Frækorn - 15.07.1901, Blaðsíða 8

Frækorn - 15.07.1901, Blaðsíða 8
112 FRÆKORN. bæri af „öllum íslenzkum kennimönn- um að snilld og lærdómi". Honum hefur fundizt, að hann þyrfti að gjalda líku líkt. Hann sendir þess vegna í „Yerði ljós“ öll lofsorðin aftur með vottum. fessi persónulegi lofsöngur ritstjóranna sín á milli á alls eigi við í kirkjulegum t.ímaritum. Ritstjórar kristilegra tímarita mega eigi segja hver við annan: Hældu mér og eg skal hæla þér. Þoir eiga að gefa guði en eigi sjálfum sér dýrðina. — Pessi galli á „Vei ði ljós„ lagast, þeg- ar ritstjórinn nær meiri andlegum þroska". — Þess biðjum vér í von og trú. T^riður. Sorg og gleði, sæla’ og neyð, sólskin, regn og blíða: Meðan ævi skundum skeið skulum vér það líða. Þegar loks vort Jíflð þver og lagt er hold í foldu: Friður sannur fenginn er, — friður býr í moldu. ____________(’72) íœn. Himneski faðir hjálpa mér í hverri þraut og neyð, í sæluvist hjá sjálfum þér sál mína hóipna leið. Wn - ’72). Prestaköll til sölu. — A Englandi er það enn siður að selja prestaköll, eins og gjá má af þessari auglýsingu sem ný- lega stóð í „Times“: „Prestakall er til sölu í Oxfordshire; það hefur i árlegum tekjum 519 pund sterling (rúmar 9000 krónur); prestssetr- ið er mjög gott, 40 mínútna vegur frá járnbrautarstöðvum; í söfnuðinum eru eng- ir villukennendur og ekkert vínveitinga- hús. Laust nú þegar. Verð : 1000 guinas (20,000 kr.)“ Enskt hlað gjörir þá athugasemd, að prestakall, þar sem hvorki er við villukenn- endur né vínveitingar að stríða, ættu að geta gjört prestinn að fagnaðar-öldung. jPT' NÆSTA BLAÐ „PRÆKORNA“ kemur ekki út fvr en 6. eða 8. ágúst, af því útg. er á ferð erlendis. I næsta blaði kemur mynd. lítsölumenn, sem enn ekki hafa greit-t andvirði blaðsins fyrir 1. ár., eru beðnir um að láta það ekki dragast lengur. Útg. NÝ BÓK! Einar Magnússon: Práhvarfið frá hin- um sanna kristindómi og rétt afturhvarf. 64 bls. í kápu, 50 au.. Pæst hjá höf. og í Pósthússtræti 16, Reykjavík. FRÆKORN koma út h. 1. og 15. í hverjum mánuði, kosta hér á landi 1 kr. 50 au., í Vest- urheimi 60 cents. Borgist fyrir 1. okt. Ursögn ógild nema komin sé til útg. fyrir 1. okt. og úrsegjandi sé skuldlaus fyrir blaðið. Afgreiðsla blaðsins er í Pósthússtræti 16, Reykjavík. ÖTa. OS ÁBYRG-ÐA.RM.: DA.VID 0STLTJND ALD AB-PKBNTSMIÐ JA.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.