Frækorn - 15.05.1905, Page 1

Frækorn - 15.05.1905, Page 1
Skoðun andatrúarmanna á dauða og lífi er auðvitað algjörlega gagnstæð skoðun krist- inna mauna á því efni, Þannig veitir t. d. Karadja prinzessa í „Tveggja sálna sögu" dauð- anum þetta lof: „Dýrðlegi engill, sem menn- svo að orði: „Gleðilegasta hugsun mín er vissan um það, að eg hlýt að deyja." Þetta er þá skoðun andatrúarmanna á dauða og lífi. Hvernig mundi fara, ef þessi skoð- un væri almennt viðurkennd og framkvæmd? Vagga nýfædda barn;ins væri umkringd af sorg- mæddum oggrátnum mönnum? Æ, að „andi" fíin krisina og hin spiritistiska skoðun á lífi og dauða. irnir óttast! . . Heill þér, lausnari! Heill þér, ó dauði !" I öðru riti sínu kemst hún svo að orði: „Maður gæti grátið yfir vöggunum, en ekki yfir gröfunum, því það er í sannleika miklu óþægilegra að neyðast til að fæðast, en íi í Hicipcin cii 1 i lcnct 1 ín skuli verða fyrir því óiáni að neyðast til „að fæðast" í heiminn. Hinum dauða er fylgt til grafar í glaðværri skrúðgöngu, og dauðanum sungnir lofgjörðar og heílsunarsöngvar —„heill þér, ó dauði!" Og hver maður þráir dauðann sem hinn mikla lausnara sinn og velgjörara.

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.