Alþýðublaðið - 23.02.1963, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.02.1963, Blaðsíða 11
t Naust Mun/ð orrablótið Naust Naust Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar,_eigum dún- og fiður- held ver. Dún- og fiðurhreinsun Kirkjuteig 29, sími 33301. Akranes Akranes Opnum í dag BfLALEIGU að Vesturgötu 59, Akranesi. Höfum aðeins nýja bíla, fyrst um sinn VoLkswagen og Hill- man, en fleiri tegundir væntanlegar. Akranesi 23. febrúar 1963 Bílaieigan sf. Akranesi Sími 765. STÚLKA SMURT BRAUÐ Snittur, Öl, Gos og Sælgæti. Opiff frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25. Innihurðir Eik — Teak — Mahogny HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Ármúia 20, sími 32400. Hann mælir með sér sjálf- ur sængurfatnaðurinn frá F ANNÝ. óskast til aðstoðarstafar í prentsmiðju. AKþýðuprentsmiðjan Ki.f. Vitastíg 8. Söl tækni Aðalfundur félagsins verður haldinn í dag, laugardaginn 23. þ.m. og hefst með hádegisverði kl. 12,15 í Leikhúskjall- aranum. Til matar verður sveppasúpa og sprengt uxabrjóst. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Erindi um auglýsingastarfsemi erlendis og hérlendis. Gísli Björnsson, auglýsiugastjóri flytur. 3. Önnur mál. Félagsmönnum er heimilt að taka-með sér gesti. STJÓRNIN. FERÐiR Á SKÍÐA- MÓT REYKJAVÍKUR í HAMRAGILI. Laugardag kl. 10, 12, 14 og 18 frá BSR. Sunnudag kl. 9, 10 og 13 frá BSR. — Notið snjóinn og sól- skinið í Hamragili, Sjáið spennandi skíðakeppni. Skíðadeild ÍR. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10,30 f. h. Sunnudagaskól inn og barnasamkoma að Borgar holtsbraut 6 (Sjálfstæðishúsinu) Kópavogi. Kl. 1,30 e. h. Drengjadeildirn- ar Amtmannsstíg, Holtavegi, Kirkjuteigi, Langagerði. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma. Benedikt Arnkelssoil, guð fræðingur, talar. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomn- ir. - Félagslíf - Ármenningar! Skíðafólk! Farið verður í Jósefsdal n.k. laugardag kl. 2 og 6. Nógur snjór, upplýst brekka og skíðalyfta í fullum gangi. Ódýrt fæði ó staðnum. Stjórnin. Sinfóníuhljómsveit Isiands Ríkisútvarpið TÖNLEiKAR í Háskólabíói í kvöld kl. 19.00. Stjórnandi. GUSTAV KÖNIG Einsöngur: IRMGARD SEEFRIED Einleikur: WOLFGANG SCHNETDERHAN Efnisskrá:' Mozart: Einfónía í g-moll Mozart: Aría úr óp. Brúðkaup Figaros j Richard Strauss: Traum dureh die Dammerung, Zueignung. Beethoven: Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit op. 61. Aðgöngumiðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar 03 bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vest~ urveri. - Keflavík Keflavík Verkamenn vantar í vinnu hjá Kefláivíkur- bæ, um lengri eða skemmri tíma. ' # % Upplýsingar hjá verkstjóranum Ellert Eiríkssyni. Sími 2208. Bæjarstjórinn. Konudagurinn er a morgun. Blómabúðir eru opnar frá kl. 10 — 1. Slysavarnafélag kvenna fær hluta af ágóð- :l anum. Felag blómaverzlana. Tilkynning frá olíufélögunum Vér viljum hér með tilkynna viðskiptamönnum voruia að framvegis verða viðgerðir á olíukynditækjum á vegunx félaganna aðeins framkvæmdar gegn staðgreiðslu. Viðgerðarmenn vorir munu því taka við greiðslu að verk& loknu. Reykjavík, 22. febrúar 1963. Olíufélagið Skeljungur h.f. Olíufélagið h.f. Olíuverzlun íslands h.f. Giftingarhringur hefur fundizt á Hverfisgötu. Upplýsingar á > ' afgreiðslu Alþýðublaðsins. — Sími 14-900. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 23. febrúar 1963 f f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.