Frækorn


Frækorn - 27.03.1907, Page 1

Frækorn - 27.03.1907, Page 1
VIII. ÁRG. REYKJAVÍK, 27. MARZ 1907. 12.-13. TBL. „Lag: Ó, syng þínum drotni, guðs safnaðarhjörð". »Eg lifi, já, eilífa lífið eg er, Lífið, lífið er. Eg lifi, og svo muntu lifa með mér, Pví lífið þér eiiífa gafeg«. Rví lýsir hann yfir, vor lausnarinn kær, Lífsins sannleiks orð. í upprisu-krafti hann nú er oss nær í náð og í friði, vor bróðir. Oss syndunum gjörvöllum frelsar hann frá, Frelsar, frelsar oss, Og sakir hans munum vér friðinn hans fá í friðarins dýrðlega ríki. í hátign hann kemurfrá hæðunum brátt— Helgum englum með — Og guðs börnum lyftir í himininn hátt Til himneska, eilífa lífsins. þá dauðinn er svelgdur í sigranda hljóm, Sigurhljóm og söng; Og söngurinn hljómar með unaðar óm Um eilífa fagnaðar-tíma. D. 0. (Ort 1898.)

x

Frækorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.