Alþýðublaðið - 28.04.1963, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 28.04.1963, Blaðsíða 5
-nrir-.-f . -...................................-—»> t!a ■ .-.a.’—-wmrif .nMiiiM- ~íMT 'nngf X\*^ár,j-~Z m r,»i»Mií*¥» iJH gifcim f iKIÍ i Var iátinn „Gísli Braf.'i Hjartarson var lcosinn form.iður F.U.J. hér í bæ í fyrrahaust og hefur reynzt fé- laginu einkar ötull og farsæll torvígtsmaður. Alþýðumannin- um þykir því vel hlýða að hefja :iýtt ár með stuttu spjalli við Gisla Braga, leita frétta hjá honum um félagsstarfið — og heyra skoðanir hans á ýmsum beim málum, sem nú eru ofar- iega á baugi: Hvað hafið þið imgu menn- irnir heizt á prjónunum varð- andi vetrarstarfið í F.U.J.? tgi£p Fyrrihluti vetrar fór fyrir lít §p* ið hjá okkur vegna mikils ann;| rikis flestra cða allra okkar, em erum í stjórn F.U.J., en æíl ganga inn í þann skóla alger- lega undirbúningslaust. Hvað eru félagar F.U.J. nú margir? í>eir eru nú alls 7g talsins, og hafa aldrei verið svo margir fyrr. Hins er ekki að dyljast, að það er ekki létt verk að ná un okkar er að koma upp nokkr /. \y. um skemmtikvöldum i vetur, og gjarnast þá í félagi við ykkur wr i eldri félögunum. Þá höfum ; við í undirbúningi að halda ;ræðslukvöld fyrir félaga okk- ar eða nánast stjórnmálanám keið og vonumst við fastlega eftir að geta komið því á, enda íyrir því ríkur áhugi. Ilvernig hugsið þið ykkur það ÍJí'Æ* lámskeið? í ráði er að kenna þar fund c.’stjórn og undirstöðuatriði í ræðumennsku, en auk þess fá íiutt þar erindi um jafnaðar- stefnuna, bæjarstjórnarmál og íleiri þætti félagsmála, atvinnu- mál og menntamál, svo að nokkr :r málaflokkar séu nefndir. Ætlið þið að hafa þetta bund ;ð við F.U.J.-félaga eina eða .ipið fleirum, og haldið þið, að dík fræðsla verði sótt? Við munum gefa fleirum rost á að sækja þessi fræðsluerindi en F.U.J.-félögum einum, og '-:g er þess fullviss, að þau verða vel þegin. Fræðsla fyrir ungt fólk um þá málaflokka, er ég nefndi, liggja ekki á lausu, og ég hef oft undrað mig á því, hve þjóðfélagið sem slíkt er hirðulaust um að veita ungu fólki undirstöðufræðslu um al- gengustu félagsmál. Það má raunar komast svo að orði, að félagsmálalega þjálfun sé hvergi að hafa nema af reynsl- unni, og getur verið slæmt að Gísli Bragi Iíjartarson. miklu starfi út úr þessum hópi, því að margii- eru nemendur í skólum og hverfa á braut eftir skamma dvöl í bænum, en aðr- ir nýir koma Inn, svo að fastur, samhentur kjarni myndast síð- ur í slíku ungfélagi en þar, sem menn eru lengur félagar. Annað er það og, sem torveld- ar okkur félagsstarfið, að tóm- stundir námsmanna og hinna, sem vinna dagleg störf, fará ekki alltaf saman, en að sjálf sögðu reynum við að hagræða þessu eftir beztu getu. Þið iiafið opna skrifstofu? Já, einu sinni í viku í Tún- götu, á fimmtudögum, kl. 20 — 22. Segðu mér, Bragi, hver voru þín fyrstu kynni af jafnaðar- stefnunni og hvað olli því, að þú gerðist svo eindreginn í fylgd þinni við Alþýðuflokk- inn og raun ber vitni? Þegar ég var í Iðnnemafé- FUNDUR í SAMBANDS- RÁÐI SUJ Á AKRANESI STJÓRN Sambands ungra jafn aðarmanna hefur ákveðið að kalla Sambandsráð saman til fundar á Akranesi sunnudaginn 19. maí. Fer fundurinn fram í Stúkuhúsinu á Akranesi, en fundurinn verður nánar til- kynntur síðar. Megindagskrá fundarins verð ur skýrsla stjórnarinnar um starfsemi sambandsins það sem af er hinu nýbyrjaða kjörtíma- bili. Mun formaður sambands- ins, Sigurður Guðmundsson flytja kana. Nánar verður frá fundinum sagt síðar. laginu höfðum við eitt sinn þann hátt á, að velja menn til að kynna sér stefnur stjórn- málaflokkanna og kynna þær síðan á íundum okkar, hver eft ir sinni getu og færni. Ég var látinn lesa mér til um jafnaðar stefnuna til að kynna hana í Iðnnemafélaginu — hefi verið Alþýðuflokksmaður síðan. Þig rekur kannske minni til þees, að ég leitaði til þín eftir gögn um og upplýsingum. Fékk með. al annars hjá þér ritlinginn Al- þýðuflokkurinn og umbótamál- in og .bækllng. eftir Gylfa Þ. Gíslason um jafnaðarstefnunav Jafnaðarstefnan er að mínu á- liti sú þjóðmálastefna, scm all- ir landsmenn ættu að fylgja og fylkja sér um. Hún heldur á loft því markmiði að betrum- bæta þjóðfélag okkar í eífellu og lífskjör allra, bæði andleg og veraldleg, og bendir á þá einu leið, sem mér sýnist sjálf sögð og raunar er ein fær: samhjálp og samvinna með fé- lagshyggjuna að bakhjarli og trúna á manninn, landið, fram tíðina. Já, og þolgæðið. Ekki má gleyma því. Kannske hefur ekkert snortið mig jafnmikið við jafnaðarstefnuna og störf Alþýðuílokkanna eins og þol- gæðið að láta aldrei bugast; .hvernig sem spjótin standa á þeim, en vopnaburðurinn hefur aldrei verið lítill á hendur Al- þýðuflokkunum, það þekkjum við af dæmunum hér heima. Og hvað viltu svo segja mér af öðrum áhugamálum þínum, t. d. íþróttunum? Ég get nú fyrst lýst yfir, að mér finnst Akureyrarbáer búa um margt mjög vel að íþrótt- unum, og vil ég þar nefna mannvirki eins og leikvanginn, sundlaugina skíðaskálann og íþróttahúsið, þótt hið síðast- nefnda þurfi skjótrar stækkuu- ar við að vísu. En allt er þetta sérstök ástæða til að þakka. Þá vil ég lýsa yfir ánægju minni með skipun sérstaks æskulýðs- og íþróttafulltrúa og vænti alls góðs af því starfi. Tekur þú mikinn þátt í íþrótt um enn? Ég iðka skíðaæfingar éftir getu, en á sumrum leik ég gólf og hef sérstakt yndi af. Það er ágætis iþrótt, að mér finnst. Og hvað um iðn þína, múrara iðnina, er þar mikið að gera eða kannske atvinnuleysi? Nei, það er nú eitthvað ann- að. Þótt íbúðabyggingar séu minni um slnn, er þeim mun meira um ýmsar stórbygging- ar, svo að hér hafa allir múr- arar, að því er ég bezt veit, vinnu eins og þeir framast orka. En finnst þér ekki þörf á meiri íbúðabýggingum? Jú, og ég hygg, að þær glæð ist einmitt talsvert á þessu ári. Býggingafélag Akureyrar mun m. a. hafa á prjónunum talsverð ar byggingaframkvæmdir, 10— 12 íbúðir, að ég hygg, og all- margir einstaklingar munu í byggingarhugleiðingum. .— Þá munu byggingameistarar ætla að byggja nokkrar íbúðir til sölu, og vera má, að athuga^r þær, sem bærinn er nú að láta gera um íbúðarþörf, hafi ein- hverjar aðgerðir í för með 6ér af hans hálfu. Hefur þú byggt sjálfur? Já og nei. Ég keypti fok- helda íbúð í haust og hef verið að koma henni í íbúðarfærj, stand og nú fluttur í eigin hús- næði með konu og börn. — Og með þeirri ósk. að Gísla Braga Hjartarsyni og fjölskyldu hans megi vegna vel í nýju í- búðinni, þakkar Alþm. kærlega fyrir spjallið“. 'i /, íi ...■ ’-'íV ' .Jpllp ' ; '•! ^ eVinRUDE utanborðsmótorinn er þekktur fyrir '■ gæðj og öryggi : í'Iinfi míkli fjöldi EVINRUDE mótora ijérlendis þefir þegar sýnt, að þeir henta hvort sem cr vitf-- síldveiðar eða á vatnabáta. iJV'1 EVINRUDE uíanborffsmótorar fyrirliggjandi í stærij " *"' unúm 3—5 10—18—28—40 hp. »• • Vegna tollabreytingar liækka utanborðsmótorar eft- ir 1. maí n.k. Dráttarskrúfur og framlengingar á sköft. Varahlutaþjónusta. Hafið samband við oss og leitið nánari upplýsinga* (jk, m ViaraJhlutaþjónusta. o Laugavegi 178 — Sími 38000 HÖFUM FYRIRLIGGJANDi; r Þakjárn •— Steypustyrktarjárn — Mótavír — Múrhúðunarnet — Saumur — Gaddavír —*» Krossviður — Formica plastplötur — Baðker. Væntaniegt á næstunni: Bindivír og 'girðingamet. Pípur, svartar og galvaniseraðar Vz'—3”. ’ VERZLUNARSAMBANDIÐ H.F. Borgartúni 25. — Sími 1-85-80. ALÞÝÐUBLAÐfÐ — 28. apríl 1963 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.