Alþýðublaðið - 28.04.1963, Page 12

Alþýðublaðið - 28.04.1963, Page 12
Hoímes fyrir ungíingá : r? *í-. • ■ /.• ...í.• :••: EtfW*-Agcm $ * i- -I og lifði það að verða yfirmaður herdeildarinnar, þar sem hann hafði eitt sinn borið byssu um öxl. „Barcley ofnrsti hafðl kvænzt á meSan hann var liðþjálfi konu sem hct ungfrú Nanoy Devoy, er var dóttir fjnrrverundi lið- þjálfa í sama herfylki. Eins og vænta má, var því um nokkra félagslega erfiðleika að ræða, þegar ungu hjónin (því að þau voru enn nng) voru komin inn- an um allt aðra stétt manna í liðsforingjastétt. En svo virð- ist þó, sem þau hafi fljótlega lagað sig eftir aðstæðunum, og mér skilst, að frú Barcley hafi alitaf verið eins vinsæl meðal frúnna í herdeildinni, eins og maður hennar var meðal félaga sinna, hinna liðsforingjanna. Ég gct bætt því við, að hún var mjög fögur kona og er enn þann dag í dag, eftir þrjátíu ára hjónaband, mjög eftirtektarverð kona. ^Heimilislíf Barcleys ofursta virðist alla tíð hafa verið ham- ingjusamt. Murphy majór, sem ég hef fengið rnest af upplýsing um mínnm frá fullvissar mig um, að hann hafi aldrei heyrt um neinn misskilning meðal hjónanna. Yfirleitt telnr hann, að ást Barcleys á konu sinni hafi verið meiri en ást konunn- ar á honum. Hann var afskap- lega órólegur, eí hann var burt frá henni, þó ekki væri nema einn dag. Hins vegar var hún ckki eins augljóslega ástúðleg, þó að hún væri trú og trygg. En innan herdeildarinnar var litið á þau sem hreina fyrirmynd um miðaldra hjón. I*að var ekki nokkur skapaður hlutur í sam- skiþtum þeirra, er uudirbúið gæti fólk undir þann harmleik, sem á eftir átti eftir að fara. Barciey ofursti virðist hafa haft nokkra sérkennilega þætti í skapgerð sinni. Hann var hinn snarlegi og glaðværi gamli her- maður, þegar hann var í venju legu skapi, en bað kom fyrir, að hann sýndi af sér talsverðan ofsa og hcfnigirnti Þó virðist þessi hlið eðiis hans aldrei hafa snúið að konu hans. Annað at- riði, sem Murphy majór og þrír af fjórum öðrum liðsforingjum, er ég hef rætt við, tóku eftir, var hið einkennilega þungiyndi, sem hann var við og við grip- inn. Eins og majórinn orðaði það, þá var stundum sem brosið væri afmáð af munni hans með ósýnilegri hendi mitt í glað- værð og stríðni við matborð mötuneytisins. Þegar sá gáil- inn hefði verið á honum, licfði hánn dögum saman verið hald- inn dýpsta drunga. Þetta og nokkar vottur af bjátrú voru einu óvcnjulegu þættirnir í skap gerð hans, sem hinir liðsfor- ingjarnir höfðu tckið eftir. Síð- ari einkenni kom fram í því, að honum var illa við að vera einn, einkum eftir að dimmt var orðið. Þetta barnalega einkenni í skapgerð, sem var áberandi karlmannleg, hafði oft valdið umræðum og tilgátnm. „Fyrsta hcrfylki Mallows- deildarinnar hefnr nú í nokkur ár haft aðsetur í Aldershot. — Kvæntir liðsforingjar búa utan herskálanna, og allan þennan tíma hefur ofurstinn búið í villu, sem nefnist Lachine, um hálfa mflu vegar frá Norður- búðunum. Húsið stendur í cigin garði, en vesturhlið þess er ekki nema um þrjátfu stikur frá þjóð veginum. Þjónustufólkið er öku maður og tvær þjónustustúlk- ur. Þetta fólk, ásamt húsbóndannum, er eina fólkið í Lashine, því að Barcley hjónin voru barnlaus, og þau lögðu það heldur ekki I vana sinn að bjóða gestum 01 dvalar. „Þá komum vlð að atburðun- um í Lachine milli klukkan niu og tíu síðastliðið mánudags- kvöld. ,,Það hefur komið f Ijós, að frú Barclcy var rómversk-ka- þólskrar trúar og hafði haft mihinn áhuga á stofnun Sánkti Georgs félagsins, sem var stofn að f tengslum við Watt Street kapelluna og hafði það að.mark miði að gefa fátæklingum notuð föt. Það hafði verið haldinn fundur f féiaglnu þetta kvöld kiukkan átta, og frú Barcley hafði flýtt sér að Ijúka við að borða til að geta sótt fundlnn. Þegar hún fór út úr húsinu, heyrði ökumaðurinn hana segja einhver venjuleg orð við eigin- mann sinn og fullvissa hann um, að hún kæmi fljótlega aft- ur. Hún kom siðan við hjá ung- frú Morrison, nngri stúlku, sem býr í næstn villn, og þær lögðu sfðan af stað saraan til fundar- ins. Hann stóð f fjörntfu mínút- ur og klukkan kortér yffr níu kom frú Barcley heim aftur eft- ir að hafa skilið við ungfrú Morrison við húsdyr sínar í leið inni. „í Lachine er herbergi, sem notað er sem morgunverðarher bergi. Það snýr út að veginnm og liggja stórar glerdyr út af grasflötinni. Grasflötin er þrjá tíu stikur á breidd og er aðeina aðskilin frá veginnm með lág- um múrvegg með járnslá ofan á. Það var inn í þetta herbergi, sem frú Barcley fór, er hún kom heim aftnr. Gluggatjöldin höfðu ekki verið dregin nlður, því að herbergið var sjaldan notað á kvöldin, en frú Barcley kveiktl sjálf á lampannm og bað Jane Stewart, þjónustustúlk una, um að koma með tebolla, en það var algjörlega gagnstætt venjum hennar. Ofurstlnn hafði setlð í borðstofnnni, en þegar hann beyrðf, að konan var kom in helm, fór hann til hcnnar inn í morgunherbergið. Ökumað nrinn sá hann ganga yflr skáI-_ ann og fara þar inn. Hann sást ekki eftir það á lífi. „Xomlð var með teið, sem beðið hafði verið um, eftir tíu mínútur, en þjónustustúikan nndrandl, er hún nálgaðist dyrnar, og heyrðí raddlr hús- bónda síns og húsmóðir í ofsa legu rifrildi. Hún barðl að dyr- um, án þess aö fá svar, og hún tók jafnvel í sre ilinn, en fann, að dyrnar voni 'æ^tar innan frá. Svo sem eðiiiegt var hljóp hún nlður til að t Jgja eldabusk nnnl frá þessu, og konurnar tvær komu ásan-.t ölmmannin- um upp i skáiann og hlustuðu á rifrildið, sem enn stóð yfir. Þeim kemnr öllum saman um, að aðeins hafi heyrzt tvær radd ir, raddir Barcleys og konu hans. Orð Barcleys voru lág og snögg, svo að enginn hlustend- anna nam þan. Orð frúarinnar voru hins vegar bitur, og heyrð ust greiniiega, þegar hún brýndi röddina. „Bleyðan þín!“ endurtók hún hvað eftir annað. „Hvað er nú hægt að gera? Gefðu mér líf mitt t/Har. Ég skal aldrei svo mikið sem anda Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlðgmaður Málflutnin gsskri f stof a Óðinsgötu 4. Síml 11043. KRULLI Svo virðist, fröken Murcio, að það mum ekki ætla að stytta upp í dag. — Það er slæmt Edgar ofursti, hvað sen» öðru líður þá verð ég að komast til Pan- ama borgar fyrir kvöldið. — Það var gaman að hitta yður aftur, Stál ofursti. — Kærar þakkir, en ég fékk lánaðan herbíl, sem ég verð að skila í kvöld. — Þctta er kynlegt. Stál ofursti kom hing að í þyrlu, og.ætlaði scmuieiðis að fara héð an með þyrlu. Frökenin kann að hafa feng ið hann til að skipta um skoðun. XZ 28. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.