Alþýðublaðið - 05.02.1963, Blaðsíða 14
DAGBOK
Þrlðjudagifr
5. febrúar.
8:00 Mórgun-
útvarp. 13:00
»,Við vinnuna“: Tónleikar. 14=40
„Við, sem heima sitjum“ tDag-
eún Kristjánsdóttir). 18:00 Tón-
tistartími- barnanna (Jón G. Þór
arinsson). 20:00 Einsöngur í út-
varpssal: Jóhann Konráðsson
Oyngur lög eftir Jóhann Ó. Har-
áldsson. Við hljóðfærið: Guðrún
tvristinsdóttir. 20=20 Þriðjudags
feikritið: „Mazarínsteinninn“
cftir Sir Aríhur Conan Doyle
Og Michael Hardwiek. Leik-
stjóri: Flosi Ólafsson. — 20!55
tíanómúsik: Colin Hofsley leik-
ur prelúdíur eftir Rakhmani-
noff. 21:15 Erindi á vegum Kven
tiúdentafélags íslands: Alma
l’órarinsson læknir talar um
þróun svæfinga. 21:40 Tónleik-
ar: Sinfóníetta eftir Milhaud
(Hljómsveit útvarpsins leikur;
höfundur stjórnar). 21:50 Jnn-
gangur að fimmtudagstónleik-
Om Sinfóníuhljómsveitar ís-
lands (Dr. Hallgrímur Helga-
SOn). 22:00 Fréltir og veður-
fregnir. 22:10 Lög uuga fólks-
tns (Gérður Guðmundsdóttir).
23=00 Dagskrárlok.
Flugfélag íslands
h.f. Millilanda-
flug: Hrímfaxi fer
til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 08:10 í
fyrramálið. — Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
ísafjarðar, Sauðáikróks og Vest
tnannaeyja. Á morgun er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
•*r), ísafjarðar, Húsavíkur og
Vostmannaeyja.
V.oftleiðir h.f.:
Leifur Eiríksson er væntan-
tegur frá London og Glasgow
4kl. 23:00. Fer til New York kl.
00=30, -w
H.f. Eimskipafélag
Hkl Ll jy ísiands: Brúarfoss
fer frá Dublin í dag
i til New York. Detti
íoss kom til New York 27.1. frá
Hafnarfirði. Fjallfoss kom til
Heyfcjavíkur 2.2. frá Ventspils.
Goðafoss kom til Bremerhaven
fr.2., fer þaðan til Hamborgar
eg- Grimsby. Gullfoas kom til
Heykjavíkur 3.2. frá Kaupm.
Þöfn-og-Leith. Logarfoss fór frá
Glouceeter 28.1., væntanlegur
frf-Reykjavíkur í gærkvöldi. —
-Mánafoss fór frá Fredrikshavn ■
8.2. til Gautaborgar og Kaup-
♦nannahafnar og þaðan til ís-
Hrnds-. Reykjafoss fer frá Ham-
trorg-f'dag til Reykjavíkur. Sel-
fess-'fer-frá New York 8.2. til
Heyfcjavikur. Tröllafoss fer frá
Huli f - dag tii Rotterdam, Es-
fejerg og-Hamborgar. Tungufoss
fer frá Hull á morgun til Reykja
kfkur.
-Kimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Cuxhaven. Askja
liestar á Vestfjarðahöfnum.
Gkipaútgerð ríkisins:
Hekla er í Reykjavík. Esja er
íi Austfjörðum á suðurleið. —
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj
úm kl. 21:00 í kvöld til Reykja
víkur. Þyrill er í Reykjavík. —
Skjaldbreið fer frá Reykjavík á
þriðjudagur
hádegi í dag ves/ir um land til
Akureýrar. Herðubreið er' á leið
frá Austfjörðum til Reykjavík-
ur.
Gjöf til Hallgrímskirkju=
Frá „Perlu“ kr. 500,00. Af-
hent af frú Guðrúnu Ryden til ffi
séra Sigurjóns Þ. Árnasonar. &
Kærar þakkir.
Féhirðir sóknarnefndar M
Hallgrímsprestakalls. g
Konur I Styrktarfélagi van-
gefinna halda fund í Tjarnar-
götu 26 fimmtudaginn 7. febr.
kl. 8,30.
Fundarefni: Ýmis félagsmál.
Sýnd verður kvikmynd um ævi
Helen Keller.
Styrktarfélag vangefinna.
Minningarspjöld Sjálfsbjargar,
félags fatlaðra, fást á eftir-
töldum stöðum: Bókabúð ísa-
foldar, Austurstræti, Bóka-
búðixml Laugarnesvegi 52,
Bókaveírzlxm Stefáns Stefáns-
sonar Láugavegi 8, Verzlunin
Roði Laugavegi 74, Reykjavik
ur Apótek, Holts Apótek Lang
holtsvegi, Garðs Apótek Hóim
garði 32, Vesturbæjar Apótek.
í Hafnarfirði: Valtýr Sæ-
mundsson, Öldugötu 9.
Minningarsjöld fyrir Innri-
Njarðvikurkirkju fást á eftir
töldum stöðum: Hjá Vilhelm
ínu Baldvinsdóttur Njarðvík
urgötu 32, Innri-Njarðvík;
Guðmundi Finnbogasyni,
Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó-
hanni Guðmundssyni, Klapp
arstíg 16, Ytri-Njarðvík.
lsæjarbókasafn
Reykjavíkur —
sími 12303 Þing-
holtsstræti 29A.
Utlansdeild. Opið -2—10 alia
daga nema laugardaga 2—7,
sunnudaga 5—7. Lesstofan op-
in frá 10—10 alla daga nema
laugardaga 10—7, sunnudaga
2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið
alía daga 5—7 nema laugardaga
og sunnudaga. Útibú við Sól-
heima 27. Öpið kl. 16—19 alla
virka daga nema laugardaga. —
Útibú Hofsvallagötu 16. opið
5.30—7.30 alla daga nema Jaug-
ardaga og sunnudaga.
Bókasafn Dagsbrúnar er opið
föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar
daga kl. 4—7 e. h. og sunnu-
daga kl. 4—7 e. h.
Arbæjarsafn er lokað nema fyr-
tr hópferðir tilkynntar áður í
síma 18000.
Ásgxímssafnið, Bergstaðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13,30—
1=6,00. Aðgangur ókeypis.
Þjóðminjasafnið og Listasafn
ríkisins eru opin sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og la ig
ardaga kl. 13,30—16,00.
GENGEÐ
120.53 120.83
42.95 43 06
39.80 39.91
£
U. S. $
Kanadadollar
Dönsk kr.
Norsk kr.
Sænsk . kr.
Nýtt f. mark
Fr. franki
Svissn. franki
Gyllini
V. -Þýzkt mark
622.18 623.78
601.35 602 89
829.85 832.00
1335.72 1339.14
876.40 878.64
992.65 995.20
1193.47 1196.53
1070.93 1073.69
Munið minningarspjöld orlofs-
sjóðs húsmæðra fást á eftir-
töldum stöðum: Verzluninni
Aðalstræti 4 h.f. Verzluninni
Rósa, Garðastræti 6, Verzlun
inni Halli Þórarins, Vesíur-
götu 17, Verzluninni Miðstöð-
in, Njálsgötu 102, Verzluninni
Lundur, Sundlaugaveg 12,
Verzluninni Búrið, Hjallavegi
15, Verzluninni Baldursbrá,
Skólavörðustíg, Verzluninnf
Tóledó, Ásgarði 20-24, Frú
Herdísi Ásgelrsdóttur, Há-
vallagötu 9, Frú Helgu Guð-
mundsdóttir Ásgarði 111, Sól-
veigu Jóhannesdóttir, Ból-
staðarhlíð 3, Ólöfu Sigurðar-
dóttúr, Hringbraut 54, Krist-
ínu L. Sigurðardóttur, Bjark-
argötu 14.
Tæknibókasafn IMSl er opið
alla virka daga nema laugar-
daga kl. 13—19.
Listasafn Einars Jónssonar verð
ur lokað um óákveðinn tima.
Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag
safnaðarins gengst í.vrir
Þorrafagnaði í Skátaheimil-
inu v/Snorrabraut 9. feb. n.k.
Aðgöngumiðar seldir í verzl-
un Andrésar Andréssonar
Laugaveg 3, í byrjun næstu
viku.
Minningarspjöld Kvenfélags-
ins „Keðjan“ fást hjá: Frú Jó-
hönnu Fossberg, sími 12127.
Frú Jónínu Loftsdóttir, Miklu
braut 32, sími 12191. Frú Ástu
Jónsdóttur, Túngötu 43, sími
14192. Frú Soffíu Jónsdóttur,
Laugarásvegi 41, sími 33856.
Frú Jónu Þórðardóttur,
Hvassaleiti 37, sími 37925. í
Hafnarfirði hjá frú Rut Guð-
mundsdóttur, Austurgötu 10,
Sími 50582.
tÆK
Kvöld- og
næturvörður
L. R. í dag:
Kvöldvakt
ki =8 00—00.30 — Á kvöld-
vakt: Arinbjörn Kolbeinsson. Á
næturvakt: Sigmundur Magnús-
son.
Slysavarðstofan í Heilsuvemd-
arstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. — Næturlæknir kl.
° 00—08.00 _ Sími 15030.
Se.vðarvaktin si-.ni 11510 hvem
an dae nema laugardaga kl,
13.00-17.00.
pavogsapotea er opið alla
Vfrka daga frá ki. 09.15—08.00
augardaga frá kl 09.15—04.00
Ameríska bóksafnið, Hagatorgi.
Opið: mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga frá 10—21. —
Þriðjudaga og fimmtudaga frá
10—18. — Strætisvagnaferðir:
Lækjartorg að Háskólabíói nr.
24. Frá Lækjartorgi: Hring-
braut nr. 1. .— Kalkofnsveg:
Hagamel nr. 16 og 17.
Minningarspjöld menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
þessum stöðum: Bókaverzlun
ísafoldar, Austurstræti 8,
Hljóðfærahúsi Reykjavíkur,
Hafnarstræti 1, Bókaverzlun
Braga Brynjólfssonar Hafnar
stræti 22, Bókaverzlun Helga
fells Laugaveg 100 og skrif-
stofu sjóðsins, Laufásveg 3.
Ingi og
Jón efstir
ÚRSLITAKEPPNI Skák-
þings Reykjavíkur hófst kl. 2 á
sunnudaginn, og var þá tefld I.
umferð, en II. umferð fór fram um
kvöldið. Sýningartöflum var komið
fyrir á keppnisstað, og var áhorf-
endarúm Snorrasalsins fullskipað,
enda voru átökin á skákborðunum
oft tvísýn og viðburðarrík.
í þessum tveimur umferðum
urðu úrslitin þau, að Ingi R. Jó-
hannsson vann þá Jón Hálfdánar-
son og Björn Þonsteinsson. Jón
Kristinsson vann Jónas Þorvalds-
son og Júlíus Loftsson. FriðrikÓL
afsson vann Jón Hálfdánarson, en
gerði jafntefli við Sigvvrð Jónsson.
Jafntefli varð milli Björns og Júlí-
usar, en Jónas vann Sigurð.
Eftir þessar tvær umferðir er
því staðan á mótinu þessi:
1—2." Ingi R. og Jon Kristinsson
með 2 vinninga hvor.
3. Friðrik með 1V2 vinning.
4. Jónas Þorv. með 1 vinning.
5—7. Björn, Júlíus og Sigurður
með V2 vinning hver.
8. Jón Hálfdánarson með eng
an vinning.
Næsta umferð verður tefld í
kvöld á .sama stað, en þá fer fram
sú skákin, sem menn bíða með
mestri eftirvæntingu: Skákmeist-
ari Norðurlanda, Ingi R. Jóhanns-
son, teflir með hvltu á móti stór-
meistaranum Friðriki Ólafssyni.
ÍÞRÓTTiR
Framhald af 10. síðu.
heimsmeistaratitilinn í veltivigt.
Keppnin fór fram í Kaupmanna-
höfn á sunnudaginn og Griffith
vann á rothöggi í 9. lotu. Þetta
má kalla góðan árangur Chrísten-
sen, en Griffth er mjög snjall
hnefaleikari.
Ákvæðisvinna
Kramhald af 13. siðn.
ingarverkfræðing til eftirlits-
starfans af hálfu verkalýðsfélag-
anna, én Benedikt hafði kynnt sér
störf sém þessi..
Ákvæðisvinnutilraunin hjá Frost
h.f. fór fram á tímabilinu 14. feb.
til 1. marz 1962 og að henni lok-
inni lagði Benedikt Gunnarsson
fram á fundi samstarfsaðila, mjög
ýtarlega og glögga álitsgjörð.
Á meðan Alþýðusambandsþing
stóð yfir í nóv. sl. komu svo sam-
stárfsaðilar saman og samþykktu
hversu haga skyldu skiptingu á
eftirlitskostnaði.
Hafnarfirði 29. jan. 1963.
Hermann Guðmundsson
form. V.m.f. Hlífar.
Islenzkum
gefst kostur
á þátttöku
NÍUNDA alþjóða keramiksýning
Kiln Klúbbsins í Washington verð-
ur haldin í Smithsonian Institute
þar I borg dagana 8. september
þar til snemma í október 1963.
Sýning þessi sem haldin er annað
hvert ár er sótt af listunnendum
úr öllum ríkjum Bandaríkjanna
auk ýmissa landa víðsvegar um
heim.
Tveir íslenzkir listamenn tóku
þátt í sýningunni árið 1961 og er
keramiklistamönnum hér á landi
nú enn gefinn kostur á þátttöku.
Aðeins nútíma listmunir koma til
greina og skulu þeir vera sem hér
greinir: a) leirmunir (þ. á m. mó-
saik og tígulsteinn) b) glerungur
c) gler d) keramik höggmyndir.
Vegna hættu á skemmdum er
mönnum ráðlagt að senda ekki
mjög verðmæta muni.
Upplýsingar í sýningarskrá er
greini nafn listamanns, tegund
leirmuna og tryggingarverðmæti
(í dollurum), verða að hafa borizt
Smitlisonian Institute, Washing-
ton D. C. eigC síðar en 1. ágúst
n. k.
__________ ®E3
Féll af
hestbaki
Framh. af 1. síðu
þá þegar að leita hjúkrunarkon-
unnar, systur sinnar, og finnur
hana fljótlega liggjandi í blóði
sínu skammt frá gróðursöluhús-
inu Eden. Var þegar sóttur lækn-
ir, Högni Björnsson í Hveragerði
og lét hann þegar aka með kon-
una til Selfoss, en við rannsókn
kom í Ijós, að það þurfti að fara
með hana til Reykjavíkur til frek-
ari rannsókna. Henni var ekið á
Landakotsspítalann og eftir frek-
ari rannsóknir var hún skorin upp
klukkan þrjú um nóttina. Slysið
varð um klukkan 19 á laugardaés-
kvöldið.
Rosemarie var mjög þungt
haldin framan af og var henni
ekki hugað líf. Sagði læknirinn,
Högni Bjömsson í viðtali við
blaðið í gærdag, að svo hefði ver-
ið af henni dregið, að svo hefði
virzt sem lífið væri alveg að fjara
út. En um tíu-leytið í gærmorgun
bráði heldur af henni, en ekki er
hún enn komin til meðvitundar.
Rosemarie réðist til starfa á
hælinu í október í haust. Hún er
ekkja og móðir 11 ára drengs.
Faðir okkar og tengdafaðir
Guðmundur Sæmundsson
er andaðist 30. f. m., verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni á morg-
un, miðvikudaginn 6. þ. m. kl. 1,30.
' Fyrir hönd systkina:
María Guðmundsdóttir Haraldur Jónsson.
|4 5. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
's