Alþýðublaðið - 07.02.1963, Síða 11
Dómaranámskeið
og dómarafélag í
Valbjörn 4,33
VALBJÖRN Þorláksson stökk
4.33 m. á stangarstökksmótinu í
gærkvöldi. Er það nýtt met. Gamla
metiff var 4.30 m.
NÚ stendur yfir dómaranámskeið
á vegum Dómara og laganefndar
KKÍ. Þátttaka hefur- verið allgóð
og nú þegar hafa 10 piltar og ein
stúlka lokið skriflegum prófum.
Fimm eiga ólokið prófum. Verk-
legu prófin verða í sambandi við
íslandsmótið í körfuknattleik. —
Mikill skortur hefur verið á hæf-
um dómurum og við skulum vona,
að þetta námskeið bæti eitthvað
úr. Næsta mál körfuknattleiksdóm-
ara er stofnun dómarafélags.
&
Sveinaog Unglinga
mót í frjálsíþróttum
Unglingamótiff á Selfossi.
Um næstu helgi fer fram Drengja-
meistaramót íslands hér í Rvík og
verður keppt í íþróttahúsi Háskól-
anS. 18. febrúar næstkomandi verð
ur Sveinameistaramót íslands inn-
anhúss háð á Akranesi. Keppt
verður í langstökki hástökki og
þrístökki án atrennu og hástökki
með atrennu. Þátttaka tilkynnist
Guðmundi Svelnbjörnssyni, for-
manni ÍA í síðasta lagi 15. febrú-
ar. Unglingamótið fer fram á Sel-
fossi 24. febr. og verður keppt í
langstökki, hástökki og þrístökki
án atrennu, hástökki með atrennu,
kúluvarpi og stangarstökki. Keppn
in í síðasttöldu fer þó fram í Rvík.
Þátttökutilkynningar sendist Haf-
steini Þorvaldss. c/o Umf. Selfoss
Landsliöiö
sigraöi 24:23
í GÆRKVÖLDI sigraffi landsliffið
í handknattleik liff sem íþrótta-
fréttamenn hafa valiff meff 24
mörkum gegn 23. í fyrri hálfleik
skoraði landsliðiff 12 mörk gegn
10 mörkum pressuliffsins.
Evrópumót ungl-
inga i Frakklandi
BOGI Þorsteinsson skýrði frá þvi
á fundi með íþróttafréttamönnum
í gær, að áætlanir KKÍ um þátt-
töku í Evrópumóti unglinga hefðu
nokkuð breytzt, þannig að nú
hefðu Bretar tilkynnt, að þeir gætu
ekki haldið mótið. Frakkar og
Spánverjar hafa því boffizt til að
hlaupa í skarðið. Framkvæmda-
nefnd mótsins hélt fund um þetta
mál um síðustu mánaðamót og ís-
lendingar munu taka þátt ef á-
kveðnum skilyrðum verður full-
nægt. Vonandi heyrist fljótlega
frá framkvæmdanefndinni.
Rannsóknarkona óskast
Rannsóknarkona óskast nú þegar til starfa í Kleppsspital-
ann hálfan eða allan daginn.
Laun samkvæmt reglum um laun opinberra starfsmanna.
Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf
sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. febrúar n.k.
Reykjavík, 5. febrúar 1963.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
hreyfilhitarinn meff
hitastilli
Smiðjubúðin
við Háteigsveg Sími 10033.
Alfcýðublaðið
vantar unglinga til að bera blaðiö til áskri'
enda í þessum hverfum-
Laufásvegi
Afgreiðsla Alþýðublaðslns
Símí 14-900.
Nýkomið
Gott og ódýrt kjólafóður,
margir litir.
Einnig mikið úrval af ódýrum
kjólefnum.
Verzlunin Snjót
Vesturgötu 17.
Gæruúlpur
Aðeins kr. 990.00.
Verzlunin
...j WSTKÍSl'llllíl'ili'VllÍ
Miklatorgi.
DAGSKRÁ Skíðamóts Reykja-
víkur 1963. Við Skíðaskála ÍR í
Hamragili:
Laugardagur 23. febrúar:
Kl. 11.00 Mótið sett í Skíðaskála
ÍR. Nafnakall fyrir stórsvig
strax á eftir.
Kl. 14.00 Stórsvig, allir flokkar.
Kl. 16.00 Ganga í norrænni tví-
keppni.
Sunnudagur 24. febr.
Kl. lO.OOGuðsþjónusta í skálanum.
Kl. 11.00 Svig A og B flokkur og
kvennaflokkur.
Kl. 15.30 Stökk.
I Laugardagur 2. marz.
i Kl. 15.00 Boðganga 4x5 km.
Kl. 16.30 Svig C-flokkur og
drengjaflokkur og stúlknaflokk-
ur.
Sunnudagur 3. marz.
Kl. 10.00 Brun, drengjaflokkur og
kvennaflokkur.
Kl. 11.00 Stökk, norræn tví-
keppni.
Kl. 14.00 Brun, A, B og C flokkar.
Réttur til að breyta dagskránni
er áskilinn, ef vetur og snjóalög
gefa tilefni til þess.
Þátttökutilkynningar skulu hafa
borizt Skíðadeild ÍR, pósthólf'
1333 eða á skrifstofu félagsins í
IR húsinu fyrir mánudaginn 11.
marz.
Skíffadeild ÍR.-
SUNDMÓT KR
verður haldið í Sundhöll Rvíkur
27. febrúar n. k. kl. 8.30 e. h.
Keppt verður í þessum greinum:
100 m bringusundi karla
Sindrabikar.
200 m skriðsundi kai’la.
50 m baksundi karla
50 m flugsundi karla
100 m skriðsundi kvenna
Flugfreyjubikar
100 m bringusundi kvenna
100 m skriðsundi drengja
50 m bringusundi drengja
50 m bringusundi telpna
50 m bringusundi sveina
3x50 m þrísundi karla
Þátttaka skal tilkynnt Jóni Ottó
Jónssyni, Vesturgötu 36A, Sími
14061 í síðasta lagi 20. febr. n. k.
Akranes og nágrenni
ii g er-kynning
Kaupfélag Suður-Borgfirffinga gengst fyrir kynningu á
Singer-sauma- og prjónavélum í vefnaffarvörubúff sinni
n.k. helgi á þeim tíma, sem hér segir:
LAUGARDAG 9. febrúar kl. 3—6 e.h.
SUNNUDAG 10. febrúar kl. 2—6 e. h.
Á sýningunni starfa 2 konur, sem sýna fjölhæfni vélanna ||
og Ieiffbeina um notkun þeirra. g
Þar verður einnig staddur sérfræffingur í viffgerðum Sing-
er-véla og er fólk bent á aff hitta hann til aff fá eldri vélar
yfirfarnar, ef meff þarf.
Notiff þetta einstæffa tækifæri til aff kynnast nýjustu gerff-
um þessara heimsfrægu véla, sem leysa flókin verkefni i
saumum og prjóni á auðveldan hátt og fljótvirkan.
Kaupfélag S-Borgfirðinga
Véladeild S./.S.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. febrúar 1963 fj,