Alþýðublaðið - 23.02.1963, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 23.02.1963, Blaðsíða 14
DAGBÓK laugardagur Frá Guðspekifélaginu: Septíma heldur fund í kvöld kl. 8,30. Gretar Fells svarar spurningum. Kaffi á eftir. Föstumessa á Elliheimilinu Grund kl. 6,30 síðd. Benedikt Jasonarson pré- dikar. Félagssamtökin Vernd halda framhaldsaðalfund að Stýrimannastíg 9, miðvikudag- inn 27. febrúar 1963, kl. 9 e. h. m Flugfélag íslands h.f: Hillilanda- flug: Gullfaxi fer til Bergen, Osló og Kaupmannahafnar kl. 10,00 til baka frá Luxemborg kl. 24,0 1 dag. Væntanlegur aftur ti/ Reykjavíkur kl. 16,30 á morgun Innanlandsflug: í dag er áætl- 'áð að fijúga til Akureyrar (2 'ferðir), Húsavíkur, Egilsstaða, sVastmannaeyja og ísafjarðar Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- jeyja. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 06,00. Fer til Luxemborgar kl. 07,30. Kemur <%.. til baka frá Luxemborg kl. 24,00. Fer til New York kl. 01,30. — Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ösló kl. 23,00. Fer til New York kl. 00,30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá New York 25.2. til Reykjavík ur. Dettifoss kom til Dublin 21.2. frá New York. Fjallfoss fór frá Reykjavík 20.2. til Rott- 'Órdam, Kaupmannahafnar o£. ' Gdynia. Goðafoss fer frá Reýkja vík á morgun til VestmannaeyTa og þaðan til New York. Gullfoss -fór frá Leith 21.2. til Reykja- Víkur. Lagarfoss fer frá Ham- borg 26.2. til Kristiansand, 'Kaupmannahafnar og Reykja- víkur. Mánafoss kom til Reykja- víkur 20.2. frá Hafnarfirði. — Reykjafoss fór frá Raufarhöfn 21.2. til Akureyrar, Hríseyjar, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar, Vest fjarða- og Faxaflóahafna. Sel- foss kom til Reykjavíkur 21.2. frá New York. Tröllafoss fór frá Rotterdam 22.2. til Hull, Leith og Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Siglufirði 21.2. til Belfast, Lysekil, Kaupmanna- hafnar og Gautaborgar. Skipaútgrerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja kom til Borgarfjarðar kl. 14,30 í dag á suðurleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21,00 í kvöld til -Vestmannaeyja. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið kom til Hofsós kl. 9,30 í morgun. Herðu breið er væntanleg tij Reykja- víkur kl. 16,00 í dag að austan úr hringferð. H.f. Jöklar: Drangajökull fer- frá Vest- mannaeyjum í kvöld til Brem- erhaven, Cuxhaven og Ham- borgar. Langjökull er á leið til Reykjavíkur frá Glouster. — Vatnajökull er í Reykjavík. Gtlánsdeild: daga n« Skipadeild SÍS: Hvassafell fer frá Limerick í dag til Rím, Grimsby og Reykja víkur. Arnarfell er í Middles- brough. Jökulfell lestar á Norð- urlandshöfnum. Dísarfell er í Vestmannaeyjum. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell kemur til Reykjavíkur í dag frá Odda. Hamrafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar 28. þ. m. frá Aruba. Stapafell fór 21. þ. m. frá Bergen aleiðis til Reykja- víkur. Hafskip h.f.: Laxá fór í gær til Skotlands. Rangá er væntanleg í dag til Gautaborgar. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — sími 12308 Þing- holtsstræti 29A. Opið 2—10 alla laugardaga 2—7, sunnudaga 5—7. Lesstofan op- in frá 10—10 alla daga nema laugardaga 10—7, sunnudaga 2—7. Útibú Hólmgarði 34, opið alla daga 5—7 nema laugardaga og sunnudaga. Útibú við Sól- heima 27. Opið kl. 16—19 alla virka daga nema laugardaga. — Útibú Hofsvallagötu 16, opið 5.30—7.30 aUa daga nema laug- ardaga og sunnudaga. Bókasafn Dageorúnar er opið föstudaga kl. 8- -10 e. h. Laugar daga kl. 4—7 «*. h. og sunnu- daga kl. 4—7 e-. h. Árbæjarsafn er lokað nema fyr- ir hópferðir tilkynntar áður í síma 18000. Ásgrímssafnið, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13,30— 16,00. Aðgangur ókeypis. Þjóðminjasafnið og Listasafn ríkisins eru opin sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og la ig ardaga kl. 13,30—16,00. Minningaspjöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags íslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurgeirssyni, Hverfis ■ götu j3B. Sími 50433. KvöId- og 13 Æ k’ f 11V næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt k! 18.00—-00.30. — Á kvöld- vakt: Björn Júlíusson. Á nætur- vakt: Ólafur Jónsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan sólar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. — Sími 15030. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00r-17.00. Kópavogsapótek er opið alla Virka daga frá kl. 09.15—08.00, iaugaidaga frá kl. 09.15—04.00. Minningarspjöld Kvenfélags Há teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttir, Flóka- götu 35, Áslaugu Sveinsdótt- ur, Bjarmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stiga- hlíð 4 og Sigríði Benónýsdótt- ur, Barmahlíð 7. SAMKOMUR Hallgrímskirkja: Bamamessa kl. 10. Séra Jak- ob Jónsson. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. — Messa og altarisganga kl. 5. Séra Sigur- jón t>. Árnason. Bústaðasókn: Messa í Réttarholtsskóla kl. 2. — Barnasamkoma í Háagerð- isskóla kl. 10,30 f. h. Séra Gunn- ar Árnason. Fríkirkjan: Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h. Barnaguðs- þjónusta kl. 10,15 . h. — Séra Garðar Svavarsson. Háskólakapellan: Altarisganga kl. 9,30. Sunnu- dagaskóli fyrlr börn kl. 14,00 (kl. 2 e. h.). Öll börn, 4—12 ára, eru hjartanlega velkomin. Forstöðumenn. Sunnudagaskóli Kirkju Óháðasafnaðarins kl. 10,30 árdegis. Kvikmyndasýn- ing á eftir, og tekin verður ljós mynd af börnunum. Iláteigssókn'- Bárnasamkoma í Sjómanná- slcólanum kl. 10,30. Engin messa kl. 2 vegna starfsfræðsludags- ins. — Séra Jón Þorvarðarson. Elliheimilið: Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 2. Séra Bragi Friðriks son annast. (Vinsamlegast at- hugið breyttan messutíma). — Heimilispresturinn. v Aðventkirkjan: Júlíus Guðmundsson flytur erindi kl. 5. Kirkjukórinn og Jón H. Jónsson syngja. Fríkirkjan í Hafanrfirði: Messa kl. 2. Séra Kristinn Stefánsson. Háatjörn: Messa kl. 2. Þorsteinsson. Séra Garðar Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8 (laugardag). Áheit og gjafir til Hallgríms- kirkju í Reykjavík: E. S. 50,00; E. K.10,00; N. N. afhént af frú Guðrúnu.Ryden 300,00; Dúna 25,00; Ó. S. 25,00; N. N. 101,90; Sjötta gjöf frá Heddi 100,00; S. J. afh. af frú Guðrúnu Ryden 1000,00. Sam- tals kr. 1611,90. Kærar þakkir, Féhirðir sóknarnefndar Hallgrímsprestákalls. Minningarspjöld Blómasveiga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emiliu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastíg. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Minningarorð Framhald af 4. síðu. húsfrú í Kópavogi og Benjamín, sem dvelur í sjúkrahúsi. Þá ól hann upp dótturson sinn Sigur- björn Hjálmtýsson, búsettann í Kópavogi og gekk honum í föður- stað. Um þær mundir, sem Þórð- ur hóf búskap sinn á Hellissandi var ekki margra kosta völ í at- vinnuháttum hjá útnesjamönnum vestur þar, sem og öðrum lands- hlutum. Var því sjórinn að;',’vett- vangur lífsbaráttunnar og árabát- ar og skútuöldin alls ráðandi, menn urðu að stunda sjóinn hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Þórður gerði því sjóinn að lífs- starfi sínu' og stundaði hann mestan hluta ævi sinnar. Þótti hann hinn bezti sjómaður, þjón- ustuhollur og trúverðugur, sem voru eiginleikar þeirran kynslóðar, er hann tilheyrði. Eftir um 40 ára sambúð eða ár- ið 1939 missti hann konu sína, og var það honum mikill harmur, þar sem börnin voru að heiman farin og aldurinn farinn að síga á seinni hlutann. Þórður var kyrrt um sinn á Hellissandi eftir lát konu sinnar, þar átti hann sjnar helgustu stundir lífsins, þar hafði margt á daganadrifið, skipst á skin og skúrir, ástvinamissir, aflaleysi og harðindi, svo sem árið 1918, og oft þröngt í búi þegar ekki gaf á sjó. Þannig var það á fyrsta fjórö- ungi þessarar aldar. Árið 1943 afréð hann að flytjast frá Hellissandi, en þar hafði hann átt heima i rúm 50 ár og var því erfitt fyrir hann að skilja við staðinn eftir þetta langa búsetu bezta liluta ævi sinnar. Síðan fluttist liann til Hafnar- fjarðar og var fyrst um sinn sjálf sín, en síðar um árabil fylgdarmað- ur tengdadóttur sinnar Karolínu Þórðardóttur, og sonarbarna sinna, en þau hjón slitu samvistum. Þórð ur reyndist tengdadóttur sinni og sonarbörnum mikil hjálparhélla í blíðu og stríðu við úfinn sjó á mannlega vísu, sem oft vill eiga sér stað við sdmvistarslit, þegar fá tækt og önnur örbyrgð á sér stað á velferð fólks, Tengdadóttir og börn hennar standa í mikilli þakk- arskuld við Þórð Friðriksson, sem hlúði að því heimili, eftir því sem hann gat við komið. Hin síðari ár, þegar halla tók degi lífsins, dvaldi hann á heimili dóttur sinnar Ingi- bjargar, sem var honum mjög kær, umhyggjusöm og lét honum í té það sem með þurfti. Hann mat dóttur sína mikils, enda veitti hún honum þá aðhlynn ingu, sem góðum föður hæfði. Öðru jöfnu dvaldi hann á heimili dótt- ursonar síns, sem hann ól upp, og féll þeim mjög vel saman og var heimili hans mjög kært Þórði. Á Sigurbjörn góðar og ljúfar minn ingar um afa sinn, sem hann mun geyma á spjöldum minninganna um hann. Þórður Friðriksson var dagfarsprúður maður, þó glaðsinna og fór vel með létta kimni, sem engan meiddi, jafnhliða því, sem hann hafði útrétta hönd lítilmagn- afium til hljálpar. í þjóðmálum var hann einarður og sannar jafnaðarmaður allt sitt líf. Ég minnist þess, þegar ég, sem þessar línur skrifa, var æskumaður á Hellissandi, að Þórður kom mik- ið við sögu í verkalýðsmálum stað- arins. Vildi á allan hátt vinna að rétti og hagsmunum verkamanna og sjómanna, að þeirra lífskjör væru virt og launakjör þeirra við- urkennd og varð hann að þola eitt og annað aðkast vegna ákveðinnar stefnu sinnar, en þó var hann réttsýnn. Hann þekkti hina lúnu verkamanns og sjómannshönd, sem ekki var alltaf virt að verðleikum hjá yfirstéttum. Hann sá hugsjónir sigrast og fæðast í tíð Jóns heitins Baldvinssonar, hins mikla forustu manns. Þórður lét aldrei á sér standa á kjörstað, og get ég full- yrt það, að nú í hárri elli við síð- ustu- bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði, fann hann að því fylgd a'rmann sinn, sem fór með honum á kjörstað, að hann hefði átt að koma strax um morguninn, því þann sið hefði hann alltaf haft að ganga snemma til kosninga. Hann var trúr sinni stefnu í þjöðmálum, slíka menn á að meta, enda þeirra gott að geta. Fór hann hina þriðju ferð til Hellissands og'' var hann jarðsettur þar við hlið konu sinn- ar. Nú hefur hann farið sína síð- ustu siglingu til eilífðar lífsins stranda. Minning hans lifir. Guðm. Guðgeirsson, rakaram., Hafnarfirði. Góbur afli... Framh. af 1. síðu á net fyrr en í miðjum marzmán- uði, en línubátar þaðan hafa fisk- að heldur illa sem af er. Reykjavíkurbátar eru nú sem óðast að tínast á netaveiðar, og hafa þeir bátar, sem þegar eru gerðir út á net,, fiskað ágætlega. Hannes Hafstein var fyrsti bátur- inn á netaveiðum gerður út frá Reykjavílc. Afli báta þeirra, sem leggja upp á ísafirði hefur verið nokkuð góð- ur í febrúar, þrátt fyrir það að gæftir hafi ekki verið sérlega góð- ar, og eru nokkrir bátar komnir á aúnað hundrað tonn það sem af er mánuðinum. Togararnir... Framh. af 16. síffu eða 729 smálestir, 90 smálestir af skreið, 19 smálestir af óverkuðum saltfiski, 34 smálestir af verkuðum saltfiski og 1.102.718 kg. af lýsi. Afli togaranna skiptist sem hér segir: Kaldbakur 165 úthaldsdag- ar, afli 722.592 kg., 86 veiðidagar, afli pr. veiðidag 8.450 kg„ lýsi 18.866 kg., veiðiferðir 6 og sigl- ingar 6. Svalbakur 235 úthaldsdagar, afli 1.512.669 kg., veiðidagar 148, afli pr. veiðidag 10.217 kg., lýsi 20.304 kg., veiðiferðir 12 og siglingar 5. Harðbakur 209 úthaldsdagar, afli 1.335.052 kg., veiðidagar 129, afli pr. veiðidag 10.309 kg., lýsi 21.855 kg., veiðiferðir 11 og siglingar 5. Sléttbakur 245 úthaldsdagar, afli 1.479.448 kg., veiðidagar 150, afli pr. veiðidag 9.830 kg., lýsi 37.470 kg., veiðiferðir 13 og siglingar 6. Hrímbakur 77 úthaldsdagar, afli 421.809 kg., veiðidagar 54, afli pr. veiðidag 7.810 kg., lýsi 4.223 kg., veiðiferðir 5 og sigling 1. — Gunnar. 23. febrúar 1963 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.