Alþýðublaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 01.02.1963, Blaðsíða 7
„SKÓLAMENNTUN eyðileggur stúlkurnar og gerir þær upp- reisnargjarnar gagnvart mynd- ugleika væntanlegs eiginmanns og foreldranna”. „Skólaganga er þrándur í götu hjónabandsins, sem er hátindurinn í lífi hverr- ar stúlku”. „Stúlkurnar stofna sér í hættur á leið til skólans”. Þessi þrenn urnmæli frá Togó, Indlandi og Hondúras eru dæmi um þá erfiðleika, sem eru fyrir hendi víða í heiminum í sam- bandi við skólagöngu stúlku- barna. Þau eru nefnd í skýrslu, •sem Menningar- og vísindastofn- un Sameinuðu þjóðanna (UNES- CO hefur samið eftir víðtæka rannsókn um heim allan. Um það bil 90 lönd og land- svæði svöruðu fyrirspurnum UNESCO.-' YfirleUt eru svörin ekki neikvæð. Lagalegir tálmar fyrir skólagöngu stúlkna eru ekki fyrir hendi. Auk þess sæk- ir álitlegur fjöldi stúlkna skóla. í 50 löndum eru tölurnar nokk- urn veginn hinar sömu fyrir pilta og stúllcur. Þróunin stefn- ir tvímælalaust í átt til aukinn- ar skólagöngu stúlkna. UNES- CO leyfir sér því að draga þá ályktun, að hlutfallslegur fjöldi ólæsra kvenná muni minnka verulega á næstu tíu árum. En í morgum löndum er á- standið óviðunandi. Er í því sam- bandi um tvenns konar misræmi að ræða. Annars végar nær skóla menntun til mjög óverulegs hluta þeirra stúlkna sem í land- Meiri var- kárni við inu eru eða til hlutfallslega niiklu færri stúikna en pilta (í Pakistan eru þær t. d. 10 af hundraði skólabarna). Hins veg- ar er sá fjöldi stúlkna sem hætfe- ir skólagöngu, alvarlegt vanda- mál (70—90 af hundraði í Tsjad). Dæmin sem nefnd voru hér að framan mætti margfalda — á- star.dið er svipað í öllum þróun- arlöndunum — og hægt væri að benda á ýmsar félagslegar og menningarlegar aðstæður, sem FALLEGUM stöðum og náttúru- fyrirbærum er ógnað af fram- rás siðmenningarinnar. í bæj- um og á þéttbýlum svæðum hef- ur lóðabrask og umfangsitiiklar byggingaframkvæmdir í för með sér hættu fyrir fagurfræðileg verðmæti. Bæði Sameinuðu þjóð- irnar og UNESCO hafa tekið þessi mál til athugunar og lagt til við aðildarríkin, að komið verði á löggjöf til að koma í veg fyrir frekari eyðileggingu. Ráðstefna UNESCO samþykkti ályktun, sem minnir hin 113 að- ildarríki stofnunarinnar á, að sérlega falleg og sérkennileg svæði, bæði nálægt borgum og þéttbýlum stöðum, séu mikil- .vægur hluti af tilveru manns- ins og auk þess álitlegur þáttur í efnahagslegu og félagslegu lífi hverrar þjóðar. Ályktunin leggur áherzlu á þörfina fyrir strangt eftirlit með byggingaframkvæmdum, lagn- ingu vega og flugvalla, byggingu benzínstöðva og flóðgarða, stað setningu auglýsingaspjalda, skógarhöggi, jarðraski í sam- bandi við námur og grjótnám og heimildum til að gera tjald- búðastæði. valda erfiðleikum: hjónabönd á unga aldri, þörfina á aðstoð stúlknanna við- heimilisstörf, trúarlegar mótbárur eða óbeit stúlknanna á að menntastU), eins og komizt er að orði í svari frá Nígeríu. Skýrslan greinir frá því, að í nokkrum löndum hafi verið gerð ar ráðstafanir til að jafna metin milli skólagöngu stúlkna og pilta. í þeirri viðleitni er m. a. beitt sálfræðilegum röksemdum. Ráðstafanir, sem mælt er mcð í ályktuninni, eru stöðugt eftir- lit með öllum útþensluáætlun- um, myndun .þjóðgarða og frið- aðra svæða ásamt sífelldri við- leitni ríkis og bæjarfélaga við að eignast slík svæði. Þessar ráðstafanir geta samt því aðeins borið tílætlaðan á- rangur, að þær eigi að bakhjarli áhuga og skilning almennings á hipum fagurfræðilegu verðm'æt- um sem varðveita ber. Þéss vegna er nauðsynlegt að hefja víðtækt upplýsingastarf bæði meðal almennings og skólaæs'k- unnar, segir í ályktuninni. Ályktun IJNESCO hlaut ein- róma stuðning Allsherjarþings Sameinuðu Þjóðanna, sem lagði sérstaka áherzlu á mikilvægi slíkrar viðleitni í þróunarlönd- unum. Mannkynið er komið inn, í geim-öldina, og þess verður ekki langt að bíða að menn fari að ferðast til annarra hnatta, sagði fulltrúi Sovétríkjanna á Allsherjarþinginu. En maðurinn mun halda áfram að lifa á jörð- inni, og þess vegna verðum við að varðveita náttúruna. Kóngsdótf- irin fagra ÞETTÁ er hin tíanska prinsessa, Anne-Marie, sem nýlega hefuE1 verið heitin Konstantin królt- prinsi Gribklands. Hún þykir mjög fögur eins og myndin ber með sér og einnig mjög aðlaðandi. Hún er aðeins 1G ára og var alveg nýlega kynnt í samkvæmislífi aðalsins í Amalienborg, þar sem danska konungsfjölskyldan hefur aðsetur. Hun vaktí þar mikla athygli og þykir efnilegt drottningarefni. HINAR hörmulegu afleiðingar af notkun thalidomid-lyfja (tal- ið er að um 10.000 börn hafi fæðzt vansköpUð af völdum þeirra) hafa spillt trausti al- mennings á núverandi eftirliti með nýjum lyfjum, segir í tíma- riti Alþjóðaheilbrigðisstofnun- arinnar, „WHO Chronicle”. Á hverju ári eru tekin í nótkun nokkur hundruð ný lyf, og hef- ur það í för með sér talsverða áhættu, einkanlega þar eð oft líður mjög skammur tími frá því að framleiðsla hinna nýju lyfja hefst þar til þau eru tekin í notkun. Nauðsynlegt er að vernda neytenduma með tilhögun, sem geri kleift að ganga úr skugga um áhrif lyfjanna strax í upp- hafi. Framh. á 14. síðu. HÁHÝSI stuðla að sjúkdómum, sem eiga sér í senn sálrænar og líkamlegar orsakir, svo sem magasári, hjartabilun, heilablóð- falli; húðsjúkdómum og ofnæmi, en lágar byggingar hamla gegn þeim, ségir franskur læknir í tímariti Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar, „World Health”. Árið 2000 munu 60 af hundraði allra íbúa jarðarinnar, sem þá verða um 6 milljarðar, búa á þéttbýlum svæðum, telja hag» fræðingar Sameinuðu þjóðanna. Það er með þessa þróun í huga, sem dr. Robert Hazemann, for- stjóri heilbrigðiseftirlitsins í Frakklandi, gagnrýnir tilhögun íbúðabygginga í borgum. Háhýsi í illa skipulögðum út- borgum koma miklu illu til leið- ar, segir hann. Þau eru illa hljóð einangruð, þannig að íbúamir fá ekki ró og afslöpþun eftir erf- iði dagsins. Hávaðinn virðíst smátt og smátt eyðileggja fjöl- skylduna sertt heild. Þar við bæt- ist rúmleysið. Það er ekki að furða þótt foreldrar sem búa við slík skilyrði sendi börnin niður á göturriar til að leika sér og að börnín lendi þá oft í óaldar- flokkum, segir dr. Hazemann. Hann heldur því ekki fram, að allir, sem í háhýsum búa, eigi erfitt með að finna ró og hvíld. En rótleysi, hávaði og' órói nú- tímalífs hefur í för með sér æ fleiri líkamlega sjúkdóma sem eiga sér sálrænar orsakir. Mað- urinn er fangi vélarinnar, verk- smiðjunnar og skrifstofunnar, og þær fáú stundir, sem hann getúr slakað á spennunni með fjölskyldunni á heimilinu eru fjársjóður, sém getur glatazt. Flestir mfenn æskja þess að umgangast vini og jafningja. Fé- lagsskapur viná er valin leið til að endurheimta jafnvægið. Sá sem býr nálægt jörðinni lætur sér síður á samá standa um aðra en'sá sem býr hærra. Allt félagé* líf á sér stað á jörðu niðri, og það klifrar upp á við. Fólk, sem býr í lágum húsum þekkist bti* ur og talar oftar saman. Að hver fjölskylda hafi kig* ið hús til umráða er óskadraum* ur og fekki einu sinni æskilegi. En húsm eiga að hafa færri íbútí ir, kannski eina til sex. Sta3- setning gatna og torga á að vesra breytileg. Það’ er rángt að ván* rækja göturnár. Þær eru tjántog á félagsþötf m'anhsins. Þcgaí* byggja skal ný hverfi á að iiafa samráð við félagsfræðirtga* lækná, fjölskyldufeður og ut^* fram allt sálfræðinga. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. febrúar 1963' ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.