Breiðablik - 01.07.1911, Blaðsíða 16

Breiðablik - 01.07.1911, Blaðsíða 16
3 2 BREIÐABLIK eins fátæklingur. ÞiS ættuS bara aS sjá húsiS í skóginum, sem hann býr í. Hann veit vel, aS hann hefir alla sína tíS veriS daufur og’ seinn á sér, hreinasti kross fyrir bróSur sinn og aSra menn. En sjáum til. Nú á allra síSustu tím- um er hann orSinn mikill maSur. Nú stendur hann þarna og gefur aftur á móti. ÞaS gerir hann óneitanlega. Nú er hann að hjálpa bróSur sínum, sem allaæfihans hefir veriS ljós hans og líf og yndi. Nú hjá!par hann honum til meS sönginn, svo aS hann geti haldið embættinu. Aldrei kemur hann í kirkju. Honum finst allir góna svo mikiS á sig, af því aS hann á engin svört sunnudagaföt. En á hverjum sunnudegi gengur hann upp aS kirkjunni, og lítur eftir því, hvortnokkur lí';kista standi á bekkjunum viS skrúS- húsdyrnar. Og fari nú svo, aS þar sé líkkista, þá fer hann meS út aS gröfinni. Hann lætur þá fólkiS spo tast aS gráa kuflinum, og aSstoSar bróSur sinn viS sönginn, meS þessari veiku og litlu rödd sinni. Litli maSurinn veit vel, aS hann syngur illa. Hann felur sig bak viS hina, en kemur ekki fram aS gröfinni. En hann syngur eins og hann ætti lífiS aS leysa. Þá ber minna á því þó aS hringjarinn heykist á sumum háu tónunum. Bróðir hans er hjá honum og styður hann. í kirkjugarSinum hlær enginn aS þess- um söng. En þegar fólkiS er komiS heim, og er búiS aS hrista af sér fjálgleik- ann, þá fer þ 8 aS tala um hvernig prest- inum hafi sagst í kirkjunni, og þá hlær það að söng hringjarans, bæSi hans söng og bróSur hans. Hringjarinn er ekki aS fást um þaS, — hann er ekki svoleiSis gerSur. En bróSir hans hugsar um þaS, og hann kvelst af því. Alla vikuna er hann aS kvíSa fyrir sunnudeginum, en samt sem áSur kemur hann stundvíslega upp í kirkjugarS og gerir skyldu sína. En þú, sem liggur niSri í kistunni þinni, þú ert vel ánægSur meS sönginn. Þér finnst þaS vera ágætur söngur. Er þaS ekki satt, vildirSu ekki gjarnan láta grafa þig í SvartavatnskirkjugarSi, bar vegna söngsins? í sálminum stendur, aS allir hlutir séu á leiSinni til dauSans. Og þegar þessir tveir gömlu menn syngja þaS, þessir tveir menn, sem alla sína æfi hafa liSiS hvor fyrir annan, þá finnur maSur svo dæma- laust vel, hvaS erfitt er aS lifa, og er vel ánægður meS aS vera dáinn. Og svo er sálmurinn búinn. Prestur- inn kastar rekunum, og flytur stutta bæn yfir þér. SíSan syngja báSir götnlumennirnir: ,,Eg geng til himins hvar eg fer“. Og þeir syngja þaS vers engu betur en hin. Raddirnar verða því þróttminni og hásari sem þeir syngja lengur. En þá sérS þú opnast óendanlega stór- an geim, og þú svífur upp titrandi af sælutilfinningu, en alt þaS jarSneska hverfur og dofnar. En það síSasta, sem þú heyrir frá þess- um heimi er þó eitthvað, sem ber vott um óbilandi trygS og kærleik. Og meS- an þú svífur þarna óSfluga áfram, vekur þessi veiki söngur upp endurminningarn- ar um alt gott og göfugt, sem mætti þér hér á jörSunni, og þaS lyftir þér hærra. Það leiftrar kringum þig eins ogljóskróna og gerir þig fagran eins og engil. SMÁVEGIS. Synodus —prestasteínan íslenzka—var haldin í Reykja- vík 23. og 24. júní í lestrarsal alþingi*. Mættir voru þar auk biskups 4 prófastar, 13 þjóðkirkju- prestar í embaettum og prestaskólakennararnir 3. Auk þess voru viðstaddir próf. Fr. Berg'mann, præp. hon. Guðm. Helgason og Jóh. IÞorsteins- son, skólastjóri sr. Magnús Helgason og sr. Ól. ólafsson fríkirkjuprestur. Síra Gísli Skúlason á Stórahrauni prédikaði í dómkirkjunni og lagði út af Opinb. 21,3. I sambandi við prestastefnuna voru haldnir 2 fyrirlestrar í dómkirkjunni. Annan flutti próf. F. Bergmann um endurnýjun kirkjunnar. Hinn flutti próf. Har. Níelsson um upprisutrúna í biblíunni. Mun fyrirlestur síra Haralds verða birtur hér í tímaritinu, en fyrirlestur síra Berg- manns hefir verið gefinn út í sérstakri bók, og er netndur: Viðreisnarvon kirkjunnar. Til athugunar. I bili annast Magnús Jónsson,kand.í guðfræði, um útkomu Breiðablika. Þetta tölublað er því út komið á hans vegum, og mun svo verða fram- vegis þar til ritstjórinn, próf. F. Bergmann kem- ur heim úr ferð sinni. Prentsmiðja Olafs S. Thorgeirssonar 678 Sherbrooke Str., Winnipeg. \

x

Breiðablik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðablik
https://timarit.is/publication/168

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.