Alþýðublaðið - 03.04.1963, Síða 6
SKEMMTANASÍÐAN
Gamla Bíó
Sími 1-14-75
Kafbátsforinginn
(Torpedo Run)
Bandarísk CinemaSeope lit-
kvikmynd.
Glenn Ford
Ernest Borgnine
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
'Austurbfp jarbíó
Sím, 1 13 84
Mill j ónaþ j ófurinn
Pétur Voss
Bráðskemmtileg, ný, þýzk
gamanmynd í litum.
t .
O. W. Fischer
Indrid Andree.
Sýnd kl. 5.
BINGÓ kl. 9,15.
AUGARAS
fet
Símj 32 0 75
Fanney
Sýnd kl. 9,15.
Geimferð til Venusar
Geysispennandi rússnesk lit-
kvikmynd, er fjallar um ævin-
týralegt ferðaiag Ameríkumanns
og- Rússa til Venusar.
Sýnd kl. 5 og 7.
I Miðasala frá kl. 4.
Stjörnubíó
Orrustan á tunglinu
1965
Geysispennandi stórfengleg ný
j apönsk-amerísk mynd í litum
og CinemaScope, um orrustu
jarðarbúa við verur á tunglinu
1966. Myndin gefur glögga lýs-
ingu á tækniafrekum Japana.
Bráðskemmtileg mynd sem allir
hafa. gaman af að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
IRÁSKÓlteÍ
Konur og ást í Austur-
löndum
(Le Orientali)
Hrífandi ítölsk litmynd í
CinemaScope, er sýnir austur-
lenzkt líf í sínum margbreyti-
legu myndum í 5 löndum.
Fjöldi frægra kvikmyndaleik-
ara leikur í myndinni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Lesið Albvðublaðid
Nýja Bíó
Sirni 115 44
Eigum við að elskast?
Hin djarfa — gamansama og
glæsilega sænska litmynd. End-
ursýnd kl. 9 (vegna áskorana).
Bönnuð yngri en 14 ára.
FREDDY FER TIL SJÓS
Sprellfjörug þýzk gamanmynd
með hinum fræga gítarleikara
Freddy Quinn.
(Danskir textar)
Sýnd kl. 5 og 7.
Kópavogsbíó
Sími 19 1 85
Sjóarasæla
Sýnd kl. 5 og 7.
Miðasaia frá kl. 4.
Hafnarbíó
Sím; 16 44 4
„Brostnar vonir"
Hrífandi amerísk stórmynd í
litum.
Rock Hudson
Lauren Bacall
Bönuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
fi afria rf jarðarhíó
Síml 5« 2 49
My Geisha
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum, tekin í Japan.
Shirley McLaine
Yver Montand
Sýnd kl. 9.
SÍÐASTA GANGAN
Sýnd kl. 7.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Dimmuborgir
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
Andorra
Sýning fimmtudag kl. 20.
Pétur Gautur
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. — Sími 1-1200.
LEIKFEIA6
REYKJAYÍKDP’
EAIisfræSingarnir
Sýning í kvöld kl. 8,30.
HART f BAK
Sýning fimmtudagskvöld kl.
8,30.
Aðgöngumiðsalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Simi 13191.
gÍMBÍP
ðim) £0184
Hvíta fjallsbrúnin
(Shiroi sanmyaku)
Japönsk guilverðalunamynd
frá Cannes. Ein fegursta náttúru
mynd, sem sést hefur á kvik-
myndatjaldi.
Sjáið öm hremma bjarndýrs-
unga.
Sýnd kl. 7 og 9.
Auglýsið í Alþýðublaðinu
Auglýslngasíminn 14906
Samsöngur
Kvennakór S V F í í Reykjavík og Karlakór
Keflavikur halda söngskemmtun í Gamla Bíói
í dag, miðvikudaginn 3. apríl og fimmtudag-
inn 4. apríl kl. 7.
Söngstjóri: Herbert Hriberschek
Ágústsson.
Einsöngvarar:
Eygló Viktorsdóttir
Þórunn Ólafsdóttir
Vincenzo M. Demetz
Erlingur Vigfússon
Haifkur Þórðarson
Hjálmar Kjartansson
Böðvar Pálsson
Við flygilinn:
Ásgeir Beinteinsson
Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun ísafoldar,
Sigurðar Kristjánssonar, Sigfúsar Eymunds-
sonar og Drangey.
ÁFGREIÐSLUMADUR
Okkur vantar nú þegar duglegan og reglu-
saman afgreiðslumann.
Upplýsingar á skrifstofunni, Bankastræti 11,
kl. 11—12.
J. Þorláksson & Normann HF.
Tónabíó
Skipbolti 33
Leyndarmál kven-
s j úkdómalæknanna
(Secret Profecionel)
Snilldar velgerð, ný, frönsk
stórmynd, er fjallar um mann-
legar fórnir læknishjóna í þágu
hinna ógæfusömu kvenna, sem
eru barnshafandi gegn vilja sín
um.
Raymond PellegTÍn
Dawn Addams.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
Bönnuð bömum. Danskur texti.
HVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA
Endursýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
'16250 VINNINGAR! _
Fjórði hver miði vinnur að meðaltalil
Hsestu vinningar 1/2-milljón krónur.
Lægstu 1000 krónur.
Dregið 5. Hvers mánaðar.
X X H
NQNKIN
SKEMMTANASlÐAN
£ 3. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ