Alþýðublaðið - 03.04.1963, Síða 16

Alþýðublaðið - 03.04.1963, Síða 16
 ■> 44. árg. — MiSvikudagur 3. aprfl 1963 — 78. tbl. Tónleikar í Háskélabfói Vel er viðeigandi að flýtja Messías á pálmasunnudag, því að það er sannkallað páskaverk. Það var flutt fyrsta sinni. í Dublín á írlandi árið 1742. Nafn Handels er SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Islands óg söngrsveitin Fílharmónía flytja oratoríuna Messías eftir Hándel í Háskólabíói næstkomandi sunnu- dagr. Stjórnandi er dr. Robert Abraham Ottósson. Einsöngrvarar verða Hanna Bjarnadóttir, Álf- heiður Guðmundsdóttir, Sigurð- ur Björnsson og Kristinn Halls- son. ÞlESSI mynd var tekin af ljós myndara Alþýðublaðsins í gsét í aðgerðarsal frystihúss ins í Þorlákshöfn, og sýnir hún fiskinn, sem eftir var að verka, þegar fyrstu bátar fóru áð koma að landi um kl. G í gær. Það má glöggt sjá, að ekki hefst undan. þótt unnið sé frá klukkan sex á morgnana til klukkan þrjú á nótiunni. Þetta er í þriðja skiptið, sem tónverkið er flutt hérlendis, en Tónlistarfélagið lét flytja Messías í Fríkirkjunni fyrir allmörgum ár- um. Stjórnandi var þá df. Urban- cie. Þá var verkið. flutt i annarri útgáfu en þeii'ri upphaflegu, sem sé í útgáfu Mozarts, sem bætti nýjum röddum og nýjum hljóð- færum við, en hann var mjög hrif- inn af þessu tónverki Hándels. — Útgáfa Mozarts hefur náð miklum vinsældum víða um lönd, en í þetta skipti verður hin upp- haflega útgáfa flutt hér og með ís- lenzkum texta. Þorsteinn Valdi- marsson felldi ritningartextann að nótum í samráði við stjórnand- ann. í Háskólabíóinu er ekkert orgel, en dr. Róbert sagði, að vel mætti komast af án þess við flutning verksins. Aftur á móti er nauð- synlegt að hafa hljóðfærið sembal, og er aðeins eitt slíkt til hérlend- is í eigu Stefáns Edelstein. Hann hefur góðfúslega lánað sembalið og mun Gísli Magnússon leika á það. STJORN Aburðarverksmiðjunn- jöfnun milli Kjarna og innflutts ar hf. hefur nú, að fengnu sam- köfnunarefnisáburðar, sem er dýr- þykki landbúnaöarráðherra, ákveð ari í innkaupum en Kjami, hefur ið heildsöluverð á tilbúnum á- verð Kjama og innflutts köfnunar- burði fyrir árið 1963 sem næst 3% bfnisáburðar 33,5% N, verið ákveð lægra en 1962 fyrir þrífosfat og ið kr. 2.760.00 á hverja smálest, kalí og 2% lægra fyrir brenni- ■ en það er um 6% hærra verð en steinssúrt kalí og blandaðan á-1 var á síðastliðnu ári. burð. Veröið er senv hér segir: TEL AVIV, 2. apríl. — Hinir þrír stjörnarandstöðuflokkar í ísrael ftröfðust þess í dag, að ísraelska þingið kæmi saman til skyndifund ar til þess að ræða aðgerðir stjórn arinnar vegna starfa þýzkra vís- jndamanna í Egyptalandi. Bl. garðaáburður 9-14-14 2.920 TröIIamjöl 20,5% N 3.900 Kalksaltpétur 15,5% N 1.980 „Dolomit“ kalk 1.520 Ofangreint verð miðast við á- burðinn kominn á hafnir, svo sem verið hefur, en uppskipunar- og afhendingarkostnaður, sem bæta þarf við ofangreint verð, er ekki innifalinn. Verðjöfnun, sem æskileg hefur verið talin, er framkvæmd á sama hátt og gert var 1962. Niðurgreiðslur ríkissjóðs hafa verið ákveðnar liin sama krónu- tala á hverja smálest ofangreindra áburðartegunda, eins og var árið 1962. Vegna aukinnar köfnunarefnis- þarfar landsins hefur innflutning- ur köfnunarefnisáburðar aukizt frá fyrra ári, og er ammonium ni- trat, með sama efnainnihaldi og Kjami, flutt inn á þessu ári. Eftir að gerð héfur verið verð- Dr. Róbert A. Ottósson, alltaf tengt hinum miklu trúar- hátíðum. Hann átti sjálfur þá ósk heitasta að fá að deyja í dymbií- vikunni til þess að fá að sjá dýrð herra síns á páskadagsmorgni. — Honum varð að ósk sinni, því að hann lézt á föstudaginn langa ár- ið 1759. EKKI er unnt að sjá fyrir víst, hvort Óskar Guðmunds son hefur tekið taugaveiki fyrr en eftir svo sem 20 daga, sagði Björn L. Jónsson, lækn ir, er Alþýðublaðið spurði hann í gærkvöldi. hvort tak- ast mætti með rannsóknum á bæjarsjúkrahúsinu að sjá, hvort Zermatt-farinn Óskar Guðmundsson hefði tekið taugaveiki. Eins og kunnugt er af fréttum kom íslending- urinn Óskar Guðmundsson heim frá Sviss í fyrradag, svo til beinústu leið frá þeim fræga skíðabæ Zermatt, þar sem taugaveiki hefur geisað að undanförnu. Borgarlækn- irinn í Reykjavík, dr. Jón Sig urðsson, tók á móti Óskari á flugvellinum, bað hann að setjast í sóttkví á bæjarspí- talanum og féllst Óskar fús- lega á það, þótt hann kenndi sér einskis meins. Að því er Alþýðublaðið hef ur hlerað, er Óskar kræfur skíðamaður og hefur yndi af því að skreppa til skiðapara- dísa Svisslands á vetrum. — En „hversdagsatvinna“ hans er bifreiðaakstur í Reykjavík. SVIPUÐ LfÐAN ANNAN apnl 1963 var; undirrit- % aður i Reykjavík samningur um sölu á 15.000 tonnum af frystum bolfiskflökum til Ráðstjómarríkj- anna. Aðilar að samningi þessum eru innkaupastofnunin Prodintorg í Moskvu, og Sölumiðstöð hrað- frystihúsanna og Sjávarafurðadeild SÍS. Allt magnið afskipist fyrir lok þessa árs. Af hálfu Ráðstjómarríkjanna önnuðust samningsgerð þessa Hr. Schekin, verzlunarráðunautur og Hr. Prokrövski, verzlunarfulltrúi, en af hálfu seljónda unnu að samn ingsgerðinni þeir Einar Sigurðs- son, útgerðarmaður, Ámi Finn- björnsson og Valgarð J. Óláfsson, framkvæmdastjóri. Sölusamningurinn er í samræmi við bókun frá 19. desember 1962, um viðskipti miili Ráðstjórnarríkj aima og íslands. ALÞÝÐUBLAÐIÐ innti I gær eft- ir líðan Kolbrúnar Árnadóttiir, sem varð fyrir bifreið í Keflavík á sunnudagskvöldið (og sagt Tjar frá í blaðinu í gær)__Þær upplýs ingar fengust á sjúkraliúsinuí í Keflavík, að líðan Kolbrúnar vári svipuð. SOOOt (síOMEK* Samkvæmt samningi þefesum er heimilt að afgreiða eftirtaláiar freð fisktegundir: Þork, karfá, ýsu, steinbít, ufsa og löngu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.