Alþýðublaðið - 16.02.1963, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 16.02.1963, Blaðsíða 15
„Þetta sannar af5 minnsta kosti, að Kay er ekki kúgarinn”, sagði Jeff. „Ekki mér, elskan”, sagði Fern. „Hún vissi ekki, livað hún átti að skrifa á blaðið — sagði hún! En þú verður að viður- kenna, engillinn minn, að hún gat ekki upphugsað neitt snið- ugra til að virðast saklaus. Nei,- ég held enn með Johnny”. „Johnny?” „Dr. Smith. Hann er sá eini, sem ég er viss um ennþá”. Jeff fálmaði ofan í vasa sinn eftir sígarettum. „Þú heldur, að það gæti verið ég, Fem?" Hún horfði á hann og brosti. Alltaf öðru hvoru varð hann sér meðvitandi um, að þetta var mjög girnilegur kvenmaður.. Gæti verið, elskan”, sagði hún. „Þú hefur svo dásamlega ástæðu til að hata Mark. Hann stal frá þér kærustunni! En ef þú ert kúgarinn, þá vildi ég, að þú vild- ir segja mcr, hvað það er, sem þú veizt um hann. Það er alveg að drepa mig að hafa engá hug- mynd um það”. „Ég vildi, að ég gæti sagt þér það”, sagði hann. Fern andvarpaði. „Þctta eru einmitt vandræðin við þetta á- stand. Allir segia alltaf nákvæm lega það, sem þeir eiga að segja, og það er ómögulegt að greina, hvort það er satt -eða hvort þeir eru bara svona slungnir. Við skulum taka upn hjal um eitt- hvert óumdeilanlest efni”. Hann neyddi siálfan sig til að brosa. „Eins og hvað?” „Ó, k.vnferðismál, eða hvern- ig þú færð hugmyndir að dálk- unum þínum, eða hvort sjónvarp eigi framtíð fyrir sér”. „Þú ert ekki lirædd, er það, Fern? Allir hinir eru það, en þú virðist það ekki”. „Ég er voðalegur krakki í sam bandi við sársauka”, sagði hún alvarlega. ,JÉg er hrædd um, að mig kenni til, þegar það gerist — en -ég er ekki hrædd við að deyja, ef það er það, sem þú átt við”. „Það er einkennilegt”, sagðl hann, „en ég hef aldrei hugsað út f það fyrr en núna. Jú, ég hef sagt við sjálfan mig, að þetta væri eitthvað, sem væri í vænd- um — en ég ætlaði ekki að hafa áhyggjur af því fyrr en fertug- ur — eða fimmtugur — eða sex- tugur. En nú, þegar dauðinn get- ur komið í kvöld — á morgun, eða hinn daeinn — ja, þá gerir það manni lífið svolítið brogað!” „Ég hef alltaf haldið, að ef mér „Ég hef alltaf haldið, að éf mér væri sagt, að ég ætti aðeins á- kveðinn tíma eftir — læknirinn segði bað til dæmis — þá mundi ég revna að skemmta mér eins mikið og ég mögulega gæti. En núna, þegar einmitt þetta er að gerast, þá geri ég ekki annað en sltia og velta því fyrir mér, hvemig ég gæti komizt hjá bví, í stað bess að skemmta mér”. „Hvaða hugmyndir hefur bú um skemmtanir hérna?” spurði hann burrlega. ,.Já. til að byrja með, þá hef- ur bú aldrei kysst mig, Jeff”. „Það er ekki satt”, sagði hann og hló. Ég kyssti þig í dans- skóia ungfrú Pertingtons, beg- ar bú varst tíu ára og ég ellefu”. „Guð minn góður!” sagði hún. „Manst.u þetta?” „Auðvitað. Þú varst fyrsta stelnan, sem ég hafði nokkurn tíma komið nærri, sem hafði ilm- vatn bak við eyrum. Mig svim- aði”. „Þú ættir að muna hvaða teg- und það var”, sagði hún. „Mér virðist vera að fara aftur!” „E£ yið sleppum einhvem tíma héðan, reyndu mig þá“, sagði hann. Svo urðu augu hana alvarleg aftur. „Þú sagðlr áðan, að — að Kay elskaði ekki Mark“. „Mér er svo sannarlega aftur farið!” muldraði Fern. „Hún hefur staðið eins dyggi- iega .við hlið og nokkur kona -get- ur gert, Fem. Hún hefur aldrel sýnt í neinu, að hún — að hún kynni að —” „Elska einhvem annan?” „Já, hún hefur aldrei með einu orði, merki eða augnaráði gefið til kvnna, að hún bæri nokkrar tilfinningar til mln — hvað sem Mark heldur!” „Mark er ekki með sjálfum sér”, sagði Fem. „Þvf miður fyr- ir okkur! Karmski elskar hún þig ekki. Kannski hatar hún þig”. „Guð minn eóður Fem, hvers vegna skyldi hún hata mig? Ég hef aldrei erert. benni neitt, nema — nema að eiska hana!” Fem lyfti b”ngum augnalok- unum og horfði beint á hann. „Ef ég væri Kav. mundi ég hata þig innilega!” sagði hún. „Þú ert vitlaus”, sagði Jeff. „Fyrir hvað?” „Fyrir að berjast. ekki fyrir mér’, sagði Fem. „Fyrir að láta mig giftast röngum manni”. „En, Fern, í guðs bænum —!” „Gleymdu ekki, elskan, að ég var í þessu fræffa nartýi, þegar þau tilkynntu trú'ofun sína. Ég sá þig rétta hnútinn á gamla skólabindinu þínu og taka því með þögn. Ég sá augu hennar beinast að þér — áhvggjufull, óttaslegin, vonglöð. Og þú brost- ir bara og óskaðir henni til ham- ingju! Kannski elskar Kay þig fyrir það, en það segi ég, ég mundi hata þig hrvllilega”. Hún lokaði augunum. „Vertu nú sætur og blandaðu annan siúss handa mér. Ég held annars að mig langi ékki til að kvssa big, þegar öllu er á botninn livolft”. V. „JÁ. ég var í trúlofunargildlnu”, sagði George Lucas og röddin var þreytuleg. „Og það veit guð, að ég ætti að muna það i smáatrið- um!” Dr. Smith var búinn að gera allt, sem hann gat fyrir Paul Rudd. Honum hafði tekizt að stöðva blæðinguna, en það var fátt, sem hann ffat gert í sam- bandi við sársaukann, annað en fylla særða manninn af whiskýi og svefntöflum. sem Kay hafði átt. Paul hafði ioks sofnað ó- værum svefni. sem hann veinaði eft upp úr. Ppg sat við höfðalag hans og hafðl lofad að kalla á lækninn, þeffar Paul vaknaði. Hinar konui-nar voni famar í rúmið og sömuleiðis Nicky. Jeff og Geovffe Lucas höfðu rætt möffuleikana á að Nicky stingi af aftur og höfðu ákveðið að hætta ekki á neitt. Gegn reiði legum mólmælum Nickvs hafði liann verið læstur inni í herbergi- sínu, eftir að Jeff hafði neglt aftur gluggana. „Ef þú revnir að stökkva, þarftu að brióta eler og það heyri ég”, saffði Jeff við Nieky. Niðri í setustofunni lokaði Jeff. hurðinni að stieanum og hallaði stól nnn að henni. Ef einhver revndi að koma niður stigann, yrði hann að fella stól- inn. Jeff félist á að taka fyrstu vaktina á meðan George reyndi að sofna dálítið. „Þú vekur mie eftir tvo tíma, Jeff?” sagði George. „Nákvæmlega tvo tíma”, lof- áði Je'ff. „Ég held, að ég fari fram £ eld- hús og fái mér dálitla flóaða mjólk eða eitthvað. Þáð gæti hjálpað mér til að sofa. Ég reyni svo sófann í bókaherberginu”. Þegar George kom loksins inn f bókaherbergið, stóð Dr. Smith þar við arininn og tottaði pípu sína. ,jEf yður langar til að sofa, herra Lucas, skal ég finna mér. annan stað”, sagði iæknirinn. „Ég vildi, að ég gæti sofið”, sagði George og lét sig falla nið- ur á sófann. „En hjartað í mér berst enn. Guð minn góður, þeg- ar við Jeff heyrðum skotin í vél- byssunni — ja, ég hélt að öllu væri lokið”. „Því hefði getað verið það”, sagði Dr. Smith. „En takið eftir því, herra Lucas, að Mark mið- aði lágt. Að hnnn hafði ekki í hyggju að drena Paul á hvi augna bliki. Hann vill ná i kúgarann og hann ætlar að halda áfram fram á síðustu sekundu í von um að ná honum. Off hann vill ekki neinn staðgenffil. Encinn, sem langar til að sýna göfugmennsku, eins og Kay, kemst upp með það”. „Og kúgarinn hefur engu að tapa með hví að beffia”, sagði George. „Ef hann iátar, fremur hann sjálfsmorð: ef hann hreyfir sig ekki, þá ffetur farið -Svo, að Mark geti ekki framkvæmt hót- unina á síðustu stundu”. „En hveriu hefur Mark að tapa í því að framkvæma hana?” spurði læknirinn. George hristi höfuðuð. „Mig verkjar i heilann af að reyna að geta mér til um. hvað hað er, sem Mark er óffnað með”. Læknirinn, sem hafði setzt í hægindastól í skuffffanum utan við bjarmann frá eldinum, kveikti á eldsmHu off kveikti f pípu sinni. „Þetta veitir ekki mik ið rúm til umsvífa. herra Lucas. Óhugguleffa lítið rúm. Siáið þér til, ef við komnrnst að svarinu vlð þessu, vitnm við að öll — og þá stafar Mark hætta af okkur öllum. En ef við komumst ekki að því, verða enstn kennsl borin á kúgarann, svo að við höfum heldur enga möguleka þeim meg- in”. „Hvað þýðir að vera að burð- ast vlð þetta”, sagði George. „Það er alla vega úti um okkur”. „Ja, ég veit að minnsta kosti, hvað gerist, ef við komumst ekki að því”, sagði Dr. Smith. ,jEn það er til sá möguleiki, ef við komumst að þvf, að við getum haft eltthvað til að semja um. — Mér sýnist, að við verðum að reyna”. „En hvernig eigum við að fara að því? Hvar eigum við a8 byrja?” George barði hnefa ann- arrar handar í lófa hinnar. „Það eru tveir atburðir, sent ég veit eklcert um ennþá”, sagði Dr. Smith. „Þau tvö skipti, þeg- ar þið voruð öll saman, þegar kúgarinn gat hafa séð Mark fremja glæp sinn”. „Trúlofunargildið og helgin, þegar faðir Marks dó hérna upp frá?” George hristi höfuðiS þreytulega. „Ég er búinn að ryfja það upp hvað eftir annað, læknir”. „Ekki fyrir mig”, sagði lækn- irinn. „Það gæti hjálpað”. George tók af sér glerauguri og lagði þau á borðið hjá sóf- anum. Hann hallaði sér aftur á bak og þrýsti fingurgómunum að augnalokunum. „Já, ég ætti að muna það í smáatriðum", sagðl hann, „því að það breytti allrf stefnu lífs mins“. Hann' þagn- aði og læknirinn beið eftir, að hann héldi áfram — beið lengi. „Sjálfsskoðun er sáraukafull, læknir“, sagði George. „Maður er alltaf að rekast á hluti, sem maður óskar, að maður; gætl leynt fyrir sjálfum sér.“ 'v-nÞað er revnsla mín, að það, sem maður grefur upp, er aldref eins slæmt og bað virðist vera í fyrstu", saffði læknirinn. „Ég skaraði aldrei fram' úr 1 neinu“, sagði George. „Fjöl- skylda mín átti og rak litla mat Það hefur einhver vcrið að fikta við sprautuna. AIÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. febrúar 1963 ,.15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.