Alþýðublaðið - 28.04.1963, Page 11

Alþýðublaðið - 28.04.1963, Page 11
Knattspyrna fyrr og nú í dag, sunnudag, kl. 4 á Melavellinum. — 2 leikir — 4 lið: Meistararnir í dag Fram og KR Komið og sjáið jaxlana í dag bítast á. Meistararnir 1947 og Valur Þeir gerðu garðinn fræg an meistararnir 1947. Sjón er sögu ríkari, komið tímanlega til að forðast þrengsli. KN ATTSP YRNUFÉL AGIÐ FRAM. Symarbúiir K.F.U.M. VATNASKÓGUR Sumarbúðir K.F.U.M. í Vatnaskógi verða starfræktar í sumar eins og undanfarin ár. Gefst drengjum og unglingum kostur á að dveljast í sumar búðunum, samkvæmt eftirfarandi skrá: 1. flokkur 7. júní—14. júní vika Drengir 10—12 ára. 2. flokkur 14. júní—28. júní tvær vikur Drengir 10—12 ára. 3. flokkur 5. júní—12. júlí vika Piltar 12—14 ára. 4. flokkur 12. júlí—19. júlí vika Piltar 12—14 ára. 5. flokkur 19.júlí—2G. júlí vika Piltar 12—14 ára. G. flokkur 26. júlí—2. ágúst vika Unglingar 14—16 ára. 7. flokkur 2. ágúst—9. ágúst vika Drengir frá 9 ára. 8. flokkur 9. ágúst—16. ágúst vika Drengir frá 9 ára. 9. flokkur 16. ágúst—23. ágúst vika Drengir frá 9 ára. 10. flokkur 23. ágúst—30. ágúst vika Drengir frá 9 ára. Innritun fer fram á skrifstofu K.F.U.M., Amtmannsstíg 2B, kl. 4—6 e. h. a'lla daga nema laugardaga. Innritunargjald, kr. 25,00 fyrir hvern dvalarflokk, greiðist við skráningu. Nánari upplýsingar fást á Skrifstofu K.F.U.M., sími 17536 og 13437. Skógarmenn K.F.U.M. NÝTT - NÝTT Drengjasett úr anierískum cordefnum. — Stærðir 2—10U Fást m. a. hjá: Aðalstræti 4 h.f. — Valborg, Austurstr. KRON, Skólav.st. — Marteini, Laugav. 31. Verzl. Sóley, Lgv. 31. — Verzl. Sif, Lgv. 44. Verzlunin Ásbuð, Hafnarfirði. DUKS- ft'amleiðsla. Tilkynning um áburðarafgreiðslu í Gufunesi. Áburður verður afgreiddur frá og með mánudeginum 29. apríl 1963 og þar til öðruviái verður ákveðið, eins og hér^ segir: Alla virka daga kl. 7.40 f. h. — 6.00 e. h. Laugardaga kl. 7.40 f. h. — 3.00 e. h. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í Kennaradeild Tónlistarskólans verður þriðju daginn 30. apríl kl. 6 síðdegis í Tónlistarskólanum, Skip- holti 33. Næsta kennslutímabil hefst l.október og stendur tvo vetur. Kennsla er ókeypis og próf frá deildinni veita réttindi til söngkennslu í barna- og unglingaskólum. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Tónlistarskól- ans milli kl. 11—12 daglega, sími 11625. ' B -f SMURT BRAUÐ Snittur. Pantið tímanlega til ferming- anna. Opið frá kl. 9-23,30. Sími 16012 BrauOstofan Vesturgötu 25. Gjörið svo vel að geyma auglýsinguna. ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F. Hafnarfjörður Merrn helzt vani'r iverksmiðjuvinnu óskast til starfa í Verksmiðju vorri. Upplýsingar í símtim: 50697 og 50797. Skólastjóri. TIL SÖLU ERU VÉLBÁTAR af ýmsum stærðum frá 35 til 100 rúmlestir. Ennfremur 7 rúmlesta þilfarsbátur. Upplýsingar gefur Axel Kristjánsson, lögfræðingur. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS Innihurðir Mahogny Eik — Teak — HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Ármúla 20, sími 32400. Lýsi og IVfJöl h.f. RÚMAR ALLA FJÖLSKYLDUNA KYNNIÐ YÐUR MODEL 1963 _ Sími 24204 *^‘,®Íí>*^t='B3ÖRNSSON * ^O. P.O. BÓX 15M - REYWAVlK ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 28. apríl 1963

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.