Alþýðublaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 16
ÞETTA SOGÐU ÞEIR
HUS'AVIK í gær.
IVoríiurlandsborinn borar hér í
ákata íiff var kominn niður á 500
< metra í gærkvöldi. Hitinn i hol-
uuni hefur komizt upp í 74 gráð-
lir. Borunin fer fram í suáur-
brún Laugardals í austanverðum
Húsavík.urli()í‘ða, og er fyrst unn
' ið við 65 metra djúpa borholii, er
tilraunabor gerði í fyrra.
Hingað er kominn nýr prestur,
-,-og.þykir hann nokkuð siðavand-
-ur. Sagt er, að hann hafi neitað
að gifta hjónaleysi sökum þess,
. að sannast hafði upp á þau, að
- þau hefðu lifað í synd, — enda
áttu þau barn saman. Sagt er, að
i hann hafi farið í hús hér á Húsa-
vík og brýnt fyrir mönnum að
‘ ba-ta hegðan sína, enda lízt hon-
• Uni ástandið ískyggilegt hér á
- -stáðnum. Hann hefur haft það
við orð, að lifinu væri hér lifað
á~þann veg, að helzt mætti líkja
1 Húsavik við einn allsherjar
Á hænsnagarð. Húsvíkingar eru
- ekká aiiir ánægðir með þennan
i vitnisburð. — e.j.
AKUREYRI.
- Skipásmíðastöð Kr. Nóa Kristj
áassoiíar sjósetur um þessar
'mundir 3ja lesta bát. Eigendur
- eru þeir Bergsteinn Garðarsson
-~.Og KárT Hjálmarsson, Akureyri.
^Báturirm er búinn dýptarmæli og
öSrum venjulegum siglingatækj
v'uniy *og er hann hinn fullkomn-
astitoað, búnaði. Báturinn mun
' verða nötaður til veiða á Eyja-
-firði' i—iætur og framvegis.
- ' Frá þessu segir í Akureyrar-
* blaðinu ísfirðingur.
ísfirðingur segir einnig frá
'því, áð tveir bæir, sem komnir
’. voru í' eyði s Sléttuhlíð í'Skaga-
' firði IiaTí' byggzt á síðasfa ári.
' Þykir Slétthreppingum þetta að
vonum góðar fréttir. Búin í Sléttu
-hrepp eru nú óðum að færast í
það horf, að framleiða mjólk, —
~enda- er nú gott vegasamband
þaðan til - Sauðárkróks.
íg.. Rfepntaskólanemar á Akureyri
r. sýnamá.sjónleikiim Brúðkaup og
vBotulÍsmi (matareitrun) eftir
- brteiká leikritahöfundinn, Kenn-
g.ethv-Hörúe. Leikurinn gerizt í S-
^■Esglahdi. Er í þrem þáttum og
hlutverkum er þannig skipað: —
J'Ffú' O'Connor ráðskona, Berg-
þóra Einarsdóttir, Dugdle, gest-
•'úr, Jónas Mattiiíasson, Claud,
brúðgumi, Sigurður H. Guðm.,
Andrea brúður, Elinborg Björns-
dóttir, Geirþrúður frænka, María
Jóhanna Lárusdóttir, Brigga
.blaðakona, Jóhanna Hjörleifs-
dóttir og Ron blaðaljósmyndari,
Amar Einarsson.
Sævar Helgason frá Keflavík
er leikstjóri að þessu sinni, en
þetta er 18 leikurinn, sem leik-
félag Menntaskólans sýnir frá
því Menntaskólasýningar hóf-
ust.
BORGARNESI, 6. febr.
Tíðarfar hefur verið mjög gott
frá því um jól og þar til nú fyrir
nokkrum dögum, að kólnaði. —
Frost komst upp í um og yfir 10
stig.
Dálitlar rafmagnstruflanir hafa
orðiS nú í vikunni vegna bilana
á aðreimslisrörum við Andakíi,
og höfum við bjargast á Sogsraf-
magni. Nokkrar skemmdir urðu á
rafmótorum vegna spennufalis.
Horfur eru á miklum fram-
kvæmdum hér í sumar, svo sem
viðbyggingu við skóla, framkald
gatnagerðar og mörg íbúðarhús
eru og verða í byggingu. Þar á
meðal verður byggt talsvert á
vegum Byggingarfélags, sem nú
hefur fengið fjármagn frá Bygg-
ingarsjóði verkamanna.
Unnið hefur verið af krafti aff
byggingu verksmiðjuhúss hér í
vetur fyrir Galvanstækni.
Atvinnurekendur og verkalýðs
félagið hafa samið um sömu kjör
og með sama fyryirvara og önnur
félög, 5% — óbundið. j
í byrjun þorra hélt kvenfélag
Borgarness þorrablót og fór það
hið bezta frarn. — g.í.
SÚÐAVÍK í gær.
Héðan róa þrír bátar. Afliþn
liefur verið fremur lélegur, (jn
sökum þess, hve fátt fólk er hér
lieima, er nóg að gera í plássinu.
Veðrið liefur verið fremur leið-
inlegt að undanförnu, — en ann-
ars allt sæmilegt að frétta. - a.k.
HÖFN í HORNAFIRDI.
Laugardaginn 9. febrúar var
félagsheimilið á Höfn vígt. Er
hús þetta stórt og mikið 2ja
hæða hús með kjallara undir
noklcurn hluta þess. Grunnflötur
lmssins er um 460 fermetrar. —
Neðri hæð er þannig skipt: Fyrst
er anddyri, miðasala og fata-
geymsla, þá forsalur um 50 ferm,
og til hlíðar við hann, snyrtiher-
bergi karla og kvenna, þá lcemur
nðalsalur með um 122 metra
gólfflöt, við enda hans er leið-
sviðið með 63 ferm. gólffleti inn
an við tjald. Til hliðar við aðal-
sal er veitingasalur, 64 femi.
gólf, og við enda hans nýtízku
eldhús með öllum þægindum nú-
tímans. Til hliðar við leiksviðið
eru tvö búningsherbergi og í
kjallara er eitt. Milli aUra sala
eru fyrirferðalitlar skothurðir.
Yfir forsal eru svalir, að baki
þeim kvikmyndasýningarklefi.
Yfir nokkrum hluta hússins er
önnur hæð og er þar einn fund-
ársalur og fjögur herbergi, sem
félög kauptúnsins fá afnot af. I
kjallara ern geymslur, kynding-
arherbergi og hlástursklefi, því
húsiff er lofthitað. Gólf I aðal-
sal er birkiparkett, en kaffisalur,
forsalur, eldhús og gangar eru
flísalagðir. Stigar og svalir er
teppalagt. í lofti er Armstrong
hljóðeinangrun.
í aðalsal eru sæti fyrir um 200
manns, en á svölum fyrir 68, þá
má og bæta forsal viff, ef með
þarf og yrðu þar sæti fyrir um
50-60 manns. Um bygginguna
hefur séð Guðmundur Jónsson
byggingameistari, Höfn. Raflagn
ir hefur annast Björn Gíslason,
rafvirkjameistari, Höfn, Pípu-
lagnir gerði verkstæffið Neisti á
Höfn, Málningu annaffist Bjarni
Henriksson, málarameistari,
Höfn, Innréttingar í eldhús eru
frá Trésmiðju Homafjarffar, en
stólar og borð í veitingasal, svo
og stólar í aðalsal og á svalir eru
frá Stálhúsgögn, Reykjavík.
Að byggingu hússins standa
Hafnarhreppur og ýmis félög
innan hreppsins. Fullbúið mun
húsið kosta um 5,5 milljónir kr.
Forstoðumaffur hefur verið ráð-
inn Hreinn Eiríksson frá Miff-
skeri. 1955 var hafist handa um
byggingu þessa fyrir forgöngu
Umf. Sindra á Höfn, en fram til
þessa má heita að Hafnarbúar
hafi verið án samkomuhúss. Hef
ur verið bjargast við bragga, er
Sindri keypti af setuliðinu hér
í stríðslok — fyrir kvikmynda-
hús og samkomuhús, en braggi
þessi er nú orðinn ónothæfur.
Mega Hafnarbúar því gleðjast
ýfir þessu nýja og veglega félags
heimili,. Kr.
Áhöldum stolið
lír jarðýtum
EINHVERJIR skálkar hafa
íarið á stúfana yfir helgina og
fcrotizt imi í fjórar ýtur frá Vega-
*rerð ríkisins, þar sem þeir stálu
torsiu af lyklum og alls konar nyt-
samlegum verkfærum. Tvær ýtur
stóðu í Hvassahrauni, en hinar
voru rétt hjá Leirvogstungum í
Mosfellssveit, og hjá Straumi fyr-
ir sunnan Hafnarfjörð. Ýmist var
brotizt inn í ýturnar með því áð
ski-úfa húnana af þeim eða með
þeim hætti, að skríða niður um
lugu á þaki stýrishúss. Allmiklu
af vegavinnuáliöldum hefur einn-
Framli. á 5. síðu >
44. árg. — ÞriSjudagur 12. febrúar 19G3 — 34. tbl.
Mikill sigur
lýðræðissinna í
Múraraféiaginu
Togari strandar
Bolungarvík í gr:
í dag kl. 12.50 strandaði
hér brezki togarinn Steiia
Procyon frá Hull 184. Hann
sigldi beint upp á grynningar
og tók niðri. Veður var bjart.
Togarinn var strandaður í
um 40 mínútur, en náði sér
þá út af eighx rammleik.
togarinn var á leið til ísa-
fjarðar til að ná í kost, og
... að hann
losnaði. — Ingimui dur.
niMVMMMUHMMMMtMUWI
KOSNING stjórnar- og trúnað-
armannaráðs Múrarafélags Reykja
víkur fór fram um helgina, og
kusu 210 féiagsmenn af um 230
á kjörskrá. Úrslit urðu þau, að A-
listi, fráfarandi stjórnar, hlaut
128 atkvæði, en B-listi, kommún-
ista, hlaut 78 atkvæði. Fjórir seðl-
ar voru auðir, A-listinn hlaut því
alla menn kjörna.
Við síðasta stjórnarkjör hlaut A-
listinn 114 atkvæði, en kommún-
istar 74, og voru þá tveir seðlar
auðir (190 kusu). Kommúnistar
gerðu nú allt hvað þeirj gátu til
að auka fylgi sitt, en árángurinn
varð ekki meiri en raun ber vitni
um. Hefur mismunurinn við stjóm
arkjör aldrei verið meiri en nú,
eða .50 atkvæði.
Stjórn og trúnaðarmannaráð
Múrarafélags Reykjavíkur fyrir
næsta ár eru því þannig skipuð:
Einar Jónsson form. Hilmar
Guðmundsson varaform. Jörundur
Guðláugsson ritari, Jón V. Tryggva
son gjaldkeri félagssjóðs og Svav-
ar Höskuldsson gjaldkeri styrkt-
arsjóðs. — Varastjórn: Helgi S.
Karlsson, Kristján Haraldsson og
Snæbjörn Þ. Snæbjörnsson. Trún-
aðarmannaráð: Jón G. S. Jónsson,
.Tóhannes Ögmundsson, Jón R.
Guðjónsson, Sigurjón Sveinsson,
Tryggvi Halldórsson og Þórir
Guðnason. Til vai;a: Hilmar Guð-
jónsson, Þorsteinn Einarsson og
Sigurður G. Sigurðsson.
GENF 11. febrúar (NTB-Reuter).
Skömmu áður en 17-veldaráðstefn-
an hefst á morgun munu hlutlausu
ríkin . eiga einkaviðræður við
Rússa; um vandamáliff varðandi
bann við tilraunum með kjarnorku-
vopn að beiðni hinna síðarnefndu.
Jafnframt þe^su liefur frétta-
stofan Tass sent út yfirlýsingu
þar sem Rússar kenna vesturveld-
unum um að upp úr einkaviðræö-
um vesturveldanna og,Rússa um af
vopnun hafi -litnað.
BRÁÐDREPANDI
SAUÐFJÁRVEÍKI I
MÝVATNSSVEIT
Tuttugu og sjö ær li^ifa drepizt
á báenum Litiu-Strönd í Mývatns
sveit óg nokkrar kindur hafa farii^.
úr sömu veiki í Álftagerði í sönír
sveit. Talið er, að um einhvers-
konár heyeitrun sé að ræðá, — í
súrheyi eða þurrheyi.
Blaðið átti í gær tal við Gísla
Árnason bónda á Helluvaði í Mý-
vatnssveit og spurði hann frétta
af þessari veiki í sauðfénu. Gísli
sagði, að bændur hefðu fengið lyf
gegn veikinni, og virtist svo sem
•lyfið slægi á veikina. En samt
drápust nokkrar ær eftir að lyfið
var fengið. Gísli sagði, að veiki
sem þessi væri stundum nefnd
Hvanneyrarveiki, en sams konar
veiki kom upp á Hvanneyri í Borg
arfirði ekki alls fyrir löngu. Sum
ir vildu kenna súrheyinu um, en
aðrir hefði á það bent, að ekki
virtist minni hætta stafa af þurr-
heyinu. Ýmsir vilja telja þessa
veiki smitandi, en aðrir benda á
það, að það fari mest eftir ásig-
komulagi kindanna, hvort þær taka
.^ybikina og fara il.la út úr henni —
úða ekki.
Gísli sagði, að þessi veiki stingi
ser víða niður á vetrum, en Mý-
vetnskir bændur hefðu aldrei bqð-
ið fyrr siíkt afhroð af völdum
hennar og Litlu-Strandarmenn
hafa nú orðið fyrir^
Á Litlu-Strönd 'býr Kristján
Jónsson og synir hans.'
Gísli Ámason á Heliuvaði segir,
að einmunatíð hafi verið nyrðra í
vetur og bændur liafi beitt sauðfé
sínu léngur og meir en venja er
til. Mikill fóðurbætir hefur verið
notaður með beitinni en heyin spör
uð, enda heyjaðist víðást livar slæ-
lega í sumar, og bændur því illa
birgir.
Vegasambönd eru með afbrigð-
um góð, sagði Gísli, — og hvergi
teljandi svell á vegum. En um snjó
er naumast að tala norður þar.