Alþýðublaðið - 28.04.1963, Side 14

Alþýðublaðið - 28.04.1963, Side 14
MINNISBLRÐ FLUG MESSUR Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og K-hafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest m.eyja. Á morgun er áætlað að fijúga til Akureyrar, Vestm,- eyja, ísafjarðar og Hornafjarð- ar. 1 SKBP JEimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fór frá Dublin 24. 4 til New York. Dettifoss fer frá ísafirði í gærkvöldi til Faxa flóahafna. Fjallfoss fer frá Ak ureyri í gærkvöldi til Dalvík- úr, Húsavíkur, Siglufjarðar og jsaðan til Kotka. Goðafoss fór frá Keflavík 21. 4 til Gloucester og Camden. Gullfoss er í K- höfn. Lagarfoss fer frá Hafn- arfirði kl. 19.00 í kvöld til R- víkur. Mánafoss fór frá Pat- reksfirði í gær til Bolungar- víkur, ísafjarðar, Skagastrand- ar, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Raufarhafnar og þaðan til Ar- -drossan, Manschester og Moss. 'Heykjafoss kom til Leith 26. 4., fer þaðan til Hull, Eskifjarðar Og R-víkur. Selfoss fór frá Rott erdam 26. 4 til Hamborgar og ’R-víkur. Tröllafoss kom til R- víkur 19. 4. frá Antwerpen. Tungufoss fór frá Kotka 27. 4. til R-víkur. Anni Niibel kom til ít-víkur 24. 4. frá Hull. Anne Bögelund kom til R-víkur 24. 4. frá Gautaborg. Forra fer frá Ventspils- í dag til Ifangö, K- hafnar og R-víkur. Ulla Daniel- «en lestar í K-höfn 6. 5, síðan í Gautaborg og Kristiansand til R-víkur. ' ftkipadeild S. í. S. Hvassafell er í Rótterdam. Arnarfell losar á Húnaflóa, fer þaðan til ísafjarðar, Súganda- fjarðar og Bíldudals. Jökulfell er í R-vík. Dísarfell losar á A.- og Norðurlandshöfnum. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fer i dag frá. Gufunesi til Eyjafjarðarhafna. Hamrafell er væntanlegt til Tu- apse 3. maí, fer þaðan til Ant- werpen. Stapafell er í Flutn- ingum í Faxaflóa. ftkipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá R-vík í gær- kvöldi austur um landa hring- ferð. Esja fer frá R-vik kl. 24.00 í kvöld vestur um land til ísa- fjarðar. Herjólfur er í R-vík. Þyrill fór frá R-vík í gær til Norðurlandshafna. Skjaldbreið er í R-vík. Herðubreið er á Norðurlandshöfnum á austur- leið. iEimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til Norður- landshafna. Askja er í Rotter- dam. Laug'arneskirkja: Messa kl. 10. 30 f.li. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavrsson. Bústaðasókn: Messað í Réttar- holtsskóla kl. 11. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Mes-a kl. 2. Altarisganga. Séra Krist- inn Stefánsson. Aðventkirkjan: Á morgun kl. 5 flytur Júlíus Guðmundsson er- indi sem nefnist „Hvað er sann- leikur.“ Blandaður kór syngur. Háteigssókn: Fermingarmessa í Dómkirkjunni kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. Hallgrímskirkja: Ferming kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Ferm ing kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja: Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Háskólakapellan: Sunnudaga- skóli Guðfræðideildarinnar rr kl. 2 e.h. Öll börn á aldrinum 4-12 ára eru hjartanlega vel- komin. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10. Erling Moe og félagar, pre- dilca og synkja. Heimilisprest- urinn. Kirkja Óháða safnaðarins Messa og altarisganga kl. 2 e.h. Messa samkvæmt nýju messubókinni. Barnakór undir stórn Stefáns Þ. Jónssonar syngur messusvör- in. Séra Emil Björnsson. I LÆKNAR | Kvöld- og næturvörður L. R. í dag: Kvöldvakt kl. 18.00—00.30. Á kvöldvakt: Kristján Jónasson. Á næturvakt: Ólafur Jónsson. Á morgun: Kvöldvakt: Gísli Ól- afsson. Nætui-vakt: Ólafur Ól- afsson. Neyðarvaktin sími 11510 hvern virkan dag nema laugardaga kl. 13.00—17.00. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni er opin allan súlar- hringinn. — Næturlæknir kl. 18.00—08.00. Sími 15030. Minningarspjöld menningar- og minningarsjóðs kvenna fást 4 þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar, Austurstræti 8, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnarstræti 1, Bókaverzlua Braga Brynjólfssonar Hafnar stræti 22, Bókaverzlun Helga fells Laugaveg 100 og skrif- stofu sjóðsins, Laufásveg i. Minningarspjöld Blindrafélaga ins fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í Reykjavík, Kópa vogi oð HafnarfirðL Frá Kristniboðsfélagi kvenna: Munið kaffisöluna 1. maí í kristniboðshúsinu Betaníu Lauf ásveg 13. Húsið opnað kl. 3 e.h. Allur ágóði rennur til kristni- boðsins í Konsó. Góðir Reyk- víkingar, drekkið síðdegis- og kvöldkaffið hjá okkur. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins minnir félagskonur sínar og aðra velunnara á að ákveðið hefir verið að hafa bazar 7. maí næstkomandi. Minningárspjöld Blómasvelga- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttuf eru seld hjá Áslaugu Ágústs- dóttur, Lækjargötu 12. b., Emilíu Sighvatsdóttur Teiga gerði 17, Guðfinnu Jónsdótt- ur, Mýrarholti við Bakkastig. Guðrúnu Benediktsdóttur, Laugarásvegi 49, Guðrúnu Jó- hannsdóttur, Ásvallag. 24 og Skóverzlun Lárusar Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. Minningasp jöld fyrir Heilsuhæl- issjóð Náttúrulækningafélags íslands. fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigureeirssyni. Hverfis götu 13B. Sími 50433. Minningarsjöld fyrir Innri- Njarðvíkurkirkju fást á eftir töldum stöðum: Hjá Vilhelm fnu Baldvinsdóttur Njarðvík urgötu 82, Innri-Njarðvfk; Guðmundi Finnbogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvfk; Jó- hanni Guðmundssyni, Klapp arstíg 16, Ytri-Njarðvík. Minningaarkort sjúkrahús- sjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást í Reykjavík á eftir töldum stöðum: Verzlunin Per- lon, Dunhaga 18. Bílasölu Guð- mundar, Bergþórugötu 3 og skrifstofu Tímans, Bankastræti 7. — Iðnaðarmannafélagið á Selfossi. Minningarkort Guðjóns Gunn arssonar Hafnarfirði liggja frammi, á Lögreglustöðinni Slökkvistöðinni, Bæjarskrifstof- unni, Blómabúðinni Burkna, og blómabúð Jensínu Strandgötu 19. Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi Skrifstofa Alþýðuflokksins í Kópavogi er f félagsheimili flokksins í Auðbrekku 50. Hún er opin alla virka daga frá 14—19 og 20—22, sími: 38130. Heimasími skrifstofu stjóra er 32669. W; HÚSEIGENDUR STEINGIRÐINGAR Vorannirnar eru að byrja. Pantið girðingar tímanlega. Mörg falleg mynstur af háum og lágum girðingum fyrirliggjandi. Sendum út um allt land. Afgreiðum girðingar samstundis. MOSAIK HF. Þverholti 15. — Sími 19860. 1 TILKYNNING UM ATVINNULEYSISSKRÁNINGU Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu, dagana 2., 3. og 6. maí þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lög- unum, að gefa sig fram kl. 10—12 f. li. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig, séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. Eiginmaður minn, fósturfaðir og sonur Kristján Einarsson, bryti Mímisvegi 6 er lézt hinn 21. þ. m., verður jarðsunginn þriðjudaginn 30. apríl kl. 13,30. Ingibjörg Sigurðardóttir Margrét Oddsdóttir Hlöðver Oddsson Einar Dagfinnsson Bróðir minn Þorkell Þorkelsson Freyjugötu 46 verður jarðsunginn frá Frikirkjunni þriðjudaginn 30. aprfl kl. 15.00. Blóm afþökkuð. Fyrir hönd vandamanna Elín Þorkelsdóttir. ^4 28. apríl 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.