Breiðablik - 01.11.1908, Blaðsíða 1
BREIÐABLIK.
Mánaöarrit til stuönings íslenzkri menning.
FRIÐRIK J. BERGMANN
RITSTJÓRI
III. Ár. NÓVEMBER 1908. Nr. 6.
Biblíu-rannsókn.
um bibHU_
M i rannsók. Eða menn
23 tala öllu-heldur um
'; h æ r r i k r i t i k, því
það vita flestir ekkert
hvað er. Þessu, sem nefnt er
því óíslenzka orði, er stöðugt
lýst sem óskaplegu ferlíki — regflu-
legri meinvætti, sem lög'st sé yfir
landið með heljarvaldi og ætli að
hremma frá mönnum alt g"ott og
heilagt.
Það er talað um hana sem arg"-
asta óvin mannkynsins, er uppi sé
á vorum dögfum. Verði hún eigfi
úr landi rekin, er því spáð með
fullkominni vissu, að hún muni
gjöreyða kristninni í heiminumog
gjöra alla menn hundheiðna. Hún
sé eins og engisprettu-plága, sem
leggist yfir allan gróður og skilji
ekki eftir stingandi strá.
Eða hún sé eins og ægileg hol-
skefla, sem rís út á hafi. skelli yfir
ströndina, sópi burtu bygð og býl-
um, svo framarlega sandhaugur-
inn sé eigi nógu hár á ströndinni
til að veita viðnám. Það er álitið
æðsta hlutverk kristinnar alþýðu
að vera slíkur sandhaugur, sem
veiti þessari hættulegu holskeflu
viðnám. Nú eigi allir að safnast
saman á ströndinni og vera sand-
korn, ef þeim sé nokkuð ant um
trú sína og kristindóm.
Væri eigi gott að gjöra sér ljóst,
án mikillar æsingar hugans,
hvernig þessi meinvætturer í hátt.
I hverju er þessi biblíu-rannsókn
fólgin, sem með öðrum orðum er
nefnd hærri kritik ? Þá ætti menn
betur að geta áttað sig á, hve mik-
il hættan er, og í hverju hún er
fólgin.
Það er torvelt að gjöra þetta í
fám orðum. Og greinarkorn í
litlu blaði getur aldrei orðið nema
örfá orð. En eftir því sem orðin
eru færri, eiga menn betur að geta
áttað sig á þeim og fengið yfirlit
yfir það í huga sínum, sem hér er
um að ræða.
Ætlunarverk biblíu -fræðanna
nýju er að gera grein fyrir bók-