann. Kosningu hlutu Þórir
Guðmundsson aðalm. og Þorst.
Hallgrímsson sem varamaður. —
Körfuknattleiksdómstóll er því
þannig skipaður næsta starfsár:
Þórir Guðm. til 3 ára,
Ingi Þorst. til 2 ára,
Hafst. Guðm. til 1 árs.
Varamenn: Þorst. Hallgrímsson
til 3 ára, Finnbjörn Þorvaldsson
til 2 ára og Hermann Hallgrímsson
til 1 árs.
12. Kosning stjórnar KKÍ. —
Formaður fráfarandi stjórnar
Bogi Þorsteinsson var endurkjör-
inn einróma með dynjandi lófa-
taki.
Kjörnir sem meðstjómendur:
Ásgei® Guðm., Einar Ólafsson,
Magnús Bjömsson, Gunnar Pet-
ersen,. Halldór Sig., form. útb.-
nefndar og Einar Bollason form.
laganefndar.
Varamenn: Helgi Ágústsson,
Ingi Gunnarsson og Ingi Þór Stef-
Borgarkeppni
Framh. af 10. síffu
illa fyrirgreiðslu fyrir Skíðaráðið
í, ferð þessari og þar eð kostnaði
V4ð för þessa verður mjög stillt í
hóf eru það tilmæli Skíðaráðsins,
;vð sem flestir skíðamenn taki
í>átt í þessari ferð. Ferðaskrif-
stofan Saga er í Ingólfsstræti, —
beint á móti Gamla Bíó, sími
17600.
ánsson. Endurskoðendur voru end-
urkjörnir: Þórir Guðm. og Helgi
Sigurðsson.
Samþykkt var að fresta lestri
þinggerðar og riturum falið að
sjá um ritun hennar og dreifingu.
Hinn nýkjörni formaður KKÍ,
Bogi Þorsteinsson, þakkaði það
traust, sem sér væri sýnt, er hann
nú enn á ný væri endurkjörinn til
að bera þá ábyrgð, sem fylgdi
starfi formanns KKÍ. Þakkaði frá-
farandi stjórnarmönnum gott sam
starf á liðnu starfsári og vonað-
ist að jafn góður samstarfsandi
mundi ríkja í hinni nýju stjórn
og ríkt hefði hjá fráfarandi stjórn.
Forseti þingsins, Ásgeir Guð-
mundsson, lauk þingfundi með því
áð þakka Boga Þorsteinssyni fyr-
ir gott og óeigingjarnt starf í þágu
körfuknattleiksiris og ámaði hon-
um, svo og öðrum, sem störfuðu
að eflingu körfuknattleiksíþrótt-
arinnar í landinu, allra heilla á
hinu nýbyrjaða starfsári.
Skíðamót....
Framh. af 10. síffu
Hjálmar Jóhannesson
58.4 — 52,0 samt. 110. V sek.
12-14 ára flokkur stúlkna 44 liliff.
Árdís Þórðardóttir
51,0 — 52,3 samt. 103,3 sek.
Sigriður Júlíusdóttir
56.1 — 61,4 samt. 117,5 sek.
Jóhanna Helgadóttir.
80.2 — 89,2 samt. 169,4 sek.
0 ,
Árangur Ardísar er mjög góður
og efar það enginn sem séð hefir
hana í keppni að þar er á ferðinni
mjög leikin og keppnishörð skíða-
stúlka. Það má geta þess að braut
stúlknanna var sú sama og braut
piltanna í 12-14 ára flokki.
Flokkur pilta 15 ára og eldri 50 hliff
Hjálmar Stefánsson
47,8 — 48,3 samt. 96,1 sek.
Sverrir Sveinsson
56.5 — 50,1 samt. 106,6 sek.
Arnar Herbertsson
54,6 — 53,5 samt. 108,1 sek.
Beztum brautartíma náði Jó-
hann Vilbergsson 42,4 sek.
í fyrradag fóru fram þrír leik-
ir í enslni bikarkeppninn. í 3.
umferð sigraði Arsenal Oxford 5-1
og Chelsea Tranmere 3-1. í 4.
umferð vann Leicester Ipswich 3-1
23. þ.m. gaf ég yfirlýsingu í
þessu blaði varðandi Skjaldar-
glímu Ármanns og lagði fram
nokkrar spurningar um leið til
„yfirvalda“ iþróttanna.
Ég bað um svar áður en mót
og keppni hæfist. Skjaldarglíman
á að fara fram í dag, en svörin
voru ókomin er ég skrifa þessi
orð. 31. þ.m. Hitt er vitað að stjórn
ÍSÍ samþykkti í fyrradag reglur
þær sem glíman var auglýst eftir
í fyrra og nú tveim sólarhringum
fyrir keppni. Það er leiðinlegur
þáttur í stjórn ÍSÍ í deilunni um
þátttökurétt manna í seinustu
Skjaldarglímu. Lúaskapurinn í til
gangi stjórnar Glímufélagsins er
augljós og vel má sjá þá sem
sitja þeim til traust og halds á
glímubekk sögunnar, en hún verð
ur senn rituð.
Lög og réttlæti nær ekki fram
gangi og þvi verður sagan að
geyma allt.
I
31.3 ‘63 Lárus Salomonsson
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast til skrifstofustaría.
*
Tilboð merkt: ;.Byrjandi'sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir sunnudagskvöld.
Skrifstofustúlka
Stúlka óskast til skrifstofustarfa.
í gær fóru fram 2 leikir í-1.
deild íslandsmótsins í handknatt-
leik. ÍR sigraffi Þrótt meff 32=26
og FH Víking með 23:13.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Óffinsgötu 4. Sími 11043.
Aðeins vön skrifstofustúlka kemur til greina.
Tilboð merkt „Vön“ sendist afgreiðslu blaðs*
ins fyrir sunnudagstovöld.
Óska eftir aö taka á leigu
4—5 herbergja ibúð eða einbýlishús í Reykjavík.
i
Upplýsingar í ameríska s^ndiráðinu, sími 24083.
Gaboon
16 — 19 — 22
og 25 m/m
Krossviður
\
Limba
4 — 5 — 10 m/m
Harðtex
4‘ x 9‘
%“
Fyrirliggjandi.
Hjálmar Þorsteinsson & Co. h.f.
Klapparstíg 28 — Sími 11956.
I
H
■ ■ V-
m
■ i
ALÞÝÐUBLÁÐIÐ - 1. febrúar 1963 -J*.
ÍÍMWKHM,*- -:.:i ■ riiiiií. h t£i