Alþýðublaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 14
! I Föstudagr- ur 1. feb. Fastir liöir eins og venjulega 20.00 Dagskrá Sam- bands bindindisfélaga í skól- um: a) Ávarp (Róbert Jónsson formaður sambandsins) b) Þátf- vir úr félagslífi nemenda Sam- vinnuskólans í Bifröst. Frá- sagnir, söngur og hljóðfJ2ra leikur 21.00 í ljóði „Móðir, kona meyja“, Baldur Pálmason sér um þáttinn. Lesarar: Rósa Karlsdóttir og Erlingur Gisla- son. 21.20 Gítarleikur: Andrés Ségovia leikur lög. eftir Iiaeh 21.30 Útvarpssagan. „íslenzkur aðall“, eftir Þórberg Þórðarson II. 22.00 Fréttir og Vfr. 22.10 Efst á baugi 22.40 .4 síðkvöldi: Létt-klassísk tónlist 23.15 Dag- skrárlok. Flugfélag íslands h.f. Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo, og Khafuar kl. 10.00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 16.30 á morgun. Inn anlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða, Vmeyja og ísafjarðar Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar og Vmeyja. Loftleiðir h.f. Snorri Þorfinnssou er væntan- íegur frá New York kl. 08.00. Fer til Oslo, Gautaborgar, K- hafnar og Hamborgar kl. 09.30 Eiríkur rauði er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til New York kí. 00.30 imm Eimskipafélag ís- öÉ | lands h.f. Brúarfoss kom til Dublin 28.1 » fer þaðan til New York Dettifoss kom til New York 27.1 frá Hafnarfirði Fjall- foss fór frá Veníspils 28.1 tii R víkur Goðafoss fór frá Vmeyj- • um 30.1 til Bremenhaven, HSm- borgar og Grimsby Gullfoss fer frá Leith 31.1 til Rvíkur Lagar- -foss fór frá Gloucester 28.1 til Rvíkur Mánafoss fer frá Fred- rikshavn 2.2 til Gautaborgar og Khafnar og þaðan til ísiands Ueykjafoss fer frá Antwcrpen 1.2 til Rotterdam, Hamborgar Og Rvíkur Selfoss er í New York Tröllafoss fór frá Avonmouth 29H til Hull Rotterdam, Ham- borgar og Esbjerg Tungufoss fór frá Avonmouth 29.1 til IIull Og Rvíkur. Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag safnaðarins gengst fyrir Þorrafagnaði í Skátaheimil- inu v/Snorrabraut 9. feb. n.k. Aðgöngumiðar seldir í verzl- un Andrésar Andréssonar Laugaveg 3, í byrjun næstu viku. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Veta heldur fund í kvöld kl. 8.30. Grétar Fells flytur er- indi: „Þú og maðurinn.“ Kaíft á eftir. SpQakvöld Borgliréfingafélags ins verður í Iðnó í kvíid Í. feb. kl. 21.00 Góð verðlaun. Félagar og gestir mæti vel og stundvíslega. Verkalýðsmál Framh. af 4. síðu staða þcirra yröi sú, sem raun er nú á orðin. Að þessar konur eða næstu afkomendur þeirra, ættu eftir að fá lögfest launa- jafnrétti við karlmenn, fullan og óskertan kosningarétt og þátt töku í opinberum rnálum og svo framvegis. Hér hefur að mestu verið höfð hliðsjón af starfi verkakvenna í Reykjavík. Sömu eða svipaða sögu má áreiðanlega segja af velflestum þeim stöðum, þar sem samtök verkakvenna hafa starfað. Hvað sem kann að eiga sér stað um skipulagsbreyt- ingar í verkalýðssamtökum í framtíðinni, þá set ég fram þá ósk fyrir hönd allra þeirra, sem þegar hafa notið ávaxtanna af þeim störfum verkakvenna, að merki mannúðar og réttlætis styðji þær áfram, sem hingað til, íslenzkri verkalýðshreyfingu til gagns og sóma. Eggert G. Þorsteinsson. Meiri varkárni Framh. af 7. síðu Þetta síðastnefnda eru um- mæli rannsólcnarnefndar, sem WKO skipaði til að kanna þessi mál. Tímaritið skýrir einnig frá rannsókn á gildandi lögum í nokkrum löndum að því er snert- ir eftirlit með nýjum lyfjum. Kemur á daginn, að ákvæðin eru ótrúlega sundurleit frá einu landi til annars. Myndin er nán- ast ruglingsleg, segir tímaritið. í ákveðnum löndum er eftirlitið mjög tilviljunarkennt (sem staf- ar af mörgum einstökum reglu- gerðum á löngu tímabili) og svo flókið, að hægt er að selja ýmis lyf án þess að eftirlit yfir- valdanna komi tiL Hannes á horninu Framhald af 2. síöu. ingur fái það í méðvitund sína, hvað er leyfilegt og hvað ekki, hvernig á að koma fram og hvernig ekki. ÞVÍ HEFUR VERIÐ haldið fram, að blöðin,hafi blásið þetta mál út. Ég er ekki sammála því. Blöðin eiga einmitt að fylgjast nálcvæm- lega með öllum þeim málum, sem snerta börnin, uppeldi þeirra, að- búð að þeim o. s. frv. Þau mál á að ræða, ekki sem æsimál, heldur sem vandamál. Það verður að skýra nákvæmlega frá málavöxtum, ekki aðeins frá einni hlið, heldur öll- um hliðum. — Og þar með er þetta einstaka mál útrætt hér. Hins voj- ar hefur enn engin gkýring borizt á næturferð lítils barns, sem sagt var frá fyrir nokkru. Hannes á horninu. ENSKA Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi. EIÐUR GUÐNASON, Skeggjagötu 19, Sími 19149 WWWWIMMMMIWIWWIWWI VR og LÍV semja um 5% kaup- hækkun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og Landssam- band ísl. verzlunarmanna samdi í gær við vinnuveit- endur um 5% kauphækkun. Viðræður liófust fyrir nokkru síðan og náðist sam komulag á fundi sem aðilar liéldu með sér í gær. Samkvæmt samkomulagý- inu liækka allir launataxtar VR og LÍV um 5% frá 1. febrúar '1963. Hugvísindádeild Vísinda- sjóðs hefur auglýst styrki ársins 1963 lausa til umsókn ar. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 1. apríl og fást umsóknareyðublöð í skrif- stofu Háskóla íslands. ---------f----------'-------- 21 SALAN Skipholti 21. Sími 12915. Vélar Ford ‘55 8 cyl. Ford ‘47 Fordson ‘47 . Nash ’55 Kaiser ’52 Bremsuskálar Jeppa ’41—’47 Chevrolet ’59 Chevrolet ‘55 Chevrolet ’52 Chevrolet ’41—’47 Ford ’49-’54 Eord ’41-’47 Fordson ’41-’47 Kaiser ’52-’54 Hurðir Ford ‘58 Ford ‘51 — ’55 Ford ‘41—’47 Ford vörubíl ’41-’47 Chevrolet ’49-’52 Reno ’60 Reno ‘47 Austin 8 ,47 Austin 10, ‘47 Moskwitch ’55 HÁSINGAR, ÖXLAR og GÍRKASSAR í flestar gerðir bifreiða. DÍNAMÓAR 6, 12 og 24 volta. STARTARAR 6, 12 og 24 volta. 21 SALAN - Félagslíf - Þau Héraössambönd og knattspyrnuráð, sem ekki hafa skilað skýrslum um störf, knattspyrnudómara ár ið 1962, eru beðnir að gera það nú þegar, svo liægt sé að senda þeim dómurum skíreini fyrir ár ið 1963. Dómarar K.S.Í. Ódýr vinnuföt Verzlunin I»1111H »11H H MVt MI »11 .W.VlVUlVmVlVlVlVí Miklatorgi. Bátasala: Fasteignasala: Skipasala: Vátryggingar: V erðbréf a viðskipti: Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Sími 20610 — 17270. Tryggvagötu 8, 3. hæB. Heimasími 32869. ★ Skattaframtöl ★ Lögfræðistörf. ■fe Innheimtur •fe Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdL Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, KópavogL Sími 10031 kl. 2 — Heima 51245. Skipholti 21. Sírni 12915. Þakjárn er nýkomið í stærðunum ö' — 10‘ lengdum. Kaupfélag HafrsfirSinga byggingavörudeild — Sími 50292. LOKAÐ frá kl. 12 á hádegi í dag, föstud. 1. febr., vegna jarðarfarar Magnúsar Einarssonar. Sindri h.f. Sindrasmiðjan h.f. Maðurinn minn Daníel Jóhannesson Grundastíg 19 andaðist 18. jan. Jarðarförin hefur farið fram, þakka auðsýnda samúð. i j María Elíasdóttir. Innilegt hjartans þakklæti viljum við flytja ykkur öllum, sem sýndu okkur samúð í orði og verki, við hið sviplega fráfall Kristjáns Eyfjörðs Valdimarssonar. Þökk fyrir allar minningargjafirnar, blómin, skeytin, handtök og hlýjan hug. Sérstaklega óskum við eftir að mega færa söngfólki K.F.U.M. og K. beztu þakkir fyrir fagran söng við útför hans. Guð blessi ykkur öll. Bryndís Helgadóttir Filippía Kristjánsdóttir Ingveldur Valdimarsdóttir Helgi Valdimarsson. og aðrir vandamenn. 14 1. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.