Alþýðublaðið - 30.04.1963, Síða 5

Alþýðublaðið - 30.04.1963, Síða 5
KOMMUNISTAR eru mjog miður sín vegna - þess, að þeir hafa nú loks gert sér það ljóst, að þeir eru í minni hluta í verkalýðssamtökun- um í Reykjavík. Þetta virðist loks hafa runnið upp fyrir kommúnistum í sambandi við undirbúning hátíðahaldanna 1. maí. ★ A5 vísu hafa kommúnist- ar verið í minnihluta í Full- trúaráði verkalýðsfélaganna í Reykjavík undanfarin ár, en samí sem áður hefur þeim tekizt að hafa meirihluta I svokallaðri 1. maí-nefnd, sem undirbúið hefur hátíða- höldin 1. maí. Sennilega hafa lcommúnistar gert sér vonir um, að þeir gætu áfram stað- ið fyrir hátíðahöldunum 1. maí cnda þótt lýðræðisstmiar væru komnir í mikinn meiri- hluta í Fulltrúaráðinu. En það er kominn tími tlt þess ið kommúnistar geri sér það ijóst, að valdatímabili þeirra í verkaiýðshreyfingunni í Reykjavík er lokið. Þeir eru þar í minnihluta og eiga að- eins tveggja kosta völ: Að hlsta ákvörðunum meirihtut- ans eða þá að kljúfa íér út úr. Og nú hafa þeir valið síð ari leiðina. ★ Það er broslegt að sjá skrif í-jóðviljans um 1. maí. Blað- ið segir, að stjórn Fulltrúa- ráðsins neiti að afhenda kommúnistum kröfuspjöld og fána, er tilheyra hátíðahöld- .iium. Ósvífni kommanna er sem sagt svo mikil, að þeir ;era kröfu til þcss að Fuil- trúaráð verkalýðsfélaganna í lteykjavík aðstoði þá við að efna til klofnings hátíðahald- anna. ★ Að sjálfsögðu eru fánarnir og kröfuspjöldin eign Fuli- .rúaráðs verkalýðsfélaganna, en ekki kommúnista. Þjóð- viljinn segir, að verkalýðsfé- iögin en ekki Fulltrúaráðið eigi gögnin. Er það álika röksemdafæS)sia ag að segja, að verkalýðssamtökin eigi húshluta Alþýðusam- bandsins, en ekki Alþýðu- sambandið sjálft. Ekki virð ast þó kommúnistar þeir, er sitja í stjórn ASÍ vilja láta þau rök gilda fyrir Alþýðu- sambandið, þar eð verkalýðs- félögin geta ekki fengið að halda svo mikið sem stjórnar- fund í húsnæði ASÍ hvað þá félagsfund. FÉLAGIÐ Frjáls menning hélt aðal agnúann á menntaskólanám- | hverju öðru nafni. I Hann mælti gegn þeirri stefnu/ umræðufund í Hagaskóla síðast- inu, að það væri allt of langt. 17— ; ur. Matthías sagði enn, að leggja I sem nl‘ hefði verið tekin, að jaín-» liðinn sunnudag. Umræðuefni 18 ár væri heppilegur aldur fyrir j þyrfti áherzlu á það, að nemend- I gömul börn skuli alla tíð fylgjasfc fundarins var: Stúdentsmenntun á stúdenta, sem væru að hefja há-' ur gætu lokið skólavinnunni að ; að í skóla, hvernig svo sem gáfna-< íslandi. Framsögumenn voru Jó- : skólanám. Sumarleyfi mennta- j öhu leyti í skólanum sjálfum. Því , fari þeirra er háttað. Hann benti hann Hannesson, skólameistari skólanema væri of langt, með því ' þyrfti að koma upp lestrarsölum á það, að áður fyrr hefðu menn. Menntaskólans á Laugarvatni og j að stytta það, mætti stytta námið j; skólunum. Sumarleyfi skóla- dr. Gunnar Böðvarsson. Fundar- undir stúdentspróf, einníg kæmi j nema ætti að stytta, en með því stjóri var próf. Þórir Kr. Þórðar- son. Jóhann Hannesson, skólameist- ari, talaði fyrstur og hóf mál sitt með því að spyrja þeirrar spum- 1 ing;ir, hvort stúdentsmenntun á íslandi væri orðin úrelt. Því sagð- ist hann verða að svara játandi, þótt spurningin væri flókin og ef tii vill vefðist sér tunga um tönn, til greina að skera niður ýmsar greinir. Dr. Gunnar talaði fyrir munn þeirra, sem snúa sér að tækni- fræðum eða „raunvísindum”. Hann talaði því einkum um nám að skólinn stæði lengur á ári hverju mætti útskrifa yngri nem- endur. Einnig ætti að veita bráð- þroska börnum kost á að hefja skólanám ári fyrr en nú er. Matthías Jóhannesson, ritstjóri, tók til máls og taldi, að engra gagn mundu verða til mikilla bóta. Hann vildi ekki draga úr tungumála- kennslunni í menntaskólunum og sagði, að ekkert þeirra mála, sem í stærðfræðideild menntaskólanna, Hann taldi, að nægjanlegt væri j gerðra byltinga væri þörf í þess- fyrir stærðfræðideildarnema að j um málum. Hann taldi, að þó eitt tungumál væri á herðar þeirra i mætti gera smávægilegar breyt- er að því kæmi, að rökstyðja svar- iagf serti skyldugrein, það væri þá i ingar, sem ekki myndu hrófla við ið. Fyrst taldi 6kólameistari upp enskan, en þeim væri síðan gert I virðingu menntaskólanna, en kosti menntaskólanámsins og sagði kieift að velja um frönsku, þýzku þá meðal annars, að það mætti eða jafnvel rússnesku. Latínuna telja til kosta, að ekkert væri i gæfU þeir alveg látið eiga sig. kennt í menntaskólum, sem nem- j Dr. Gunnar benti á það, að fyrir endum kæmi verr að vita. Auk ' öld hefði stúdent þótt ákaflega þar væru kennd mættu missa sig. þess mætti telja það kost, að ekki menntaður- maður og stúdentum j Nú á tímum væri nauðsynlegt að væri hleypt í menntaskólana nema hefðu þá verið falin ýmis konar á- kunna tungumál til þess að geta þeim beztu nemendum, sem völ byrgðarstörf í þjóðfélaginu. Nú fylgzt með því, sem efst yæri á væri á, þótt á hinn bóginn mætti Væri þjóðfélagið flóknara og störf- baugi í heiminum, og því fleiri deila um það mat, sem þar væri in krefðust aukinnar menntunar. ,tungumál, þeim mun betra. Sum- viðhaft. Fleira taldi hann upp, Stúdentsmenntunin væri því orð- j arleyfið vildi hann heldur alls sem telja mætti til kosta. Að því jn of stutt ef að miðað væri við, i ekki stytta. Sagði, að það væri loknu sneri hann sér að þeim að stúdentsprófið væri lokatak- hinu unga fólki kannski nota- „leiða starfa” að telja upp gall- mark hins menntaða manns. Ef drýgra veganestið, þegar út í líf- ana á menntaskólanáminu. Hann svo ætti að vera þyrfti að bæta ið kæmi, jafnvel ennþá notadrýgra sagði, að tilhögun menntaskólanna tveim árum við stúdentsnámið hériendis hefði að mestu staðið í (taka bachelor of science kennslu). I tys á Akureyri Akureyri í grær: A LAUGARDAGSKVÖLDIÐ um I;l. hálf sjö varð hér alvarlegt slys, «:r ungur maður, Guðbjartur Sturluson, sem ók bifhjóli, leníi í árekstri vi5 bifreið. Ilann meidd ist mikið á fæti og liggur hér á sjúkrahúsinu. Guðbjartur er nem andi í M. A. — Gunnar. stað svo áratugum skipti, þótt miklar breytingar hefðu annars orðið á öllum sviðum í heimi hér. Hann sagði, að virðing fólks fyrir menntaskólanámi væri óblandin en óverðskulduð, og hyrfu þá aðr- ir skólar og annað ekki síðra nám í skuggann. Kennslan í mennta- skólunum væri þurr og kennslu- bókbundin, en til þess ætlazt, að nemendur tækju námsáhugann al- gjörlega frá sjálfum sér. Frá þessu væru þær einu undantekningar, ef að einstakir kennarar tækju upp hjá sjálfum sér að glæða náms- efnið lífi. hugi nemenda beindist burt frá náminu og til viðfangs- efna, sem ekki væru innan skól- ans. Kennslan og námið virtust ekki veita þeim þá andlegu full- nægingu, sem þyrfti að vera. Skólameistari taldi, að breyta þyrfti til betri hátta, hætta hrafl- kennslu í aðskiljanlegum náms- greinum en leggja þeim mun rík- ari áherzlu á þær greinir, sem að vel athuguðu máli væru taldar hæfar til kennslu í menntaskól- um. Hann sagði, að eins og nú væri háttað málum, væru mennta- skólarnir í rauninni aðeins sam- keppnisskólar, þar sem sam- keppnin væri í úrkastsformi. Nemendur gætu komizt í gegnum skólann með svo til enga kunnáttu í mörgum greinum, þar eð meðal- einkunnin væri látin ráða. Jóhann Hannesson taldi, að hverfa þyrfti frá bekkjarkerfinu og taka upp námskeiðakerfi, þann- ig, að nemendur þurfi að standast próf í hverri grein til þess að geta flutzt milli deilda. Með því móti gætu þeir ekki flotið sofandi á meðaleinkunnlnni gegnum stúd- entspróf. í stuttu máli sagt: dr. Gunnar taldi, að æskilegt væri, að mennta- skólanámið væri stytt. Þeir menn, sem æt.luðu sér í framhaldsnám gætu þó hafið það nám 17—18 ára gamlir og taldi, að þeir menn, sem ætluðu sér út í raunvísindanám hefðu ekki tíma til þess að auðga anda sinn svo mjög á öðrum svið- um, lieldur yrðu í tíma að helga sig sínu framhaldsnámi. Þeir, sem aftur á móti stefndu að stúdents- prófi, með það í huga að verða menntaðir menn og færir um að taka að sér ýmis störf í þjóðfélag- inu, ættu að geta farið í framhalds menntadeild. Dr. Matthías Jónasson talaði næst- ur á eftir frummælendum og kvað en undirstöðumenntun í logarithm um og algebru. Páll V. G. Kolka læknir tók í sama streng og sagðist ekkert það hafa í menntaskóla pumið, sem ekki á einn eða annað hátt hefði komið sér að gagni í lifinu. Þórarinn Björnsson, skólameist- ari Menntaskólans á Akureyri, taldi, að heppilegt gæti verið, að verið á ýmsum aldri í skóla —i allt eftir þroska sínum og gáfurrr — og hefði allt farið vel „Nú þætti það misþyrming á barnssálinni, a'9 sumir væru gáfaðri en aðrir, sagði Einar. I Próf Jóhann Hannesson bar nárrí ið í menntaskólunum hér samail við nám í norskum menntaskólumj Hann var á sömu skoðun og margJ ir aðrir, sem þarna höfðu talað, að tungumálin væru hér of mörg OfJ kennslan í hverju þeirra of yfir-f borðsleg. Hann sagði, að íslenzkir stúdentar lærðu meira í norrænni goðafræði en norskir menntabræð-* ur þeirra, en aftur á móti fengju þeir minni kennslu í sögu og gagn-* rýni. íslenzkir stúdentar virðist margir hverjir ekki liafa öðlazt þá menntun, sem geti orðið þein» leiðarljós um völundarhús mennt- anna. Þeir kunni ekki að nota menntunina til þess að geta tileink að sér fróðleik úr alfræðiorðabókf um og öðrum fræðiritum ó þessl að lesa bókina spjaldanna á.millk Prófessorinn sagði, að íslendingar þyrftu naumast að vera hrædcíir um, að tæknin dragizt aftur úr. „Við húmanistar erum mikluni mun hræddari um, aö sálin dragizt aftur úr”. Steindór Steindórsson, yfirkennf ari á Akureyri, sagðist vera sam- mála þeim mörgu, sem hefðu lýst sig hlynnta aukinni deildakennslu í menntaskólanum, þannig að ui» íleira væri að velja. Hann talaði um náttúrufræðikennsluna I _fara hægt af stað í tungumála- menntaskólunum og benti á nauð- kennslunni en auka svo jafnt og þétt við, er ofar kæmi í skólan- um Hann taldi, að reynslan hefði sýnt, að meðan nemendur væru að ná valdi á hinum ýmsu tungu- málum væri skynsamlegast, að þeir tækju þau inn í smáskömmt- um dag hvern. Þegar þeir svo aft- ur hefðu allar beygingar og hneig- ingar á sínum tíu fingrum væri þá nokkuð við annan tón. Hann vænlcKt árangurs að þeir ein taldi námið í menntaskólunum allt annað en úrelt, en sagði, að æski legt væri, að komið yrði upp nýrri máladeild, þar sem eingöngu væru kcnnd lifandi erlend fcungu- mál (latínan yrði þá kennd eftir sem áður í lclassísku máladeild- inni), en lögð yrði áherzla á, að eitt þessara mála væri tekið það föstum tökum, að nemendur gætu talað það, lesið óg skrifað óhikað, er út úr skólanum kæmi. Latína væri engin í þessari deild, en aftur á móti nokkur stærðfræði, efna- fræði og félagsfræði. Auk þessa þyrfti að koma upp náttúrufræði- deild eins og lengi hefur verið rætt um, þar sem lögð væri á- herzla á jarðfræði dýrafræði líf- fræði o. s. frv. en latína yrði ekki kennd í þeirri deild. Dr. Matthías sagði, að ennfremur væri þörf á tæknideild, en af skipulagsástæð- um teldi hann þó heppilegra að stofnaður yrði sórstakur tækni- skóli, hvort sem lokapróf úr hon- Dr. Gunnar Böðvarsson taldi um héti stúdentspróí eða ein- syn þess, að hún færi fram að ein- hverju leyti úti í náttúrunni atf sumarlagi. Kristinn Ármannsson, rektor Menntaskólans í Reykjavík, sagði, að svo virtist sem norskir mennta- skólar ætluðu nú að breyta síni* skipulagi í svipað horf og hár væri. Þeir vildu t. d. lengja sum- arleyfið. Fieiri tóku til máls á fundinuiú beittu sér að þessu eina máli í og ræddu málið fram og aftur. Vai- nokkurn tíma, til þess að þeir þá ýmist að menn svöruðu þeiríi næðu á því fullu valdi. Skólastjór-f spurningu hvort stúdentsmenntuft, inn taldi, að skynsamlegt væri, að á íslandi væri orðin úrelt, — eðh námi í menntaskólunum væri einhverjum öðrum spurningum. t breytt á þann veg, að þessu yrði við komið. Prófessor Leifur Ásgeirsson tók til máls og sagðist ekki mundu tala um stærðfræði, þótt við því væri búizt. Hann sagði að það yæri mik- ils um vert, að menn væru þjálf- aðir vel til síns starfa, en það væri ömurlegt, sagði hann, ef að menn væru eftir langt nám í háskóla alls ófærir um að skrifa umsókn eða skattaskýrslu svo að skamm- laust væri. En þannig gæti það orðið, ef að nám þeirra væri of einhliða. Einar Magnússon, yfirkennari í Menntaskólanum í Reykjavík, tók til máls og sagði, að íslenzkir stúdentar væru alltof gamlir. Síð- an rakti hann sögu þeirra breyt- inga, sem þegar hefðu verið gerð- ar á tilhögun Leiörétting i PRENTVILLA var í forustugreinc blaðsins sl. sunnudag. í greininnl stóð, að ríkisstjórnin hefði gert róttækar ráðstafanir í tekjuöflun- arátt en það átti að vcra TEKJU JOFNUNARATT. I Valur og Þróttur gerðu jafntefli t VALUR og ÞRÓTTUR léku S Reykjavíkurmótinu í gærkvöldi og' menntaskólanna. varð jafntefli, 2 mörk gegn 2. . ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. apríl 1963 £

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.