Alþýðublaðið - 16.02.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 16.02.1963, Blaðsíða 14
DAGBÓK Flugfélag íslands h.fv Hrímfaxi fer til Bergen, Oslo, Khafnar og Ham- borgar kl. 10.00 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 16.30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða, Vmeyia og- ísafjarð- ar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vmeyja. SjOftleiðir h.f. Þorfinnur karisefni er væntan- legur frá New York kl. 06.00. Fer til Luxemborgar lcl. 07.30 Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Leifur Eiríksson er vænt- anlegur frá Hamborg, Khöfn, Gautaborg og Oslo kl. 23.00 Fer til New York kl. 00.30 Pan-Americau. Pan-Americanflugvél er vænt- anleg frá London og Glasgow í kvöld og hcldur áfram til New York Eimskipafélag' ís- lands ii.f. Brúarfoss fór frá Dublin 7.2 til New York Detti- foss fór frá New York 12.2 til Dublin Fjallfoss fer frá Siglú- firði annað kvöld 16.2 til Faxa- flóahafna Goðafoss fór frá Grimsby 13.2, væntanlegur til Fáskrúðsfjarðar í fyrfamálið 16.2 Gullfoss fór frá Hamborg 14.2 til Khafnar Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 13.2 til Ham- borgar Mánafoss fór frá Kliöfn 11.2, væntanlegur til Akureyr- ar árdegis á morgun 16.2 Reykja foss kom til Rvíkur 10.2 frá Hamborg Selfoss fór frá New York 13.2 til Rvíkur Tröliafoss kom til Hamborgar 13.,2r fer þaðan til Antwerpen, R.otter- dam, Hull, Leith og Rvíkur Tungufoss fer frá Akranesi í kvöld 15.2 til Ólafsvíkur. Skipaútgerð rikisins Hekla fór frá RVík í gær austur um land í hringferð Esja er í Rvík Herjólfur fer frá Vmeyj- um kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur Þyrill er í Rvík Skjaldbreið er í Rvík Herðubreið fer frá Rvík kl. 22.00 í kvöld vestur um land í hringferð. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Gdynia til írlands Arnarfell er £ Middlesborough Jökulfell er í Rvík Dísarfell kemur til Húsavíkur á morgun Litlafell er væntanlegt til Rvíkur á inorgun Helgafell fer 18. þ.m. frá Odda áleiðis til íslands Hamrafell fór í gær frá Aruba áleiðis tii Rvíkur Stapafell er væntanlegt til Siglufjarðar 17. þ.m. frá Manchester. Jöklar h.f. Drangajökull er á leið til Rvík ur frá London Langjökull er í Gloucester, fer þaðan til R- víkur Vatnajökull er í Rvík. Miuningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags íslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfis götu 13B Sími 50433. föstúdagur Minningarsjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir töldum stöðum: Hjá Vilhelm ínu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 32, Innri-Njarðvík; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg 16, Ytri-Njarðvík. Utlánsdeild: daga nema sunnudaga 5- • Bæjarbókasafn Reykjavíkur — sími 12308 Þing- holtsstræti 29A. Opið 2—10 alla laugardaga 2—7, -7. Lesstofan op- in frá 10—10 alla daga nema laugardaga 10—7, sunnudaga i—7. Útibú Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunn.udaga. Útibú við Sól- heima 27. Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5.30—7.30 alla daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e. h. Laugar daga kl. 4—7 e. h. og sunnu- daga kl. 4—7 e. h. Árbæjarsafn er lokað neroa fyr- ir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13,30— 16,00. Aðgangur ókeypis. Þjóðminjasafnið og Listasafn ríkisins eru opin sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og la íg ardaga kl. 13,30—16,00. Svöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. — Á kvöld- vakt: Einar Helgason. Á næt- urvakt: Arinbjörn Kolbeinsson. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. Neyöarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00-17.00. Kópavogsapótek er opið alla Virka daga frá kl. 09.15—08.00 taugardaga frá ki 09.15—04.00. Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttir, Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Bjarmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7. Minningarkort kirkjubyggingar sjóðs Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Sólheim- um 17, Efstasundi 69, Verzl. Njálsgötu 7 og Bókabúð Kron Bankastræti. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Sr. Gísli Brynjólfsson prófastur prédikar. Barnasamkoma í fé- lagsheimilinu kl. 10.30 árd. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjón ustá kl. 10. Messa og altaris- ganga kl. 11. Séra Jónas Gíslason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jónsson. Langholtssókn: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30 Messa kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Neskirkja: Barnamessa kl. 10.30 Messa kl. 2. Séra Jón Thorar- ensen. Ilafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Þess er sérstaklega vænst að börnin sem nú ganga til prestsins og foreldrar þeirra verði meðal kirkjugesta. Sr. Garðar Þorsteinsson. Aðventkirkjan: Erindi kl. 5. Jón H. Jónsson talar. Háteigsprestakall: Messað í Dómkirkjunni kl. 2. Barna- samkoma í Sjómannaskólan- um kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðjirson. Kirkja Óháða safnaðirins: Æsku lýðsmessa kl. 11 órd. Séra Ólafur Skúlason prédikar. Ungmenni lesa bænir og ritn ingarorð. Allir velkomnir. Sr. Emil Björnsson. Dómkirkjan: Kl. 11 messa. Sr. Jón Auðuns. Kl. 2 messa sr. Jón Þorvarðarson. Kl. 5 messa, séra Óskar J. Þor- láksscjn. Kl. 11 Barnajsam- koma í Tjarnarbæ. Séra Ósk ar J.( Þorláksson. Fríkirkjíin: Messa kl. 2 Sr. Þorsteinn Björnsson. Ellihcimilið: Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Frú Auður Eir, guð- fræðingur prédikar. Útvarps- messa. Heimilispresturinn. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins I Reykjavík heldur fund 18. þ.m. kl. 8.30 síðdegis í Iðnó uppi. Dr. Björn Sigurbjörns- son sýnir kvikmyndina Akrar á auðnum íslands. Minningarspjöld Blindrafélags ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi oð Hafnarfirði. Minningarspjöld Kvenfélags- ins „Keðjan“ fást hjá: Frú Jó- hönnu Fossberg, simi 12127. Frú Jónínu Loftsdóttir, Miklu braut 32, simi 12191. Frú Ástu Jónsdóttur, Túngötu 43, simi 14192. Frú Soffíu Jónsdóttur, Laugarásvegi 41, sími 33856. Frú Jónu Þórðardóttur, Hvassaleiti 37, sími 37925. í Hafnarfirði hjá frú Rut Guð- mundsdóttur, Austurgötu 10, Sími 50582. Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emiliu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. KÖRFUBOLTI Framhald af 10. síðu. þessara leikja. Um kvöldið kl. 20:15 verður enn leikið og þá að Hálogalandi. Þá verða þessir leikir: I. fl. karla KR — Umf. Sk. M. fl. karla ÍS-KFR. Ármann sér um leiki kvöldsins. HANDBOLTI Framh. af 10 síðu Þetta tvennt hefði komið Dönum svo á óvart í byrjun leiksins, að þeir hefðu gjörsamlega misst öll tök á leiknum og Frakkar þá náð því forskoti er nægði til sigurs. Takist okkar mönnum að ná tök- um á leiknum í upphafi, cins og í leik okkar gegn Frökkum í HM 1961, en þá komumst við upp í 11:4 um tíma í fyrri hálfleik, þá ^r enginn vafi á því, að sigurinn verður okkar megin, og þá jafn- vel með 5-9 marka mun. Gangi hins vegar mjög illa í byrjun, þá verða sigurlíkur okkar fremur litlar Þessi leikur við Frakka er liður í undirbúningi undir þátttöku í HM 1964, sem fram fer í Tékkóslóvakíu eftir rúmt ár. Eft- irtaldir menn leika í kvöld gegn Frökkum. (í sviga fjöldi lands- leikja): Hjalti Einarsson F.H. (9). Hefur leikið í marki hjá FII síðan árið 1955. Lék fyrst í landsleik gegn Norðmönnum 1959. Karl M. Jónsson Haukum (0). Hef- ur leikið í meistaraflokki félags síns síðan árið 1962. Einar Sigurðsson F.H.' (13). Hefur leikið í meistaraflokki FH síðan 1955. Lék fyrst í landsleik gegn Tékkum í HM 1958. Gunnlaugur Hjálmarsson Í.R. (13) Hefur leikið með meistaraflokki fé- lags síns síðan 1956. Lék fyrst í landsliði gegn Tékkum á HM 1958. Ragnar Jónsson F.H. (13). Hefur leikið með meistaraflokki FH frá 1955. Lék fyrst í landsliði gegn Tékkum á HM 1958. Karl Jóliannsson K.R. (11). Lék með meistaraflokki Ármanns 1952- 1954 o gsíðan með meistarflokki KR. Lék fyrst í landsliði gegn Tékkum á HM 1958. Birgir Björnsson F.H. (10). Hefur leikið með meistaraflokki FH frá 1955. Lék fyrst í landsliði gegn Tékkum á HM 1958. Karl G. Benédiktsson Fram (10). Hefur leikið með meistaraflokki Fram síðan 1952. Lék fyrst í lands liði gegn Tékkum á HM 1958. Er nú fyriiiiði landsliðsins. Pétur Antonsson F.H. (6). Lék með Val á árunum 1952-1957 og frá 1958 með FH. Lék fyrst í lands liði gegn Dönum í fyrsta leik á HM 1961. Kristján Stefánsson F.H. (5). Hef- ur leikið með meistaraflokki fé- lags síns síðan 1959. Lék fyrst í landsliði gegn Sviss á HM 1961. Ingólfur Óskarsson Fram (0). Hef- ur leikið með meistaraflokki félags síns undanfarin 3-4 ár. Leikmennirnir hafa því leikið 90 landsleiki, en það samsvarar rúmum 8 leikjum á mann að með- altali. Það er því enginn vafi á því, að þetta er reyndasía karla- landslið í handknattleik, sem kom- ið hefur fram til þessa. Geðveikur maður Framh. af 16. síðu og ógnaði húsráðanda með hníf. Þá réðst geðveikur maður á veg- faranda í Austurstræti fyrir skömmu síðan, og nú þessi atburö- ur. Það hefur verið marg klifað á því hér í blaðinu, að ástand i sjúkrahúsmálum geðveikra, er fyr- ir neðan allar hellur. Ekkert hef- ur verið gert í tugi ári til lagfær ingar í þessum eínum, og yfirvöld- in virðast ekki ætla að rumska, j og gera það ugglaust ekki fyrr en ; alvarlegri atburöir gerast — og hver ber á ábyrgöina. I í haust átti blaðið viðtal við Þórð Möller, yfirlælcni á Kleppi. og sagði hann, að sjúkrahúsið væri meir en helmingi of lítið, og sagði hreinlega, að neyðará- stand ríkti í þessum málum. Kvenfélagið Framh. af 3 .síðu Frú Soffía sagði, að Kven- félag Alþýðuflokksins hefði al- drei starfað' að meiri fjöri, en einmitt nú. Félagið reynir að hafa starfsemi sína fjölbreytta og konum innan félagsins til ánægju og uppörvunar. Á þessum tímamótum vill AI- þýðublaðið færa Kvenfélagi Alþýðuflokksins árnaðaróskir sínar og þakklæti fyrir vel unn in störf og ánægjulegt samstarf á liðnum áratugum. HFLGflSK/GRANlT !eqsíeinaK oq J plötuv ð ftb f rT" 9 Móðir okkar tengdamóðir og amma, Steinunn Gísladóttir, Nóatúni 26 andaðist í Bæjarspítalanum 15. þ.m. — Jarðarförin aug- lýst síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. 14 16: febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ' s I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.