Alþýðublaðið - 05.02.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.02.1963, Blaðsíða 11
Frá Evrópumótinu í skautahlaupi: Gautaborg, 3. febrúar (NTB—TT). EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ í hraðhlaupi á Ullevi Stadion hófst á laugardag í góðu veðri. Þegar keppnin hófst var 8 stiga frost og gott færi. Alls eru um 40 kepp- Norðmúður og Itali sigruðu skíðagöngu FYRIIt síðustu helgi hófust svo- kallaöir „Reynslu-Olympíuleikar” í Austurríki. í 30 km. göngu sigraði Norffmaðurinn Einar Östby á 1 klst. 44 mín. og 33 sek., annar varff ítalinn de Dorigo á 1.45,39, þriffji Gröningen, Noregi, 1.46,02 og fjórffi Jernberg, Svíþjóff, 1.46,06. í 15 km. göngu á laugardag sigr- affi svo ítalinn de Dorigo og er þaff fyrsti og stærsti sigur Ítala.í skíffagöngu. Annar varff Svíinn Iiarsson, þriðji Norffmaðurinn Hjermstad. Rússum og Finnum gekk illa í göngunni. Bezti Rúss- Inn, Kolstsin var 10. maffur. I 3x5 km. göngu kvenna sigr- uffu aftur á móti þær rússnesku. endur frá 13 þjóðum og er reiknað með mjög spennandi keppni um Evrópumeistaratitilinn. ... ■ \ Að lokinni keppni fyrri daginn var Norðmaðurinn Nils Aanes fyrstur í samanlögðu, en flestir álitu þó að Knut Johannessen myndi fara fram úr honum síðari daginn, en svo fór þó ekki, Aanes vonn verðskuldaðan sigur og setti nýtt meistaramótsmet, hlaut 183.747 stig. í þrem næstu sætum voru einnig Norðmenn, Knut Jo- hannessen varð annar, Per Ivar Mos, sem aðeins er 18 ára hlaut þriðju verðlaun og Magne Thom- assén varð fjórði. Þetta er glæsi- legur norskur sigur og einn sá stærsti á alþjóðamóti. Fimmti í keppninni varð Rúss- inn Boris Stenis og sjötti Svíinn Ivar Nilsson. Eini danski keppand- inn, Kurt Stille varð 14. Stille náði ágætum árangri, hann hljóp t. d. 5000 m. á 8.09,7 og varð 9. í þeirri grein. t Hér eru úrslit í einstökum grein-1 um, nema 1500 m. hlaupinu (það var ekki hægt að lesa úr skeyta- sendingum NTB). 500 m.: Boris Stenin, Sovét, 42,4 sek. Nils Aanes, Noregi, 43,0. Robert Merkulov, Sovét, 43,1. Magne Tomassen, Noregi, 43,4. — Slii ■Ml ■hémI ' ■ %í . . . . . H|fi| mmm. ■ t , , , .J m--- l - - Þxk**-. Lélegasti tíminn, var 48,2 sek. 5000 m.: Knut Johannessen, Noregi 7.55,2 Jonny Nilsson, Svíþjóð 7.59,3 Nils Aanes, Noregi, 7.59,7. Per Ivar Moe, Noregi, 8.00,1. Tíme Johannessens er meist- aramótsmet. 10.000 m.: Jonny Nilsson, Svíþjóð 15.53,4 Knut Johannessen, Noregi, .16.00,5 Ivar Nilsson, Svíþjóð, 16.02,9 Magne Tomassen, Noregi, 16.11,7 míu. Tími Nilssons er meistaramóts- met. Tekst Dukla aö sigra Benfica? Segja má aff liðin átta. sem i eftir eru í Evrópubikarkeppn- : inni hafi haft jólafrí undan- j farnar vikur, en því er nú j brátt liokiff. Fyrsti leikur- j inn fer fram 13. febrúar og j síffan koma þeir hver af j öffrum. Þessi liff érn eftir í keppn- j inni, en leikiff er heima og j heiman: j Anderlecht Belgíu — Dun- j dee Skotlandi, Benfica Port- j úgal — Dukia Tékkóslóva- j kíu, Galatsary Tyrklandi — j ’YliIan „Ítalíu, Rheims, Frakic j landi — Feyenoord Hol j landí. j Þegar litiff er á liff þessi j virðist nokkuð augljóst hver j j ir sigra muni, en viff erum j ekki á þeirri skoðun. Trú- j lega sigrar samt Milan tyrkn j eska liffiff Galatsary. Belg- j íska liffiff sló Real Madrid út j og þaff verffur ekki létt að j sigra þá, Dundee er einnig j ágætt liff á alþjóffamæli- j kvarffa. Viffureign Anderlecht j og Dundee verður áreiðan- j lega skemmtileg. Leikur j Rheims og Feyenoord verður j tvísýnn. j En hvaff gerir Dukle gegn j meisturnnum Benfica. Eins j og kunnugt er á Dukla flesta j af landsliffsmönnum Tékka j og Tékkóslóvakía varff nr. 2 j í HM í fyrra. Liffiff hefur unn j iff marga frækna sigra á und- j anförnum árum. Svipaff má j reyndar segja um Benfica. j Þaff verffa því vafalaust leik- j irnir £ Prag pg Lijssct'ún, j sem vekja mesta athygli í j þessari umferff. riiiimiiimiiliumuMliTttiiiirmimumfitiiiiiiiiiitiftiii PENTTI NIKULA: 5,10 LATHIS 2. feb. (NTB-FNB) Finninn Pentti Nikula varff fyrstur allra til að stökkva 5 metra í stangarstökki, en hann vann það afrek á inn- anhússmóti hér í Lathis í dag aff stökkva 5,10 m. Heimsmet í stangarstökki er affeins hægt aff setja utan- húss, en þaff á Nikula — 4,94 m. Afrek innanhúss eru skráff. Nikula er 23 ára kenn- ari. ■ & i!■ ■ .S r'i UJÍ Mkti. W0&0É0Í& MwzM : . IISiM •• &: V ■ • ■ ’■■;. ■:■■:■ ■■■■ .. ,V! ' ' MANCHESTER CITY Manchester City er stofnaff 1894, en er raunverulega stofnaff 1880,-þá undir nafn- inu West Corton. Nafninu er breytt í Gorton Athletic 1884 og í Ardwick 1887, en þeir eru fyrstu meðlimir 2. deildar 1892. Nafni félagsins er breytt í Manchester City 1894. Ár- angur þeirra í bikarkeppninni og deildinni fer hér á eftir: 1. deild: Meistarar 1936— ’37. 1. deild: Nr. 2 1903—’'04 og 1920—’'21. 2. deild: Meistarar 1898— Bikarkeppnin: Manch. City hefur átta sinnum komizt í undanúrslit og aðeins tapaff tvíyegis. Leikiff því sex úrslita leiki, unniff þrjá, 1904 gegn Bolton 1:0, 1934 gegn Ports- mopth 2:1 og 1956 gegn Birm- ingham 3:1, og tapctl þremttr leikjum, 1926 gegn Bolton 0:1, 1933 gegn Sverton 0'3 og 1955 gcgn Newcastle 1:3. Leikvangur þeirra er Maine Road, Manchester og flestir hafa verið á leik gegn Stoke, 85.569 manns í 6. umf. Bikar- keppninnar 3. marz 1934. ’99, 1902—’03, 1909—'10, Búningur þeirra er Ijósblá 1927— ’28, 1946—'47. skyrta og hvítar buxur og 2. deild: Nr. 2 1895—’'96, markametið á T. Johnson, • 38 1950— ’51. mörk í í. dcild 1928—’29. , ALÞYPUBLAÐID - 5. febr^r .1963, ||í:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.