Alþýðublaðið - 16.02.1963, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 16.02.1963, Blaðsíða 7
HIN SiÐAN slenzkt leikrit frumflutt í kvöl Stutt spjall um höfundinn Á myndinni eru, talið frá vinstri: Balldórsson, leikstjóri. HÁRKOLLU- TÍZKAN Oddur Björnsson, höfundur leiksins, Helgri Skúlason, leikari, og Baldvin FANGELSS AF IIÁRKOLLUR eru í tízku um þess- ar mundir. Brezkir liárkollufram- leiðendur hafa nú svo mikið að gera, að annað eins hefur ekki þekkzt áður. Þeir, sem í raun og- veru þurfa að bera hárkollur, mega nú bíða allt að hálft ár eftir að fá af- greiðslu. Og jafnvel þótt þeir bjóð- Ist til að greiða hærra verð en ella, þá kemur allt fyrir ekki, — þeir færast jú kannske upp urn nokkur sæti á biölistanum. ÞEGAR unnusta Michaels Connels, svo honum tækist það á cndanum. 17 ára garnals Chicagobúa, sagði Tíu kluklcustundir liðu áður en skilið við hann, var hann alveg hann var að lokum tekinn fastur. miður sín. Ilann ákvað þvi að láta Þá hafði hann stolið bifreið og ÞAÐ hlýtur ævinlega að teljast j nokkur viðburður, þegar ný íslenzk' leikrit eru frumflutt. í kvöld verð- ur flutt í Ríkisútvarpinu leikritið „Einkennilegur maður“, eftir Odd Björnsson. í dagskrá útvarpsins má lesa, að f þetta sé farsi fyrir útvarp með elektróniskri tónlist eftir Magnús V>-v u- Bl. Jóhannsson. , -->■ Er við ræddum stuttlega við Odd Björnsson, nú undir vikulokin, sagði hann að orðið „farsi“ skyldi vera eins konar aðhald fyrir leik- arana, því hér væri ekki um hefð- bundna kómediu að ræða. — Er einkennilegi maðurinn að- alpersóna Iciksins? — Það skulum við nú ekki segja, heldur snýst þetta allt um hann. — Hvenær er leikritið skrifað? — Þetta er páskahugvekja. Ég gerði fyrsta uppkastið að því á páskunum í fyrra. -— Tók það iangan tíma? — Svona hálfan mánuð, eða þar um bil. Ég skrifaði leikritið í fyrstu fyrir svið. En í annarri gerð breytti ég því fyrir útvarp, annars óttaðist ég', að það yrði orðið úrelt, þegar það kæmi fyrir augu og/eða eyru fólks. Síðan umskrifaði ég það í þriðja sinn, og í þeirri mynd verð- ur það flutt í kvöld. j hneppa sig í fangelsi í eitt ár, svo að hann gæti hugsað málið í ró og næði. En þaö reyndist þá ekki hlaupið að því að komast í fangelsi, þótt — Er þetta inspírasjónsverk?, — Nei, þetta er ekki skrifað í inspírasjón, ég vil heldur segja, a9 þetta sé viss framsetning á minnÞ praktísku filósófíu. — Er nokkuð annað á prjónun- um? — Já, það er að koma út býk. — Hvað viltu segja um hana? — Þetta eru fjórir einþáttung- ar, sem ísafold gefur út. Bókinrer fullsett eftir því, sem ég veit bézt, en útgáfudagur mun óráðinn. — Er von til að sjá eitthvað eft- ir þig á sviði nú á næstunni? — Um það er ekkert afráðið, gæti þó komið til mála. Oddur Björnsson er ungur mið- ur, þrítugur. Hann varð stúdent 'rá Menntaskólanum á Akureyri voifið 1953. Oddur er kvæntur Borghildl Thors og eiga þau tvö börn. —' e. VARNARVOPN í BANDARÍKJUNUM hefur nú ver ið fundið upp tæki, sem konur géta haft sér til verndar, þá er þær < ru einar á ferðalögum. Tækið er li til sprauta, sem dregur marga met a. Vökvinn, sem sprautan inniheldnr, lamar og blindar árásarmanniun eða dýrið í nokkra klukkutíma. -SMÆLKI-SMÆLKI-SMÆLKI FANGINN: Ég veit ekki hva5 ég á að gera, dómari. Dómarinn: Hvernig stendur á því. Fanginn: Ég er búinn að lofa því að segja sannleikann, og ekkert nema sannleikann, en í hvert skipti, sem ég reyni það þá mótmælir lög fræðingurinn minn. ★ LÆKNIRINN: Þér skuluð segja konunni yður, að hún skpli ekki hafa neinar áhyggjur af því þótt heyrnin sé lítið eitt farin að bila. Það er bara merki þess að hún er farin að eldast. Eiginmaðurinn: Væri yður ekki HIN SlÐAN sama þótt ÞÉR segðuð henni það, læknir? LEIKHÚSGESTI nokkrum grömd- ust mjög samræður þeirra, sem sátu á næsta bekk fyrir aftan hann. — Afsakið sagði hann, mér þykir leitt að þurfa að trufla, en ég heyri bara ekki eitt einasta orð. — Éinmitt það, var svarið, yður kemur líka fjári lítið við hvað ég er að segja konunnni minni. ★ KARLMENN eru ekki góðir eða vondir. Þeir eru góðir og vondir. brotið næstum öll ákvæði umferð- arlaganna í Chicago. Það var ekki nóg aö hann færi yfir gatnamót á móti rauðu Ijósi, heldur ók hann með 100 kílómetra hraða eftir aðal umferðargötum borgarinnar. Þeg- ar lögreglan hafði náð að stöðva hann, gekk hann út úr bílnum til móts við lögregluþjónana og tjáði þeim, að hann hefði stolið bílnum. — Er í raun og veru orðið svona erfitt að láta taka sig fastan í Chicago? spurði dómarinn, þegar pilturinn var leiddur fyrir hann. Dæmdi hann piltinn síðan umsvifa laust í eins árs fangclsi, og þar hefur hann væntanlega næði til að íhuga ástamál sín. ÉG er ekki byrjaður, ég var bara að stilla hana. 1 w Laugardagur 16. febrúar 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónleik- ar. — 8.30 Fréttir. — 8,35 Tónleikar. — 9.10 Veðurfregnir. — '9.20 Tónleikar). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.2ö Fréttir og tilkynningar). 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 15.00 Fréttir. — Laugardagslögin. — 16.00 Veðurfregnir. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvaldsson . 17.00 Fréttir. — Æskulýðstónleikar, kynntir af dr. Hallgr. Helgass. 18.00 Útvarpssaga barnanna; II. (Helgi Hjörvar). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.55 Tilkynningar. — Fréttir. 20.00 Reikað um Rómaborg: Ingibjörg Þorbergs bregður upp skýiidl mynd frá síðastliðriu sumri í tali og tónum. 20.40 Leikrit: „Einkennilegur maður“, farsi handa útvarpi eftir Odd Björnsson, með elektrónískri tónlist eftir Magnús Bl. Jóhanns- son. — Leikstj.: Baldvin Halldórsson. Leikendur Emelía Jón- asdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Erlingur Gíslason, Þor- steinn Ö. Stephensen, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Gísli Hajl- dórsson, Nína Sveinsdóttir, Sigríður Hagalín, Róbert Ayi- finnsson og Helgi Skúlason. » 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passiusálmar (6). 22.20 Danslög. — 24.00 Dagskárlok. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - Í6. febrúar 1963 J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.