Alþýðublaðið - 03.04.1963, Síða 7

Alþýðublaðið - 03.04.1963, Síða 7
STULDIR ÚR KIRKJUM VINSÆLIR í ÞÝZKALANDI Kirkjumar í Bayern eru um þess ar mundir oftlega heimsóttar af þjófum. Á síöastliðnum fjórUm ár- um hafa verið framdir 550 þjófn- aðir í kirkjum í Bayern og aðeins hefur reynzt unnt að upplýsa þriðj img þeirra. í hálft ár hefur sérstök uefnd starfað að því að upplýsa þessa þjófnaði á vegum löfrresl- unnar, en lítt orðið ágengt. Það eru einkum listaverkin í kirkjua- Tízkufróðir geimfarar í Moskvu var nýlega haldin vor- tízkusýning fyrir næsta óvenjulega áhorfendur. Sýninguna sóttu aðei tilvonandi geimfarar og fjölskjld- ur þeirra. Þetta fólk býr í svok 11 uðum „Stjörnbæ", þar sem geim- fararnir eru við nám og þjá.fun, Samkvæmt fróttaskeyti frá Mo .kvu sýndu þessir tilvonandi geimfarar og frúr þeirri mikinn áhuga á tizkunni nú í vor. t PARÍS selja snjallir sölumenn nú örlitla rykpakka fyrir um það bil fimmtíu krónur. í þessum pökkum er sagt yera ryk úr ryk- sugunni, sem herbergi dægurlaga söngvarans Johnny Hallyday er hreinsað. um, sem eru þess valdandi hvað þjófarnir gera sér tíðförult í kirkjurnar. Það sem einkum gerir lögregl- unni erfitt fyrir, er að þjófarnir selja þýfið næstum eingöngu til einstaklinga, en ekki til listaverka sala, sem oft auðvelda lögreglunni að hafa upp á sökudólgum. Madonnu- og englamyndir eru nú mjög í tizku meðal heldra fólks, og þegar eftirspurninni verður ekki fullnægt á hinum almenna markaði þá verður að fara aðrar leiðir. Lög reglan heldur því meira að segja fram að slíkir listaverkaþjófnaðir séu oft framdir eftir pöntunum. Vcrðmæti þýfisins úr kirkjunum skiptir milljónum þýzkra marka. Samkvæmt því sem lögreglan segir má kenna kirkjuyfirvöldum suma þessara þjófnaða. Kirkjur standa yfirleitt opnar og þjófarnir þurfa aðeins að ganga inn, taka þýfið og hverfa síðan á brott. Kirkjuþjófarnir eru úr öllum mögulegum stéttum þjóðfélagsins. Fyrir skömmu var frægur verk- fræðingur, afkomandi Ðiesel, sem fann upp Dieselvélina, staðinn að kirkjuþjófnaði. Tveir bræður frá Miinchen viðurkenndu að hafa rænt listaverkum úr 13 kirkjum áð ur en þeir náðust. Metið á þó hjúkrunarkona frá Miinchen, sem játað hefur á sig þjófnaði úr sam- tals 80 kirkjum. APAMÁL RÚSSNESKUR prófessor hefur undanfarið unnið að víðtækum rannsóknum á öpum, í þeim til- gangi að reyna að færa sönnur á hvort þeir hafi sitt eigið „tungu- mál“ til að hafa samband sín á mllli. Samkvæint kenningum prófess- orsins er hægt að þýða þau hljóð, sem aparnir gefa frá sér. Hann CÆSARS MINNZT MEÐ BLÓMUM Enda þótt nú séu liðin um það bil 2000 ár síðan Cæsar var myrt ur, er hann langt frá því að vera gleymdur. Á dánardægri hans, 15. niarz, má ævinlcga sjá ný og fersk blóm við minnisvarða hans í Róm. Cæsar var myrtur árið 44 fyrir Krisí af samsærismönnum. Svo lcngi, sem elztu íbúar Rómár niuna hefur ævinlega verið lagður blóm vöndur á gröf hans. í ár var þar ekki einn, heldur fjórir, ljósar nell ikkur og rauðir túlípahar. Enginn veit hver það er sem þarna leggur blómvendina. gerði rannsóknir sínar einkum á mandrilla öpum í dýragarði vís- indastofnunar einnar, því í dýra- garðinum voru skilyrðin líkust því að vera eðlileg fyrir þessa apa. Hann lét taka hljóðin, sem þeir gáfu frá sér, upp á segulband og kom það þá í ljós, að aparnir gefa frá sér ýmis hljóð, sem manns- eyrað nemur ekki. Þrátt fyrir það, að mandrilla apamir séu ekki komnir eins langt á þróunarbrautinni og ýmsar aðr- ar apategundir, kom það í ljós, að mál þeirra samanstendur af 400 mismunandi hljóðum. Sjái mand- rilla api veiðimann með búr, gef- ur hann frá sér hátt hljóð, sem hljómar cins og „ak, ak, ak“. Þá taka allir apar í grenndinni við- bragð, mæðurnar taka þá mínnstu á bakið og síðan fylgja allir for- ingjanum. Þegar enn þá meiri hætta er á ferðum heyrist aðeins eitt „ak“ og þá taka alllr til fót- anna. Þegar kvenaparnir finna ekki unga sína hrópa þær „au, au“. Ekki hefur vísindamönnum tek- izt að ganga úr skugga um það, svo að því megi slá föstu, að dýr- in hafi sitt mál,' en ekki ætti þó að líða á löngu unz það verður unnt. Því miður frú mín góff, þetta er bara venjulegt kvef, sem aff yffur er. MÆ®m UNDIR T¥ÍTUGU 53% allra kvenna í Bandaríkj- unum á aldrinum 16 til 19 ára eru giftar, eða hafa verið giftar. Fjórða hver kona sem á börn hefur cignast að minnsta kosti eitt Ég ætla að skrifa honum mSriS S6gJa-að ég hafi ekki El" saeSi'sitete — Hvað sagðirðu í því. — Að ég hefði ekki meint það sem eg sagði í bréfinu þar á und- ★ slysifrtI?U*)JÓnninn: Hvernig viidi Ðkumaðurinn: Konan mín sofn- aði i aftursætinu. ★ —-Hvað hefur eiginlega komið fyrir andlitið á þér? Ég lenti í þrasi.við náunga út af umferSarreglunum. — Hvers vegna kallaðirffu ekki a logregluna? — Það var logregluþjónn, sem eg var að þrasa viff. ★ — Sæll og bless, svo þú ert bú- mn að fá þér nýjan bíl. Já ég fór inn í bílabmboff til að fá að hringja, og mér fannst ég ómogulega getá farið út án þess að kaupa nokkuff. ★ Dómarinn: Vitnið segir, að þér hafið ekið hækt á, eða reynt að forðast mannin á götunni? Ökumaðurinn: Ég gerði. venjuleg ar varúðarrráðstafanir, flautaði og bölvaði hátt og í hljóði. ★ Lögregluþjónninn: Um leið og ég sá yffur koma .fyrir hornið þá sagði ég við sjálfan mig: Fimmtiu að minnsta kosti. Frúin: Hvernig vogiff þér yffur. Það er bara þessum hatti að kenna að ég sýnist svona gömul.' ★ Stella: Ég hef bara gott eitt af Gunnu að segja. Pella: Þá skulum við tala um eitthvað annað. NÆSTA FOR- SETAFRÚ? Sá orðrómur srengur nú f jöllum hærra í New York, a'ö Nelson Rockefeller fylkisstjóri muni ganga aö eiga leikkonuna Joan Crawford. Rockefeller skildi, sem kunnugt er við konu sína fyrir tveim 'Srui.i eftir þrjátíu ára hjónaband. Rockefeller er talinn líklesrasta forsetaefni Republakana í næstu forsctakosningum og færi svo að hann ynni kosningarnar mundi Jo- an Crawford e.t.v. taka sæti Jaque line Kennedy í hvíta húsinu. Ýmsir halda því fram aö það mundi bæta aöstöðu Rockefellcrs á pólitískum vettvangi ef 'nann gengi að eiga leikkonuna. Joan Craword er ekkja eftir auð manninn Alfred Steele og á meiri hlnta hlutabréfanna í Pepsi Cola verksmiðjunum í USA. Hún er 55 ára gömul og á einn uppeldisson og þrjár uppeldisdætur. þeiiTa áður en hún náði tvítúgs-* aldri. 6% dauðsfalla kvenna á aldrin- um 18-19 ára er að kenna barns- fæðingum, eða að einhverju leytit í sambandi við þær. Frá 1940 il 1957 fjölgaði þeim börnum, sewr fæddust í Bandaríkjunum og áttu> feður undir tvítugu, úr 40 þús- undum í 106 þúsund. Þegar unglingar, sem enn em> að taka út þroska, stofna tíl hjóna bands, kann það ekki góðri lukku> að stýra. Rannsóknir á mörgume barnshafandi bráðungum stúlkun» hafa sýnt, að flestar þeirra vori» vannærðar og að fóatur þeirra höfðu ekki næga næringu, sýpdt það sig að flestar þeirra neyttu oi mikils sælgætis miHi mála, e» drukku of litla mjólk og neytti* ekki nógu kjarngóðrar fæðu. Týndir eiginmenn BANDARÍSKT fyrirtæki, sem f esft- við að hafa upp á týndu fólki, I e(~ ur lýst því yfir, að aðalorsökin tiþ þess að bandarískir menn yfirgefv lieimili sín séu tengdamæðurnar. Á árinu sem leið fann fyrirtækið 206 af 431 mönnum, sem yfirgefið höfðu heimili sín tengdamæðranna vegna. Fyrirtækið fann 29 af ’ 35 eiginkonum, sem saknað var og' höfðu þær sömu sögu að segjsp Miðvikudagur 3. april 8.00 Morgunútvarp (Bæn. — 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tónl. 8.30 Fréttir. — 835. Tónl. — Vfr. — 9.20 Tónl.) 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heita sitjum“: Sigurlaug BjamadóUir les skáldsög- una „Gest“ eftir Kristínu Sigfúsdóttur (14). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. — Tónleikar. — 16.00 Veður- fr. — Tónl. — 17.00 Fréttir). — Tónleikar. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Bömin í Fögruhlið" eftir Haj.oi* Floden; V. (Sigurður Gunnarsson). 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Þingfréttir. — 18.50 Tilkynningar. j 19.30 Fréttir. 1 20.00 Varnarorð: Gestur Ólafsson, forstöðumaður BifreiðaeftirlitsF ríkisins talar um umferðarmál. 20.05 Tony Mottola og hljómsveit leika vinsæl ítölsk lög. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga; XXII. (Ósk- ar Halldórsson cand. mag.). b) Kvæðalög: Sigríður Friðriks- dóttir og Elísabet Bjömsdóttir kveða. c) Sigurbjöm Stefáns- son flytur frásöguþátt um hákarlaveiðar — eftir Guðlaug 9ig~ urðsson, Siglufirði. gsil 21.10 Föstuguðsþjónusta í útvarpssal. — Prestur: Sr. Gunnar Áriia- son. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 21.45 íslenzkt mál (Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir, — 22.10 Passíusálmar (45). 22.20 Kvöldsagan: „Svarta skýið“ eftir Fred Hoyle; Xm. (Örnólfur Thorlacius). 22.40 Næturhljómleikar. 23.10 Dagskrárlok. m •« AlÞÝÐtíBLAÐffi — 3. apríl '1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.