Alþýðublaðið - 23.02.1963, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.02.1963, Blaðsíða 8
imiiiiiiHiiiMMMitiiHRHtiHMiiniHdiiiimiiiiimMiiMnn | Bólusetning | gegn mænusótt I Franski heilbrigðismála- ráöherrann hefnr tilkynnt, að upp verði tekin skyndibólu- setning gegn mænusótt í Frakklándi. Stjórnarfrum- varp um þetta efni verður lagt fram í Þjóðþinginu á næstunni. Bólusetningin verður gerð að skyldu fyrir alla þjóðfé- lagsþegna undir tvítugu. Fer hún frani í sérstökum eftir- litsstöövum, sjúkrahúsum og heilsuhælum. Gert er ráð fyrir að þessi skyldubólusetning nái til 8 millj. manna. Hún er gjör- samlega hættulaus, en mót- efnið gegn mænusóttarsýkl- inum á að vera óbrigðult, að því er sérfræðingarnir teija. Enda þótt mænusóttarfar- aldurinn sé í rénum í Frakk- landi, eru sjúkdómstilfell- in enn mörg. í fyrra voru staðrcýnd 49 tilfelli í maí 70 í júní og 99 í júlí. Full- komin skýrsla fyrir allt ár- ið 1962 liggur enn ekki fyrir hendi. Á árinu 1961 voru til- fellin 1510, árið 1960 voru þau 1673, en 2550 á árinu 1959. Áður en þessi skyldubólu- setning kemur til fram- kvæmda, eru fjórar slíkar í gildi, en þær eru: Berkla- bólusetning fyrir öll sex ára börn. Kúabólusetning, skylda á aldrinum 1, 11 og 21. Barna veiki, skylda fyrir cins árs börn. Taugaveikisbólusetning Þetta er vatnskæliturn við raforkuver í Bretlandi og mun hann i = = vera sá fyrsti sinnar tegimdar í heiminum. Vatnið rennur eftir lok ^ i aðri hringrás, svipað og í kælikerfi í bU. Loftið sér því um kælingu j I vatnsins. Þar sem ekki er um að ræða neina uppgufun vatns úr þessu i kælikerfi, þarf nú ekki Iengur að staðsetja raforkuver með tilliti i tU þess hvar nóg sé af kælivatni. Talið er að þessi nýi kæliturn = muni hafa mikla þýðingu fyrir rraforkuframleiðslu í hitabeltislönd j i unum, þar sem lítið er um vatn að öllum jafnaði. HETJULEIÐIR OG LANDAFUNDIR Vilhjálmur Stefánsson land- könnuður: Iletjuleiðir og landa- fundir. — Þýðendur: Ársæll Árnason og Magnús Á. Árnason. Bókautgáfan Ilildur 1962. ÍSLENZK saga er fyrstu aldim- ar mjög tengd landafundum og köiinun nýrra leiða um úthafið. Ferðir íslenzkra manna á land- náms- og söguöld um norðurhöf, var framhald á könnun íbúa Bret- landseyja, er sótt höfðu lengra og lengra norður um aldir. í raun réttri er saga íslands eldri en byggð norrænna manna í landinu. En sú saga er lítt skráð á bókum, en þó er hún að nokkru leyti ljós, séu öll kurl færð til grafar og heim ilda allra gætt. Vilhjálmur Stef- ánsson landkönnuðurinn mikli, styðst í þessari bók mikið við ís- lenzkar heimildir fomar, og held- ur vel á máli ættlands síns og til- komu íslands í hinum miklu landa fundum í norðurhöfum. Bókinni, Hetjuleiðir og landa- fundir, er skipt í 9 kafla og bera þeir eftirfarandi heiti: Menn frá Miðjarðarhafi finna Norður-íshafið. Evrópumenn komast um þvert Atlantshaf. Polynesar komast um þvert Kyrra- haf. Norður-Ameríka fundin frá Kína. Norður-Ameríka fundin frá Norð- urlöndum. Portúgalar finna leið til Indía- lands. Rómanskar þjóðir (Spánverjar, Portúgalar) finna S.-Ameríku. Balbóa rekst á Kyrrahafið. Evrópumenn sanna að jörðin sé hnöttótt. Eins og þessar kaflafyrirsagnir svna, hefur bókin að innihaldi mik ið og fróðlegt efni, sem allir hafa yndi af að kynnast. Frásagnir all- ar em skýrar og höfundurinn set- ur fram ákveðnar skoðanir á mörgu sem um hefur verið deilt. Á stund- um dregur höfundurinn fram sjálf. stæðar ályktanir, sem. era margar frumlegar og fræðilega uppsettar. í kaflanum, Evrópumenn komast um þvert Atlantshaf, notar Vil- j hjálmur íslenzkar heimildir og | dregur af þeim ályktanir. Árangur- inn af siglingum íslendinga á land náms- og söguöld, urðu afdrifa- ríkar fyrir norrænar þjóðir — og stækkuðu stórum sjóndeildarhring þeirra. En svartnætti miðaldanna lokaði honum að nokkra, og eftir að dró úr sjálfsstjórn á íslandi, urðu siglingar íslenzkra manna sjaldgæfar. Álfan í vestri týndist aftur. Vilhjálmur Stefánsson hafði sjálfstæðar skoðanir um stöðu ís- lands landfræðilega. Hann taldi, að þegar ísland fannst, hefði raun veralega fundizt hluti af Ameríku. Þessa skoðun má rökfæra land- fræðilega, en er andstæð kenning- um fræðimanna fyrr og síðar. En hins vegar er sú kenning Vilhjálms rétt, að þegar Leifur Eiríksson fann Vínland hið góða, fundu Norðurálfumenn í fyrsta skipti heila heimsálfu. Vilhjálmur held- ur mjög fram hlut Norðurlanda- búa í siglingum og landafundum. Hann safnar saman í þessari bók flestum heimildum um siglingar og landafundi þeirra fyrr á öldum. Ályktanir hans sumar eru djarf- ar. Hæpið er t. d. að halda, að för- in liafi verið farin vestur um haf á 14. öld, sem Magnús konungur Framh. á 13. síðu. Hóstarkirtillinn (tymus), sem staðsettur er rétt fyrir neðan hálsinn og fyrir aftan efsta hluta bringubeinsins, hefur hingað til Roíterda m skort- ir drykkjarvatn Óvenjulega mikið salt- magn í drykkjarvatni skapar nú affsteðjandi hættu fyrir íbúa Rotterdamborgar. Þeir fá drykkjarvatn sitt úr Rhín. Vegna hinnar miklu frost- hörku er vatnsmagn árinnar nú minna, en straumhraffinn hefur minnkaff og af því, hefur leitt síaukiff saltmagn í vatninu. Ástandiff fyrir Rotterdam- íbúana, en þeir eru um 1.000. 000, er aff nálgast örvæntingu Iffnaffur borgarinnar er einn- ig aff lenda í stórkostlegum vandræffum af þessum sök- um. Viff efflilegar affstæffur er saltmagniff á hvern kúbik- meter vatns 300 grömm, en saltmagniff komst nú á dögun um upp í 3500 grömm. Er vatniff þá algerlega orðiff ó- drekkandi. Sjúklingar, sem verffa aff nærast á ósaltri fæffu, hafa þurft aff fá,. neyzluvatn frá Haag. Rotterdamborg hesfur reynt aff Ieysa þetta vaúda- mál fyrir íbúa sína á annan hátt. í iffnaðinum hefur þetta saltmengaffa vatn stöðvað I f jölda véla. í maívæla-, olíu- og þungaiffnaffinum er ekki unniff meff hálfum afköstum. Nú allra síðustu dagana hef ur vatnsmagnið aftur minnk aff niffur í 650 gr. pr. kúbik- meter, en jafnvel þetta salt- magn er of mikið. Borgaryfir völdin hafa komiff upp síma- leiðbeiningum fyrir fólk til aff mæla saltmagniff. Veturinn hefur lagzt þungt á Rotterdamborgara, en meff þessa vatnsvandamáli hefur fyrst kastað tólfunum. Nú ræffa menn hina gömlu hug- mynd um vatnsmiðlun og eft- irlit meff drykkjarvatni. En slíkt fyrirtæki mun kosta stjarnfræffilega háar upphæff ír og mörg ár tekur aff hrinda þeirri hugmynd í framkvæmd. verið álitinn þjóna litlum tilgangi fyrir líkamann. Þessi kynlegi kirt- ill heldur áfram að vaxa þangað til likaminn er órðinn kynþroska, en tekur síðan að minnka þar til hann verður næstum að engu, eða álíka stór og við fæðingu. Þetta háttalag hans hefur styrkt þá trú manna, að kirtlarnir séu leifar frá fyrra þroskaskeiði mannskepn- unnar, og þjóni engum tilgangi lengur fremur en botnlanginn. — Hefur það og sýnt sig, er hóst- arkirtillinn hefur verið fjarlægð- ur úr fullorðnum dýram, að það virðist í engu hafa áhrif á starf- semi líkamans. En nú hafa rannsóknir, sem gerðar hafa verið á nýfæddum músum og öðrum dýrum, gefiff á- HTT 1 TÍMARITIÐ SATT er tíu ára um þessar mundir. Það hóf göngu sína í janúarmánuði árið 1953. í tilefni afmælisins er fyrsta tölublað þessa árgangs í hátíða- búningi og nokkru stærra en venju lega. Hefur blaðið að geyma tíu frásagnir, innlendar og erlcndar. Má þar sérstaklega nefna frásög- una um „Sæfarann, sem sigraði ísland" (Jörund hundadagakon- ung) og uppgröftinn í Vatnsdals- hóla að líkurri þeirra Agnesar og Friðriks, en þar voru þau háls- höggvin og dysjuð á sínum tíma. Það er sérstök ástæða til að óska útgefanda og ritstjóra þessa tímarits, Sigurði Arnalds, til ham- ingju með afmæli ritsins. Hann hefur á myndarlegan hátt og reglu bundinn haldið riti sínu út í heil- an áratug á bann veg, að til menn- ingarauka hefur verið. Ilér ber sérstaklega að því að j gæta, að efni þau, er tímarit sem þessi fialla um, eru nokkuð erfið í meðförum. Þegar lýsa á meðferð sakamála, svaðilförum og ástamál- um, hafa margir útgefendur fallið í þá freistni, að leggja megin- áherzluna á hrylling, kynóra og aðrar æsilegar frásagnir ásamt ó- viðurkvæmilegum myndskreyting- um. Blöð slíkra útgefenda hafa að sjálfsögðu fyrir fram dæmt sig til að fylla flokk svokallaðra sorprita. Sigurður Arnalds hefur sýnt það með tíu ára útgáfustarfsemi, að hann kann vel að velja riti sínu efni. Hann kann glöggt að vega það og meta, hvar á að draga markalínu milli þess, hvað er æski legt og hvað óæskilegt að birta á S 23. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.