Alþýðublaðið - 16.02.1963, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.02.1963, Blaðsíða 10
Ritstjóri: ÖRN EIÐSSON Island - Frakkland í París kl. 8,30 í kvöld Kðrfubo um helgina Annar leikur þjóðanna í handknattleik íslenzka karlalandsliSið í hand- íslenzka landsliðinu, hversu langt UM' helgina heldur íslandsmótið í körfuknattleik áfram. Má gera ráð fyrir möjgum skemmtilegum leikj um., en éinkum hljóta ieikir utan- bœjarmannanna að vekja athyglL Borgnesingar sendu lið til keppni bæði í karla og kvennaflokki og ber það ótvírætt vitni um mikinn Og almennan áhuga á körfuknatt- leik í Borgarnesi. Einnig sendir Héraðssanibandið Skarphéðinn iið til keppni í I. flokki karla. Þá sendir Fimleikafélagið Björk í Hafnarfirði kvennalið í II. flokki. í kvöld, laugardag, kl. 20:15 verður leikið að Hálogalandi og mætast þá: I. fl. karla Umf. Sk. - HS Skarp- héðinn. M. fl. karla ÍR—Ármann. Leikur ÍR og Ármenninga getur orðið mjög fróðlegur, enda veittu Ármenningar ÍR harðasta keppni í síðasta íslandsmóti. KR sér um framkvæmd mótsins í kvöld. Á morgun, sunnudag, kl. 13.00 verða allmargir leikir leiknir í íþróttahúsi Háskólans. Þeir leikir eru: II. fl. kvenna: ÍR—Bjork M. fl. kvenna= ÍR — Umf. Sk. IV. fl. drengja: ÍR-c-lið—Ármann IV. fl. drengja: ÍR-a-lið-KR III. fl. drengja: ÍR-c-lið—Ármann III. fl. drengja: ÍR-a-lið-KFR III. fl. drengja: ÍR-b-lið-KR II. fl. karla: KR-b-Iið-Árm.b-lið KR sér einnig um framkvæmd Framh. á 14. síðu knattleik- leikur í kvöld 17. lands- leik sinn. Mæta þeir nú Frökkum á heimavelli þeirra í sjálfri höf- uðborginni, París. Frakkar hafa ekki verið taldir meðal sterkustu þjóða í greininni á undanförnum | árum. Þeir höfnuðu í 8. sæti í síðustu Heimsmeistarakeppni og jurðu þar með neðstir þeirra þjóða sem þátt tóku í úrslitakeppninni. Nú er það hins vegar þannig, að löngum hefur það verið talið erf- itt að sigra þá á heimavelli. Hafa þeir oft unnið sór sterkari and- stæðinga heima hjá sér og er skemmst að minnast ósigurs Dana fyrir nokkrum vikum í París. Margt bendir og til þess, að lands- lið Frakka sé í verulegri framför. Hafa þeir leikið allmarga lands- leiki nú í vetur og staðið sig yfir- leitt vel. Þá háir það að sjálfsögðu er um liðið síðan það hefur leikið landsleik. Eru nú um það bil tvö 4WWMMMW»tWWM*W*W Þeir sem ætlð til Bergen panti sem fyrst Eins og getið hefur verið um hér í blaðinu verður þreytt borgarkeppni í skiða íþróttinni railli Reyltjavíkur Bcrgcn og Glasgow í næsta mánuði. Keppnin fer fram í Bergen um helgina 23.-24. marz. Ákveðið hefur verið að efna tii ferðar til Bergen um þetta leyti og verður verði stiilt mjög í hóf. Þeir, sem hafa áhuga á þessu eru beðnir að hafa samband við Ferðaskrifstofuna Sögu, Ing- ólfsstræti sem fyrst eða í síðasta lagi 19. febrúar n.k. WMWMMMMMWWWWMMI menn. Uppistaða liðsins í kvöld eru þær þrautreyndu kempur, sem færðu okkur 6. sætið á síðustu HM. Af 11 leikmönnum eru 9 sem léku alla leikina á HM 1961. Hinir tveir eru nýliðar í landsliðinu, þeir Karl Jónsson Haukum, vara- markvörður og stórskyttan úr Fram, Ingólfur Óskarsson, sem sýnt hefur góða leiki nú í vetur. Þá styrkir það og sigurvonir okk- ar, að mikil framför hefur átt eér stað í íþróttinni hér heima á sl. tveim árum, einkum þó í sóknar leiknum, sem er nú mun skipulagð ari og fjölbreyttari en áður. Hinn kunni danski handknattleiksmaður Mogens Cramer frá Helsingör sagði í blaðaviðtali eftir tap Dana fyrir Frökkum fyrir skömmu, að Frakkar hefðu unnið leikinn á einni góðri langskyttu Castanier að nafni og afbragðsgóðu linuspili. Kramh a 14. síðu immmmmmmmvmwmwmm Frá leik ÍR-inga og Ármanns í fyrravetur. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ kom út í gær íþróttablaðið kom út að nýju í gær, en útgáfa þess hefur legið niðri um nokkurra ára skeið. Blað ið er nú gefið út af ÍSÍ og á að koma út 10 sinnum á ári, janúar og júlí falla úr. Útkomúdagur verður 15. hvers mánaðar. Meðal efnis í Febrúarblaðinu má nefna, Fylgt úr hlaði, eftir Gísla Hall- dórsson, forseta ÍSÍ, Grein um I. deildarkeppni íslandsmótsins í handknattleik, íslenzkt íþróttafólk Jón Þ. Ólafsson, Kynning íþrótta- greina, Lyftingar, Hvað segja dag blöð og útvarp, íþróttaannáU, Fréttir frá ÍSÍ, sérsamböndum o. fl. Blaðið er selt í bókabúðum og veitingastofum í Reykjavík. Það er fyrirliði islenzka lands- liðsins, Karl Benediktsson, sem er að gæla við boltann. ár nú liðin frá því að síðasti lands leikurjnn fór fram. Þegar lands- liðið lék sinn fyrsta leik í HM 1961 voru einnig um það bil tvö ár lið in frá síðasta landslei/:. Þett'a hafði sín áhrif, því að við töpuðum fyrsta leiknum á HM 1961 fyrir Dönum með mikium mun (24:13). Það er því talsverð hætta á því, að landsliðinu takist nú ekki vel upp í byrjun og á meðan okkar menn eru aö átta sig þá geri and- stæðingarnir út um Ieikinn. Að sjálfsögðu gerir það aðstöðu okk- ar nú betri en áður, að I leikn- um í kvöld leika af okkar hálfu nær eingöngu þrautreyndir leik- MVVMMMMMMMMMVMMMWil íslenzka Ii5- i5 í kvöld .. Isienzka landsliðið, sem mætir Frökkum í París í kvöld ,er þannig. skipað: Hjalti Einarsson, FH Karl M, Jónsson, Haukum. Pétur Antonsson, FH Einar Sigurðsson, FH Gunnlaugur Iljáimarss. ÍR Kristján Stcfánsson FH Birgir Björnsson FH Ingólfur oskarsson Fra’/U Karl Ben. Fram fyrirliði Ragnar Jónsson FH Karl Jóhannsson KR Ingólfur Óskarsson leikur sinn fyrsta landsleik í kvöld og Kristján Stefánsson reynd ar einnig, hann hefur áður leikið unglingalandsleik. Ná- kvæmar fréttir munu kolna frái landsleiknum og auka leiknum á sunnudag í Al- M%MMiMÍMVm«VM'MM4MMV 10. landsleikur Hjalta er í kvöld í kvöld leikur Hjalti Ein- arsson sinn 10. landsleik í liandknattleik. Samkvæmt venju fær hann því sérstaka viðurkenningu frá H.S.Í. í því tilefni. Mun formaður HSÍ Ásbjörn Sigurjónsson af henda Hjalta fagran silfur- bikar, sem á er letrað nafn og orðin „10. landsleikur i hand- knattleik." MMMMMMMMMMMMMMMM1 - JLO 16'íébrúar 1963/~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.