Alþýðublaðið - 28.04.1963, Side 7

Alþýðublaðið - 28.04.1963, Side 7
-SMÆLKI-SMÆLKI-SMÆLKI- — Hvað sagði pabbi, þegar þú baðst um hönd mfna? — Sagði? Hann sagði ekkert, bara féll um hálsinn á mér og grét. ★ — Hvers vegna heldurðu að Palli og Palla séu trúlofuð? — Nú, hún er komin með hring og hann er síblankur. ★ Faðirinn: En þú ferð ekki að giít ast honum bara vegna þess hvað hann dansar veí. Pollý: Já, en pabbi, svo er hann svo géður að spila bridge Ifka. ★ — Hvers vegna ertu svona á- hyggjufuliur á svipinn? — Ég er að gera það upp við sntg, hvort ég á að vera við brúð- kaup á morgun. — Hver ætlar að fara að gifta sig? - Ég. Hann: Heldurðu að það sé óhollt að kyssast? Hún: Ég veit það ekki, ég hef aldrei verið ..... Hann: Hefurðu aldrei verið kysst? Hún: Nei, ég hef aldrei verið veik. ★ Sá varkárni: Mundirðu segja já, ef ég bæði þig að giftast mér? Sú varkárna: Mundir þú biðja mig að giftast þér, ef ég segði já, ef þú bæðir mig að giftast þér? ★ — Heldurðu að þau séu ást- fangin? — Ánnað getur ekki verið. Hún situr alveg dolfallin og hlustar á hann lýsa fótboltaleik, og hann situr hjá henni hugfanginn og hiustar á hann lýsa nýja kjólnum hennar frænku sinnar. ★ — Hvað þarf ég ð gefa þér til að mega kyssa þig einn koss? — Klóróform. IWWWWWWMMWWWMWMWWWWMWWWWWMWWWMWWWMWVWWtWMWW 8.30 9.10 9.25 11.00 12.15 13.15 14.00 15.30 16.30 17.30 1830 19.00 20.00 20.15 20.50 21.00 22!00 Simnudagur 28. apríl Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. Morgunbugleiðing um músík: „Johann Sebastian Bach, líf hans og list“ eftir Nikolas Forkell VII. (Ámi Kristjánsson). Morguntónleikar. (10.00 Veðuríregnir). Messa í Rréttarholtsskóla (Prestur: Séra Gunnar Árnason. Org anleikari: Jón G. Þórarinsson). Hádegisútvarp. íslenzk tunga; VIII. erindi: Viðhorf íslendinga til móðurmáls- ins fyrr og síðar (Árni Börvarsson cand. mag.). Óperan ^Peter Grimes“ eftir Benjamin Britten; síðari hluti. Flytj endur: Peter Pears, James Peace, Clece-Watson o. fl. — Covent Garden hljómsveitin í Lundúnum leikur. Höfundur stjómar.— Þorsteinn Hannesson kynnir. Kaffitíminn: a) Óskar Cortes og félagar. b) „Sumarleyfi í Balk- anlöndum" — Tamburitza hljómsveitin leikur. Veðurfregnir. — Endurtekið efni. Bamatími (Hrefna Tynes skátaforingi) Frásagnir— leikþættir __ söngur — söngur og heimsókn á flokksfund. , Þar fossinn í gljúfranna fellur þröng“, gömlu lögin sungin og og leikin. Tilkynningdr. — 19,20 Veðurfregnir. — 1930 Fréttir. Erindi: Svipast um á suðurslóðum (Séra Eigurður Einarsson. Stefán íslandi syngur. „Þrir á ferð“, smásaga eftir Steingrím Sigurðsson (Höf. les). Sunnudagskvöld með Svavari Gests. Fréttír og veðurfpegnir. — 22.05 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. Kvölddagskrá mánudagsins 29. apríl. 20.00 Urh daginn og veginn (Hannes Pálsson frá Undirfelli). 20.20 Tveir hljómsveitarþættir eftir Wagner. 20.40 Á blaðamannafundi: Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðunar- stjóri svarar spumingum. Spyrjendur: Magnús Bjarnfreðsson, Slgvaldi Hjálmarsson og Þorsteinn Ó. Thorarensen. Stjórnandi: Dr. Gunnar G. Schram. 21.30 Útvarpssagan: „íslenzkur aðall“ eftir Þórberg Þórðarson; 22.00 Fréttir og Veðuríregnir. 22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). 23.00 Skákþáttur (Sveinn Kristinsson). — 23.35 Dagskrárlok. é* * 3X1 EEE3 ihi * B N T ú R'—>/¥ l y&xtinatf a Vfl'WUR. Mi 5^ íA r A K . 5' o ' L 't N rfiEiaal urn im/ - / < >-. ÞESSA lausn sendu þrjár kvennaskólastúikur, Gunnarssundi 3, Kafnarfirði. Mega þær vitja eitt hundraS § krónu verðlauna á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Þátttaka I sunnudagsgetrauninni hefur orðtð mikið meiri en búizt var við og þykir okkur leitt að geta ekki birt fleiri lausnir í einu, en raun ber vitni. Við munum halda keppninni áfram um sinn. Merkið lausnirnar: Alþýðublaðið, Sunnudagsþraut. lWWMW>MiWWWWMMWWMMMW1*^*'a m****W**W***WM*M*****M**W***M**M*W*> olli heyrn- BANDARÍSK kona að nafni Suz- anne Pelshette, sem býr í Holly- wood, hafði miklar áhyggjur vegna þess að heyrn hennar fór næstom dagversnandi. Læknir, sem hún leitaði til, fullvissaði hana um að allt væri í lagi með heyrn henn- ar, og þyrfti hún ekki að hafa áhyggjur þess vcgna. En það kom í ljós, þegar læknirinn skoðaði hana, að eyrnagöngin voru hálffull af hárlakki. Gera þurfti sársaukafulla að- gerð á konunni til að fjarlægja lakkið, og komst heyrn hennar þá í samt lag. Konan hefur nú iýst því yfir, að hún muni aldrei fram- ar nota hárlakk. KVIKMYNDA- HÁTÍÐIR ÍTALSKI kvikmyndaframleið- andinn Dino de Laurentiis hefur stungið upp á því að framvegis verði aðeins haldin ein kvik- myndahátíð á ári hverju í öllum heimiuum. Og verði hátíðiu þá haldin sitt árið í hverju landi. Hann segir nefnilega að ekki séu framleiddar í heiminum fleiri úr valsmyndir árlega en nægi tii að sýna á einni kvikmyndahátíð. Og þar að auki segir hann, að slíkar kvikmyndahátiðir hjálpi meira til við að auka ferðamannastrauminn en < kvikmyndaframleiðsluna. Fornf BANDARISKIR fornleifafræðing- ar, sem undanfarið hafa verið vuT uppgröft á eyðimerhursvæðum § Nevada, fundu fyrir skömmu verk færi eitt fornt mjög, gert af manna- höndum. Fullyrt er að þetta verk- færi muni vera að minnsta kostiib 11 þúsnnd ára gamalt. Foringi fornleifafræðingaleio- angursins hefur skýrt frá því hvar þetta fannst og segir tólið haf» fundizt á þriggja metra dýpi. SIÐAN árið 1961 hefur verð ;V silfri i heiminum hækkað um 36 aiT hundraði. Silfur únsa (um það híT 31 gramm) kostar nú um 55 krón- ur á heimsmarkaðnum. Silfurverð hefur ekki verið hærra í heimin- um siðan árið 1929. HIN SÍÐAN ALÞÝDUBLAÐLЗ 23. spr-íl .1963 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.