Frækorn - 15.02.1905, Qupperneq 5

Frækorn - 15.02.1905, Qupperneq 5
FRÆKORN 25 að um endurkomu Krists, og þeir, sem tala um þenna viðburð, eru smánaðir og ofsóttir. Kæri lesari, af hverju stafar þetta? 4. 9o*tularnir oænfu ekkiað Xnistur fíuindi koma í þeirra tíð. Nú segja margir: »Maður getur ekkert vitað um endurkomu drottins; hann geti komið í nótt, en það geti líka verið tíu þús- und ár þangað tii.« En þannig tala ekki rithöfundar bibiíunnar. Peir héldu ekki, að Kristur gæti komið í þeirra tíð, en þeir kendu, að ýmislegt hlyti fyrst að gerast áður. Pannig segir Páll postuli: »En það, er snertir til- komu drottins vors Jesú Krists og samsöfnun vora til hans, þá biðjum vér yður, bræður, að þér ekki séuð fljótir á að láta yður hræða eða trufla, hvorki af nokkurum anda né við kenn- ingu eða bréf, eins og það væri frá oss, eins og (tilkomu) dagur drott- jns væri þegar fyrir höndum. Látið engan villa yður á nokkurn hátt; því ekki (kemur hann), nema fráhvarfið fari á undan, og maður syndarinnar birtist, sá sonur glötunarinnar.« 2. Tess. 2, 1. — 3. Af þessu sjáum vér, að Páll vissi, að koma drottins var ekki fyrir höndum í þá daga; fráhvarf- ið mikla hlaut fyrst að eiga sér stað. Pétur vissi, að hatrn hlaut að deyja, .áður en Kristur kæmi. Sjá 2. Pét. 1, 14. Og Jesús varaði postulana við að vænta endurkomunnar of snemma. Maft. 24, ö. — En flest það, sem Jes- :ús, postularnir og spámennirnir hafa [ sagt fyrir, er nú komið fram, og því eigum vér nú að vænta endur- komu drottins. (Niáurl. næst). BIBLÍUGÁTA. 1. Hver er elzti maðurinn, sem biblían getur um? 9áll 2>riem amtmaður. Það er ei nýtt, að „silfurkerin sökkva“. en sjávarslýið flýtur ofan á. Úr stáli brandar stœltir sundur hrökkva, cr stráin veiku sveigjast til og frá. Um hitadaga dregur oft upp mökkva, svo dagsins auga lokar sinni brá. Og það er eins um holdið og um heyið: hið hœsla’ ogþroskamesta’ er snemma slegið. Alt sýnist þetta lögmál lífsins vera, og landið vort má kenna’ á þessu enn. Hér er svo margt og mikið upp að skera, en margoft fátt um röskva verkamenn. Ef einhver maður merkið hátt vill bera, er móibyr vís, — og þruman ríður senn. Oss lízt sem nornin burt þeim beztu svifti', svo ber við oft, og ná í þetta skifti. Svo fór um Pál, einn íslands óskasona, þess eldheitasta vin og bezta mann. Af honum enn menn voru margs að vonar menn vissu’ að hannafásttíl landsinsbrann, En þetta brást, og það er komið svona, um þessa von er úti, burt er hann! Hér meira fór en silfurker í sœinn, hér seig og margra vonarstjarna’ í œginn, I skýli veiku iiér bjó hraustur andi, i hýsi smáu stór og göfug sáí. Hann viða fór á visindanna landi, en vel þó geymdi' hins helga arins bál. Hans skyn var hvast og iðnin óþreytandi og áhuginn um þjóðarinnar mál. Og aldrei var svo fult af köldum frœðum, að fjörið ekki brynni’ i heitum œðum. Hér er svo margt, svo margt, sem þarfað gœta, svo mörg-og stór vors þjóðlífs viðurstygð. Það itlgresi þarf upp sem bezt að rœta, ef á að geta þróast farsœl bygð. Alt vildi’ hið góða göfugmenni bœta, og gróðursetja fríð og trú og dygð. Hver verður til að taka við af honum ? Hver treystir sér af landsins vösku sonum ? Hérersvo margt,svo margt, scrti þarfaðgrœða, en mörgum verður einatt ráðafátt. Menn hafa’ ei trú né traust til landsins gœða, en taka’ að flýjahverí sina átt. Hann vildi skógi, holl og hliðar klœða, og hafði sýnt, að til þess brast ei mátt Hver verður til að taka við af honum? Hver treystir sér af tandsins vösku sonum?

x

Frækorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.