Frækorn - 31.12.1902, Blaðsíða 12

Frækorn - 31.12.1902, Blaðsíða 12
188 FRÆKORN. Goff boð. Stórmerkileg sögubók eftir frægan norskan höfund, verð í Noregi kr. 1,80 fæst á íslenzku ókeypis. . . Þeíta þykir ótrúlegt, en er þó satt. - Nýir áskrifendur að blaðinu Frækorn, IV. árg., 1903, sera senda borgun fyrir blaðið til undirritaðs útgefanda fyrir 15. apríl næstkomandi, fá ekki einasta blaðið allt árið, heldur líka, senda sér með 1. ferð í vor, hina stórmerkilegu bók: „Týndi faðirinn“ efdr Árna Garborg. Bók þessi er vandlega þýdd úr nýnorsku. Útgáfa hennar vönduð og lagleg. Pappír fínn og prent skýrt. Mynd af höfundinum fylgir. Hér er því ekki að ræða um lélega kaup- bætisskruddu, eins og sum dagblöð bjóða nýjum kaupendum, heldur um fyrirtaks ritverk, sem allir geti haft gagn af að lesa. Upplagið er lítið, en eftirspurnin verður að líkindum mikil. Því eru menn hvattir til þess að nota tækifærið sem allra fyrst. Seyðisfirði 31. des. 1902, David ÖSTLUND. adr, Seyðisfirði. BÆKUR. SPADÓMAR FRELSARANS og uppfylling þeirra samkvæml ritningunni og mannkyns- sögunni. Eftir J. Q. Matteson. 200 bls. í stóru 8 bl. broti. Margar myndir. í skrautb. kr. 2,50. »Blaðið Haukur« segir um bókina »Spádóm- ar frelsarans«: »Það hefur þegar verið sagt svo margt og mikið gott um þessa bók, að það væri að bera í bakkafullan lækinn.effarið væri aðrita nýtt lofum hana. Eftir titlinvm að dæma skyldu menn :.t!a, að þetta væri eingöngu trúfræðisbók, og um hana sem slíka gætu ef til viil verið skiftar skoðanir, jafnvel þótt. húr. hljóti heldur að hafa bætandi en spillandi áhrif á trúarlíf manna. F2n hún hefur. margt annað til síns ágætis. Hún hefur svo margan og margvís- legan sögulegan fróðleik að geyma, að fyrir þá sök má óefað telja hana meðal hinna beztu alþvðubóka, er út hafa komið á síðari árum. Bókin er prýdd 17 velgjörðum mynd- utn. Hún er 200 blaðsíður að stærð, ogbund- in í reglulegt skrautband. Verðið er að eins kr. 2,50. Kaupið hana og — lesið hana, og þá munuð þér sannfæra.st um, að hún á skilið lof það, sem á hana hefur verið borið«. VEQURINN TIL KRISTS. Eftir E. Q. White. 159 bls. Innb. i skrautb. Verð: kr. 1,50. ENDURKOMA JESÚ KRISTS. Eftir James White. 31 bls. Heít. Verð: 0,15. HVÍLDARDAGUR DROTTINS OQ HELGI- HALD HANS FYR, OQ NÚ. Eftir David • Östlund. 31 bls. í kápu. Verð: 0,25. VERÐI LJÓS OG HVÍLDARDAOURINN. Eftir Ðavid Östlund. 88 bls, Heft. Verð: 0,25. HVERJU VÉR TRÚUM. Eftir David Östlund 16 bls. Heft. Verð: 0,10. TH sölu í Prentsmiðiu SeyðisfjarOar. oQóðmæli eftir Matthías Jochumsson, I. bindi, 300 bls., með tveim myndum af skáldinu Bókin kostar: Fyrir áskrifendur að öilu safninu (4 binduin): íb. í skrautbandi 3 kr Heft 2 kr. 1 lausasölu: Ib. í skrautbandi 3 kr. 50 au. Heft 2 kr. 50 au, Fást hjá útg., D. Östlund, Seyðisfirði, og hjá bóksölunum kring um land. I Kaup- mannahöfn hjáhr. bóksala Höst og Sön, Bred- gade 35. HEIMILISBLAÐ MEÐ MYNDUM, r nrC.ÍVUni'S, 24 blöð á ári auk iólablaðs, - kostar liér á landi 1 kr. 50 au um árið; til Vestur- heims 50 cents. Borgist fyrir 1. okt. Ursögn ógild, nema komin sé til utg. fyrir 1. okt. og..blaðið se að íullu borgað fyrir það ár. D. Ostlund. útg. Prentsmiðja Seyðisfjarðar.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.