Alþýðublaðið - 28.04.1963, Síða 10
Körfiiknattleiks-
fréttir að utan
Ritstjóri: ÖRN HÐSSON
TVO skíðamót voru haldin á sum
ardaginn fyrsta, Steinþórsmót (6
manna sveitarkeppni í svigi) og
Stefánsmótið (svigkeppni í öllum
flokkum). Mót þessi voru haldin í
Skálafelli við KR-skálann. Veðrið
var gott, en þokusúld á köflum. —
Mótstjórn annaðist skíðadeild KR.
Úrslit urðu sem hór segir.
Steinþórsmótið vann sveit ÍR,
fékk samanlagðan tíma 403.8 sek.
(Hlið 50). í sveitinni voru Guðni
Sigfússon, Þorbergur Eysteinsson,
Haraldur Pálsson, Jakobína Jak-
obsdóttir, Valdimar Örnólfsson.
Ennfremur mættu til leiks sveit
KR og sveit Víkings. Mót þetta var
haldið um Steinþór heitinn Sig-
urðsson Menntaskólakennara sem
var fyrsti formaður Skíðaráðs R-
víkur. Stefánsmótið var haldið til
minningar um Stefán heitinn
Gíslason, KR, sem var einn braut-
ryðjenda skíðaiþrótta hér á landi.
Úrslit urðu sem hér segir:
A-fl. karla:
(Hlið 41. Lengd 400 m.).
Samanlagður tími.
Vald. Örnólfsson ÍR 63.8
Guðni Sigfússon, ÍR 64.4
Hilmar Steingrímsson, KR 65.0
B-fl. karla:
Ásgeir Christiansen, VÍK 74.0
Björn Ólafsson, VÍK 80.0
Ágúst Friðriksson, VXK 120.2
C.-fL karla.
Þórður Sigurjónsson, ÍR 77.0
Júl. Magnússon, KR 78.2
Helgi Axelsson, ÍR 90.4
Drengjafl.
Tómas Jónsson, ÍR 41.3
Eyþór Haraldsson, ÍR 42.4
Har. Haraldsson, ÍR 42.6
Stúlknafl.
Lilja Jónsd. ÍR 48.7
Kvennaflokknr:
Jakobína Jakobsd. ÍR 77.0
í TÍMARITINU Svensk Basket-1
boll, sem er máigagn sænska körfu '
knattleikssambandsins og nýlega j
hefur borizt hingað, eru ýmsar j
fréttir af sænskum körfuknattleik j
og rætt um þá landsleiki, sem
Svíar hafa leikið síðan Polar Cup
keppnin fór fram 1 haust;
Um áramótin fór sænska lands-
liðið í keppnisferð til Englands,
Hollands og Danmerkur. Leikar
fóru þannig:
Svíþjóð—England 56-64 (26-27)
Sviþjóð—Holland 60-107 (32-47)
Sviþjóð—Danmörk 43-38 (26-20)
Um leikina segir blaðið: Leikið !
var maöur gegn manni alla leik-
ina. í leiknum gegn Englandi skor-
aði „Hasse” Anderson 28 stig af
56, eða helminginn. Var hann ó-
spart hylltur af áhorfendum. í
Hollandsleiknum léku Svíar vel i
fyrra hálfleik með Kjéld Ranne- j
lid sem sterkasta mann. Þrátt fyr- !
ir það höfðu HoUendingar 15 stig
KNATTSPYRNA ERLENDIS
Erlendir knattspymuleikir í
vikunni:
England sigraði í unglinga-
keppninni, sem fram fór í Eng-
landi yfir og eftir páska. Sigruðu
þeir N-írland í úrslitum á Wemb-
ley með 4:0 og fengu ekki mark á
sig í keppninni. Skotland sigraði
Búlgaríu í keppninni um þriðja
sætið með 4:2, svo hlutur heima-
manna er mjög góður.
1. deild:
West Ham 4 - Notth. For. 1
Manch. Utd. 2 - Wolves 1
Blackpool 4 - Blackburn 1
feheff. Wed. 0 - Bumley 1
Bolton ö - Birmingham 0
Everton 1 - Arsenal 1
Manch. City 1 - Sheff. Utd. 3
Skotland:
Airdrie 0 - Kilmarnock
Dunfermline 2 - Clyde 2
Hibernian 1 - Dundee Utd. 1
Partick 2 - Motherwell 0
Q. of South 0 - Hearts 3
T. Lanark 1 - Aberdeen 2
Southampton 2 - Swansea 0
Charlton 1 - Newcastle -2
Scunthorpe 0 - Leeds 2
Derby 2 - Walsall 0
Huddersfield 0 - Grimsby 0
Luton 2 - Cardiff 3
Brazilía lék gegn Belgíu í
Brússel og töpuðu með 1:5. Þetta
er stærsti ósigur þeirra í fjölda
ára.
Milan sigraði Dundee í undan-
úrsUtum í Evrópukeppni meistara-
liða með 5:1. Leikurinn fór fram
í Milan.
Á miðvikudag fóm fram nokkr-
ir leikir af stærri tegundinni. —
Stoke lék gegn Real Madrid og
varð jafntefli 2:2. Violett og Mc-
Ilroy fyrir Stoke og Ruis og Pos-
kas fyrir Real. Þetta var leikur í
tilefni 100 ára afmælis Stoke.
Tottenham lék gegn OFK, Bel-
grad, og fór leikurinn fram í Bel-
grad. Tottenham sigraði með 2:1.
Þetta er fyrri leikur þessara að-
ila í undanúrslitum Evrópukeppni
bikarliða. Seinni leikurinn fer fram
í London á miðvikudag í næstu
viku. White skoraði fyrir Totten-
ham á 26 mín. en Júgóslavamir
jöfnuðu úr vítaspymu. Er 10 mín.
voru liðnar af seinni hálfleik var
Greaves rekinn af leikvelli og
stuttu seinna skoraði Dyson sig-
urmarkið úr þvögu.
Atletico Madrid sigraði Ntirn-
berg 2:1 og fór leikurinn fram í
Madrid. Þetta var seinni leikur
liðanna í undanúrslitum í keppni
bikarliðanna, en fyrri leikinn vann
Ntirnberg með 2:1, svo Atletico er
komið í úrslit á markatölunni 3:2.
Atletico sigraði í þessari keppni í
fyrra.
Knaftspyma
um helgina
ÞAÐ em allar horfur á því,
að mönnum gefist kostur á að sjá
almennilega knattspyrnu loksins,
en á sunnudaginn þreyta old boys
Fram og Vals frá 1947 — þegar
menn virkilega kunnu knatt-
spymu — kappleik á Melavellin-
um og er leikurinn liður í afmæl-
isdagskrá Fram, sem á 55 ára af-
mæli um þessar mundir. Það væri
kannski fjarri lagi að tala um old
boys í orðsins fyllstu merkingu,
en margir þeirra knattspyrau-
kappa, sem gerðu garðlnn fræg-
ann árið 1947 og þar um, hafa
haldið sér í æfingu og einn þeirra,
Ríkharður Jónsson, sem þá var
liðsmaður með Fram, keppir enn
þann dag í dag við góðan orðstý
og á sæti í landsliðinu.
Valsmenn eiga líka sína kappa
og er ekki ólíklegt, að Albert Guð-
mundsson leiki með Val á sunnu-
daginn. Annars gefst mönnum
færi á að sjá tvo knattspyrnu-
leiki — hinn leikurinn verður al-
vöruleikur milli meistaraflokks
Fram og KR og verður það fyrsti
leikur þessara aðila á árinu. Bæði
félögin hafa leikið sinn leik . í
Reykjavíkurmótinu, sem hafa tap
ast og má því reikna með einhverj
um breytingum á liðunum á
sunnudaginn.
Annars má búast við, að old
boys-leikurinn milli Fram og Vals
vekji mesta athygli og er vitað
um aðeins örfá forföll í liðunum
frá 1947. Með liði Fram leika
eftirtaldir menn: Adam Jóhanns-
son, markv., Karl Guðm. Haukur
Ant., Sæm. Gíslason, Haukur
Bjamason, Valtýr Guðm., Sig.
Jónsson, núverandi form. Fram,
Ríkharður Jónsson, Magnús
Ágústsson, Herm. Guðm. og Gísli
Benjamínsson.
Frá liði Vals hefur ekki verið
gengið endanlcga, en vitað er að
Hermann Hermannsson, Frímann
Helgason, Sig. Óiafsson, Ellert
Sölvason (Lolli), Halldór Halldórs-
son og að öllum líkindum Albert
Guðmundsson, verða með.
Fyrri leikurinn verður milli
Fram og KR og hefst hann kl. 4,
en strax á eftir leika svo gömlu
mennirnir.
yfir £ hálfleik. Síðari hálfleikur
gjörtapaðist, einkum vegna liinn-
ar ótrúlegu hittni hollenzka liðs-
ins í langskotum. Samanlögð hittni
prósenta. alls hollenzka landsliðs-
ins var 70%, en þrír stigahæstu
leikmennirnir voru með 24; 26 og
28 stig. Þetta er talið vera sterk-
asta landslið, sem Hollendingar
hafa átt um árabil.
Leiknum við Danmörku, sem
fram fór á nýársdag, segjast Svíar
vilja gleyma. Öll langskot liðsins
mistókust og Danir röðuðu sér á
vítateig framan við körfuna. Ekki
voru Svíar heldur ánægðir með
hinn danska dómara, en íslend-
ingar hafa komizt í kynni við þá
líka.
Sænska kvennalandsliðið lék
einnig í Hollandi og Danmörku.
Leilcnum í Hollandi töpuðu þær
31—87 og í Kaupmannahöfn sigr-
uðu Danir 35—31. Hinsvegar sigr-
aði sænska kvennaliðið í Helsinki
10. febr. með 51—23 eftir að hafa
sýnt góðan leik.
í sömu ferðinni keppti unglinga
landslið Svía og tapaði fyrir Finn-
um 91 — 33. Finnar léku maður
gegn manni og gáfu sænsku pilt-
unum aldrei frið til að byggja upp
samleik. Landsliðsmaðurinn Karl
Liimo 18 ára risi, var bezti maður
fipnska liðsins.
í sænsku skóla-Cup keppninni
sigraði Brannkyrka eftir æsispenn
andi úrslitaleik í Stokkhólmi gegn
Blackebergs lv. með 56—54. Stað-
an var 52 — 48 fyrir Blackeberg
þegar 1 mín. var til leiksloka, 54—
52 þegar 30 sek. vom eftir, jafn-
tefli 54:54 þegar 3 sek voru til
leiksloka og á síðustu sekúndu
leiktímans skoraði Brannkyrka úr
langskoti. Og þá sprakk Enskede-
hallen, segir blaðið. Semsagt, leik-
ur er aldrei unninn fyrr en dóm-
arinn hefur flautað leikinn af.
Sænsku fyrstu deildinni er skipt
í tvo 10 liða hópa: Div I. Norra
og Div. I. Söndra. Þegar blaðið var
prentað var staða efstu liðanna
þannig: Div. I. Norra
17 16 1 1183-715 32
17 15 2 1144-697 30
KFUM Söder
Alvik
Div.-I. Söder:
Bagaregárden 17 17 0 911-625 34
Bránnkyrka 17 14 3 943-619 28
Svíar lenda ( ríau með íslend-
!ingum í undanrás EM unglinga-
, landslið í París f haust. Telja þeir
sig hafa verið heppna að lenda í
þessum riðli og spá góðum á-
rangri fyrir unglingaliðið sitt.
Sænska unglingalandsliðið hef-
ur ekki verið valið ennþá. Sænska
sambandið *ii n-ímskeiðs í
æfingarbúðvm 24—30 júní alla
pilta, sem vilia og fæddir em á
árunum 1945 —1°40. Verður þeim
skipt í 20 manna hópa til æfinga
undir handieiðslu reyndra þjálf-
ara og landsliðsmanna. Síðan verð-
ur valinn 20 manna hópur til sér-
æfinga á vegum sambandsins og
úr þeim hópi verður endanlega
valið það 12 pilta lið, sem fer til
Parísar í haust.
Finnland—Svíþjóð - karlaflokkur
71-63, sem er bezti árangur Svía
gegn Finnum.
Fínnland—Pólland 76-63 og 73-63
(2 landsleikir).
ÓDÝRAR
ÞYKKAR
DRENGJABUXUR
við MikUtorg.
Á mánudag kl. 20,00
LEIKA
í Reykjavíkurmótinu.
MÓTANEFND.
INGÓLFS-CAFÉ
Bingó í dag kl. 3
Meðal vinninga:
Teak-kommóða — Skrifborðsstóll —-12 manna
matarstell o. fi.
Borðpantanir í síma 12826.
n'j,
28. apríl 1963
ALÞÝÐUBLAÐIÐ