Alþýðublaðið - 21.03.1963, Page 2

Alþýðublaðið - 21.03.1963, Page 2
I*ltstj6r?r: Gisli J. Aslþórsson (áb) og benedikt GröndaL—ABstoóarritstjóri Björgvi'i Guómvmílsson — Fréttastjórl: Sigvaldl Hjálmarsson. — Símar: 14 900 - 14 J02 — 14 903. Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: AlþýðuhúsiS. — Piemsmlója AlþýSublaSsjns, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 65.00 A mánuði. X lausasölu kr. 4 00 elnt. Otgefandi: Alþýðuflokkurinn i BÓKASÖFN í ! MENNTAMÁLARÁÐHERRA, Gylíi Þ. Gísla- í3.on, 'hefur lagt fram á Alþingi frumvarp um al- Jthenningsbókasöfn, þar sem gert er ráð fyrir stór- tauknum stuðningi hins opinbera við bókasöfnin. Með þessu frumvarpi hefur ríkisstjórnin ákveðið að iverja á þriðju milljón króna til safnanna um ■fram það, sem verið hefur, og er það mikil og verð -tskulduð aukning. Þetta frumvarp er á vissan hátt mestur sigur fýrir Guðmund G. Hagalín rithöfund. Hann hefur verið bókafulltrúi ríkisins um árabil, og hefur unn ið ómetanlegt starf við að efla almenningsbókasöfn ©g auka áhuga á þeim. Hann samdi þegar fyrir ijokkrum árum frumvarp um bókasöfn, og hóf bar átíu fyrir aðalatriði málsins: að hið opinbera við- urkenndi þýðingu bókasafnanna með því að verja síieira fé til þeirra. Ríkisstjómin hefur nú tekið mál þetta upp. Hún telur það skyldu bókaþjóðar að hlúa að al- apenningsbókasöfnum og efla bóklestur ungra og -'gamalla. í þeim efnum er frumvarpið, sem mennta -thálaráðherra hefur fylgt úr hliði á Alþingi, stórt «kref í rétta átt. TÓNLISTARSKÓLAR SAMHLIÐA bókafrumvarpinu lagði mennta- análaráðherra fram annað frumvarp á siviði menn- ingarmála, um styrk til tónlistarskóla. Er tímabært að setja það mál í fastar skorður og tryggja þess- nxm skólum stuðning ríkis og bæjarfélaga, þar sem þeir eru flestir einkaskólar. Þáttur tónlistar í íslenzku menningarlífi hefur vaxið stórkostlega síðustu ár. Því valda fyrst og fremst útvarpið og hljómplötur 1 einkaeign, en þessi tvö undratæki gera almenningi kleift að kynn ást miklu af góðri tónlist. Jafnframt er hlutur tón- listarskólanna mikill og ivaxandi, eins og aðsókn að (|)eim sýnir. Unga fólkið hefur tileiknað sér tónlistina í vax andi mæli. I skólum, sem eiga hljómplötusöfn, er mikið um útlán á hljómplötum. Þegar austurrískir íistamenn fylltu 1000-sæta samkomuhús þrisvar $innum fyrir nokkrum vikum, var meginþorri á- heyrenda ungt fólk. Þetta er ánægjuleg menningar þróun — og því fé mun vel varið, sem ríkið lætur til tónlisíarskólanna. SJÓNVARPSSTÓLLINN er kominn a markoöinn STÍLHREINN - ÞÆGILEGUR Húsgagnaverzlun Austurbæjar Skólavörðustíg 16. — Sími 24620. FYRIR TILTÖLULEGA FÁUM árum, þaö var í þann tíð, þegar forild og sýndarmennska voru að heltaka þjóðina vegna skyndilega — og auðveldlega fenginna, bættra lífskjara, voru haidnar stórveizlur með áfcngisveitingum þegar fermt var. Gjafirnar fóru eftir því. Ég man að mikið var rætt um þessar veizlur hcr í pistlum mínum og sannar fráwagnir um qlburöi í sambandi við þær. ÞETTA STÓÐ liins vegar ekki lengi, og fljótlega munu foreldr- ar og forráðamenn hafa séð að ferming og áfengisveitingar áttu sízt af öllu saman. Það mun því orðið fátítt að áfengi sé veitt í fermingarveizlum. Og er bættur skaðinn. En það er annað, sem ekki hefur enn verið hægt að lækna og það er gjafafarganið. Gjafirnar eru orðnar svo etórkostlegar í fjöl- mörgum tilfellum, að ekki r.ær nokkurri átt. ÞÆR VALDA OFT togstreitu og vandragðum í fjölskyldum — og oft á tíðum alls ekki neina gleði hjá barninu, sem á að njóta gjaf- anna. Fermingar eru nú á næstu grösum og ætti fólk að draga úr óhófinu. Vitanlega á að gefa ferm ingarbarni góða gjöf, en liún a að koma því að gagni og veita því ánægju. Það á að forðast skran og hégóma, sem nú er hrúgað á baru ið. Um þetta félck ég bréf í gær og fer það hér á eftir: SIGRÍÐUR SKRII AR. „Þú hef- I Áfengi í feriningarveizlum I HorfiS frá skaðlegum ósið. \ ic En gjafafarganið ríður ekki f ir Góðar giaíir og nytsamar, ( 7•l»»ll•»•HII•HHIII»lll»lll»IIIM•«•••••••••••••,,, ••••••••••••••••••• ur svo oft ýtt við því sem miður fer í þjóðfélaginu, og langar mig að biðja þig að koma einu slíku á framfæri í pistlum þínum. Nú nálg ast fermingar, og frændur og vinir barnanna fara að hugsa fyrir gjðf um handa þeim, út af fyrir sig er gott um það að segja. UNGLINGARNIR eru ávalit sá ég auglýsingu frá Sparjsió'ð vél- hvað má ekki segja um þá eldri, sem víla ekki fyrir sér að gefa börnunum svo tugþúsundum skipt- ir í alslags dóti, sem móttakanda hlýtur að vera til stórra ama. Hvað segja menn um dreng, sem fær 4-6 svefnpoka, annað eins af tjöld um, skíðum o.fl. STÚLKURNAR fá 7-8 forláta hringa og nælur, undirföt og því um líkt. Sá galli er á öllu þessu. að það er svo líkt hvað öðru, að gleggsta fólk sér ekki, hvort þetta eru sömu hlutir þó um sé skipt. NÚ KEM ÉG AÐ ÞVÍ er ég vildi sagt hafa við hina eldri. /’eri ekki viturlegra að gefa barninu t.d. sparisjóðsbók. Augljóst er að ungl- ingurinn gæti varla farið ver með þá fjármuni en áður er lýst. Nýlega dæmdir fyrir sukk og eyðslu. En iú orðið óþekkt. við einteiming. :n ekki skran. nini»i»,nin,,,,,*,,,niinininiiiiiiiniiiininiiinn»HiH,,,im stjóra um sérstlakar fermiíngar- bælcur og skírnargjafabækur. Það gæti kannski leyst vandann og um leið bent barninu á heppilega leið til að eiga eitthvað í hakhöndinni ef á liggur eða ef sérstök hugsjón á að rætast lijá því.“ fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannaliafnar fimmtudag inn 28. marz. — Flutningur ósk ast tilkynntur sem fyrst. Skipaafgreiðsla JES ZIMSEN Auglýslð í Alþýðublaðinu 2 21. marz 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.