Alþýðublaðið - 21.03.1963, Síða 1
ÞESSI mynd er af líkani,
sem sýnir, hvernig Kennara-
skóli íslands á að líta út,
fullbyggður. Aðeins liluti af
þessum byggingnm hefur nú
verið tekinn • í notkun, en
ætlunin er að halda bygg-
ingaframkvæmdnm úfram.
AKURYRKJUSTÖRF eru hafin
hér sunnanlands og mun sjald-
gæft, ef ekki einsdæmi, að svo
snemma sé sáð í íslenzkan akur.
Byggi og höfrum hefur verið sáð
í tilraunareiti á Skógarsandi uxid-
ir Eyjafjöllum. Búnaðardeild Bá-
skólans gerir þessa sáningatil-
raun undir umsjón dr. Bjöms Sig-
urbjörnssonar.
Hér er um tilraun að ræða, sem
enginn veit, hvemig tiltekst, en
komtegundir þær, sem ræktaðar
liafa verið hér á landi, þurfa í
raun réttri lengri vaxtartima e»
okkar skamma sumar. Er þvi mjög
áríðandi, að sá eins sncmma og
mögulegt er, liversu sem fer uta
þetta jtnikla frávik, enda tæpast
um vorsáningu að ræða.
Blíðviðrið helzt hérlendis, og
krókusar og önnur vorblóm eru
farin að opna hikandi krónur stn-
ar mót hinni hlýjú vorsól. Græn
blöð og græn grasrót gleður augu
hinna bjartsýnu, en er svartsýnis-
mönnum þyrnir í augum, því að
þeir óttast páskaliret og hörpu-
kulda.
Eldur í
Hreða-
j
vatns-
skálanum
FRUM
VARP:
Gagngerar end-
urbætur á kenn-
aramenntun hér
í GÆR var lagt fram á Alþingi
stjómarfrumvarp um Kennara-
skóla íslands. Hefnr þetta frum-
varp verið nokkur ár í undirbún-
ingi og er þar gert ráð fyrir al-
gerri nýskipan Kennaraskólans og
gagngerri endurbót á kennara-
menntuninni í landinu. M. a. er
gert ráð fyrir því í frnmvarpinu,
að Kennaraskólinn fái heimild til
þess að brautskrá stúdenta.
Frumvarpið er svo vel undirbú-
ið að telja má fullvíst, að það
verði að lögum á þessu þingi. Er
hér um hið mikilvægasta mál að
ræða fyrir kennarastéttina og
stórvægilegt framfaraspor í ís-
lenzkum fræðslumálum.
í upphafi greinargerðar með
frumvarpinu segir svo:
Meginbreytingamar, sem felast
í þessu fmmvarpi frá gildandi á-
kvæðum um Kennaraskóla íslands,
eru:
1) að veita skólunum réttindi til
að brautskrá stúdenta,
2) að koma á fót framhaldsdeild
við skólann,
3) að stofna undirbúningsdeild
fyrir sérkennara,
4) aukin æfingakennsla og
5) nokkurt kjörfrelsi um náms-
frelsi.
Frumvarp þetta er til orðið á
þann veg, sem nú verður sagt í
fáum dráttum. Hinn 29. febr. 1960
skipaði menntamálaráðherra Gylfi
Þ. Gíslason, sjö manna-nefnd til að
endurskoða gildandi löggjöf um
Kennaraskóla íslands- og semja
frumvarp til laga um skólann. í
jriefndinni áttu sæti: Freysteinn
Gunnarsson, skólastjóri, formað-
ur, Ágúst Sigurðsson, kennari, dr.
Broddi Jóhannesson, kennari, Guð-
jón Jónsson, kennari, Gunnar
Guðmundsson, yfirkennari, Helgi
Framh. á 14. síðu
Borgamesi í gær.
Eldnr kom upp í Hreðavatns-
skála I kvöld nm kl. 6. Kom eld-
urinn upp á efri hæð hússins í
starfsmannahcrbcrgjum og wð*
miklar skemmdir af eldi, vatni ag
reyk.
Niðri í aðalsal skálans er *ú
verið að gera miklar endnrbætur.
Tókst að forða Því, að eldurian
kæmist þangað. — Slökkviliðið í
Borgarnesi fór á vettvang, en búið
var að ráða niðurlögum cldsins, er
það kom á vettvang. Höfðu bændur
! í nágrenni Hreðavatnsskála bmgð
| ið skjótt við til aðstoðar og efatn-
ig nemcndor úr Samvinnnskólan-
i um í Bifröst. — Leopold Jóhannes
1 son hefur nú með höndum rekstUr
i Ilrcðavatnsskála.
Sauðburður hafinn
á Svalbarðsströnd
SAUÐBURÐUR er hafinn á Sval-
barðsströnd. 27 ær eru bornar á
Gantsstöðum, þar af em 20 tví-
lembdar, og ekkert lamb hefur
farizt.
Blaðið átti í gær tal við annan
bóndann á Gautsstöðum, Frið-
björn Olgeirsson, en þar er tví-
býli. Friðbjöm á um 60 kindur og
er tæpur helmingur þeirra borinn,
en rúmlega 30 ær munu eignast
marzlömb hjá Friðbirni í ár. Hann
sagði, að þetta Iiefði gengið svona
til nokkra undanfarna vetur, —
en aðstaða til að taka á móti lömb
unum, þótt um vetur væri, væri
prýðileg, raflýst, nýbyggð fjár-
hús og annað eftir því.
Veturinn hefur verið með ein-
dæmum góður, sagði Friðbjörn,
en Svarðstrendingar beita ekki
lengur fé sínu á vetrum heldur
gefa inni, svo að blíðan hefur
þannig ekki orðið þeim sérstök
lyftistöng.
Friðbjörn hefur mikið kúabú,
eða 36 gripi í fjósi, þar a±’ nú 26
mjólkandi.
Hrossunum er hann aftur á
móti búinn að farga, nú er það
vélaaflið, — segir hann.
Annars staðar á Svalbarðs-
ströndinni er sauðburður ekki'
Framh. á 14. siðu
NÝTT .