Alþýðublaðið - 05.02.1963, Blaðsíða 7
FJÓRÐI blaðamaðurinn, sem sótt
i hefur uppreisnarmenn Kúrda
heim, skrifaði síðast í desember
sl. um ferðalag sitt í brezka stór-
blaðið Sunday Telegraph. Segir
hann þar frá áframhaldandi sigr-
um uppreisnarmanna svo og frá
áframhaldandi miskunnarlaueum
sprengjuárásum flughers Kassims
á sveitaþorp Kúrdistan. Eins og
komið hefur fram í fréttum til-
kynnti fréttaþjónusta Kassims í
Bagdad, að Mustafa Barzani hefði
látið lífið við tyrknesku landa-
mærin í des. síðastliðnum, og mun
það reyndar í þriðja sinn, sem sá
maður lætur lífið samkvæmt frétta
þjónustu stjórnarinnar í Bagdad.
Svo einkennilega vildi til, að
blaðamaður Sunday Telegraph
var einmitt að ræða við Barzani
daginn, sem þessi frétt birtist í
Bagdad-útvarpinu, þar sem sagt
var, að hann hefði látist af sárum
við tyrknesku landamærin eftir
að lið hans herði beðið ósigur fyyr-
ir hersveitum Kassims. Iílustuðu
hann og Barzani á fréttina.
Barzani og blaðamaðurinn voru
þennan dag staddir um 2000 mílur
fyrir sunnan tyrknesku landamær-
. in og var hershöfðinginn við beztu
Sambúð Frakka og
Spánverja nánari
París (NTB)
YFIRMAÐUR franska herráðsins,
Aillert hershöfðingi, fer til Mad-
rid 3, febrúar og dvelst þar í f jóra
a-í boði Augustin Mnnoz Gran-
des, varaforsætisráðherra.
Þær fréttir hafa verið bomar
til baka, að de Gaulle forseti muni
hitta Franco hershöfðingja að'
máli á- næstunni, svo og fréttir um
fyrirhugaða heimsókn de Gaulles
til Moskvu.
Innanríkisráðherra Frakka, Ro-
ger Frey, er nýkominn heim til
Parísar eftir tveggja daga. dvöl í
Madrid, þar sem haim ræddi við
spánska ráðherra, þ. á m. innanrik
isráðherrann, Alfonso Vega hers-
höfðingja. Talið er, að érangur-
inn af heimsókninni verði m. a. sá,
að starfsemi hryðjuverkamanna
úr OAS á Spáni verði takmörkuð
að mun.
| Af opinberri hálfu á Spáni eru
í þær fregnir bomar til baka, að
iSpánverjar reyni að bæta aðctöðu
sína í álfunni með því að færa sér
ágreining Breta og Frakka í nyt.
í París hefur Peyrefitte upp-
lýsingamálaráðherra borið til
baka fréttir um öxul París-Mad-
rid eða Moskva—París og sagt, að
þær séu móteagnákenndar.
Af opinberri hálfu er sagt, að
það sem kaþólska blaðið „Ya” í
Madrid hafi haldið fram sé að-
eins skoðun blaðsins. Blaðið gaf
i skyn á miðvikudag, að Spánverj-
ar ættu að íhuga möguleikana á
að fá aðild að fransk-þýzka sam-
starfssáttmálanum og benti á, að
Spánverjar ættu talsverðar úran-
íum birgðir, er komið gætu að
gagni á sviði kjamorkumála.
Opinberir aðilar á Spáni segja,
að tilviljun eln hafi ráðið því, að
viðræðuslitin 1 Briissel, heimsókn
Freys og viðræður um endurskoð-
un samnings Spánverja og Banda-
rikjamanna hafi gerzt á sama
tima Síðasttalda atriðið stafí ckki
af hinum nýja áhuga Frakka á
Spáni.
heilsu. Er þctta eitt dæmið ura
nær takmarkaia isar iygar stjom •
arinnar í Bagi’ ,d um borgtra •
styrjöldina.
Grein Sundaj’ Telegraph biiitisi.
30. des. en sjáitur hef ég eínniy
fengið staðfesti. igu á því, að Bar -
zani sé enn hel 1 á húfi, bæði frá
Kúrdum í Baguad og frá aðalfuil-
trúa þeirra er, fadis, sem býr i
Sviss.
í því skyni afc' brjóta af sér ein-
angrunarfjötraii. haia uppreisnat-
menn tekið upp nýja aðferð til afci
færa umheinnaum frétth- vaif
stríðinu og svíviÆilegum bardaga
aðferðum Kassin 3. Hafa þeir und -
anfarið tvisvar shtuum rænii
brezkum starfsmonnum olíufelaga
í Norður-írak, fnrið með þá upp
í fiöllin, sýnt þeim fyllstu gest-
risní, tekið þá til 1» Iðtoga uppfeisn
armanna, sem hat rætt við þá ecí
þeim loks verið sýnt hvetnig
Bagdadstjórnin hí fur nctað flug *
vélar sínar gegn óbreyttum borg-
urum. Síðan hefxn’ þeini veiiít
hjálpað heim, venjulega i gegrfóm.
íran. Hefur þetta . „ldið nokkrBr.t
skrifum í brezkur,. blöðum ufid -
anfarið og komið greinar og vjð -
töl við þessa meun bæði í TJia
Times og Sunday ‘i'elegraph. Béi’
þessum mönnum öi.um saman tlru
að hernaðarstyrku ■ uppreísöái -
manna fari vaxand,
Ery.
Oddgeir Þcrkelk-
son, Ási, Garðahr.
F. 27. 5. 1880 - 1). 16. 11. VSU
VERKEFNI FORUSTUNNAR
KOM
EIN
GRACE furstafrú kom nýlega
til London og var ein á ferð.
Maður hennar, Ranier prins,
kom með annarri flugvél. Þau
eru samt ekki ósátt, heldur
er það farið að tíðkast, að
hjón, sem eiga börn, ferðist
ekki með sömu flugvéllnni.
Þau hugsa sem svo: „Ef eitt-
hvað kemur fyrir, er þó alltaf
annað foreldrið eftir til þess
að annast börnin". Þau ltjón-
in ern í einkaerindum í Lond
on. Myndin sýnir liina fögr*
Grace, fyrrverandi kvik-
myndastjörnu, á Lundúnaflug
velli, er hún var að koma, -
STJÓRNARANDSTAÐAN lætur
sem svo,-að Ólafur Thors, for-
eætisráðherra, hafi neyðzt til að
ljósta upp miklum ósigri ríkis-
stjórnarinnar, er hann I áramóta-
ræðu sinni sagði, að hún hefði
ekki unnið bug á dýrtíðinni.
Þetta voru þó sannindi, sem
lágu hverju mannsbarni ljós fyrir
og ríkisstjórnin hafði margbont
á:
Meðan ekki fæst sú festa í kaup
gjald, að það haldist í hendur við
framleiðsluaukningu og vinnu-
hagræðingu, þá valda óraunhæf-
ar launahækkanir verðhæklsun-
um á ótal sviðum og nýrri dýr-
tíðarspennu.
Þetta er svo einfaldur og aug-
ljós sannleikur, að furða er, að
hann dyljist nokkrum, og jafn-
augljós sannleikur er, að þeir,
sem hrinda af stað óraunhæfum
kauphækkunum, eru að vinna að
aukinni dýrtíð eins örugglega og
tveir og tveir eru fjórir eða auka
hlut cins launþegahóps á kostnað
Hér skiljast lífsins ieiðif
og lausnin himnesk breiðir.1
sín blóm að beði þínu
með bænar orði mínu. t
Þig leidði herrans hendi.
Þinn hugur gott mér kennc fi,
Mín hönd í hendi þinni
var heil á barnleið minni
'Jú fagrar þakkir færi
iér fóstri minn hjartkæri,
Þín ljós mér lifa og skina;
tg lýsa á vegi-mína.
annars, nema hvort tveggja sé,
etrax og vinnuveitandi er krafinn
um hærra kaupgjald en atvinnu-
reksturinn ber.
Auðvitað viljum við öll njóta
sem beztra lífskjara, og við vilj-
um, að aðrir geti haft góð lífs-
kjör, en þennan einfalda sann-
leik ætti enginn að dylja fyrir
sér: fari launakröfur, álagningar-
kröfur, gróðakröfur — og náist
fram — fram úr vissu mar
hitta þær okkur sjálf í aukinni
dýrtíð. Engin ríkisstjóm getur
hindrað slíkt, nema með kaup-
bindingu, álagningarhöftum,
margþættu eftirliti og höftum —
og er almenningur í raun og
sannleika ginnkeyptur fyrir
slíku?
Það ætti að vera ófrávíkjanleg
krafa launþega til forystumanna
sinna í launamálum, að þeir reisi
kjarabaráttu þeirra á svo raun-
hæfum grunni, að allar kjarabæt-
ur, sem nást, komi launþegum
beint til góða, en verði ekki af
þeim teknar í aukinni dýrtíð ®g
verðbólgu.
Engir leggja í raun og sann-
leika trúnað á þau slagorð, að
það sé fjandskapur viðkomandi
ríkisstjórnar hverju sinni, sem
brenni laun manna upp í verð-
bólgueldi. Þessi mál lúta vissum
hagfræðilegum lögmálum, og það
á ekki að vera ofætlun fjöl-
mennra launþegasamtaka að njóta
leiðbeininga manna, sem þekkja
þau lögmál og geta bent á, hvað
er réttmætt og fært í launakröf-
um.
Launþegar eru löngu orðnir
leiðir á að vera hafðir sem áróð-
ursefni og bitbein milli stjórnar-
liða og stjórnarandstæðinga, hvað
kaup og kjör snertir. Þeir vilja
réttlæti og festu, og það hvort
tveggja eiga þeir kröfu á að öðl-
ast úr hendi forystu sinnar, —
hvaða ríkisstjórn, sem situr. Ann
ars gerir foryetan ekki skyldu
sína.
Alþýðumaðurinn.
ALÞÝÐUBLAÐIO - 5. febrúar 1963 ^