Frækorn - 22.03.1909, Blaðsíða 12

Frækorn - 22.03.1909, Blaðsíða 12
FRÆKORN greiðslunni um atflutningsbann, en Hin ræðan er minningarræða, flutt í dómkirkjunni 19 jan. þ. á. á 25 ára afmælisdegi Goodtemplara- reglunnar. Báðar ræðurnar eru gull-fallegar og hinn beztu bindindis- og bann- lagalestrr, sem hægt er að fá. Ritið kostar 25 au. Útlitið. »Er útlitið gott með tilliti til heið- ingjatrúboðsstarfsins®? Ranr.ig spurðu menn Adoniram Judson, kristinboðann enska, sem vann í mörg ár að trúboði í Burmah á Indlandi. Svar dr. Judsons var þetta: »Út- litið er jaingott og fyrirheit drottins.« H bendur fel J?ú bonum. Gunnst. Eyjólfsson. ^ 1' ' í *i: : ú: S , iú j r I f'i i i r i r r i Á hend-ur fel þú hon-um, sem himna stýr- ir borg, það ■>%<■ /I* • Ml • / f=f=F; J. r í alt, sem áttu’ í von - um og alt, er veld- ur sorg. Hann A________L m mm ÉÉ r zi W m mm r bylgj-ur get-ur bund - ið og bug - að storm-a her, hann -J- kMé J V J U l i 4 Pf * \ z- t fót - stig get - ur fund - ið, sem fær sé hand - a þér. ót.. ? ii t n Golstoy «m iafnrcttisbuðmyndina ($ocialí$mu$). Tolstóy virðir persónuleikann meir en flestir aðrir. Hann segir. »Rað mundi vera fjarstæða af mér að heimta, að allir skyldu sofa jafn- lítið og eg, eta samskonar fæðu, nota sömu föt eða hafa sömu til- finningar og eg. Enginn maður er eins og úr. Hver er lítill heimur útaf fyrir sig. Rað er villa þess vegna að trúa á sameignarhugmyndina (communis- mus). Jafnaðarmenskan erheimska. Eg virði aðeins sál mannsins. Hún er eini veruleikinn. Eg hef verið og er móti stjórn, en alle ekki móti allri stjórn. Eg er aðeins á móti því, að mátturinn inn hafi rétt. Eina stjórnin, sem eg trúi á, er stjórn, sem byggist á siðferðis-hreinleika. ... Hinirnúklu löggjafar eru þeir, sem stjórna, ekki með valdboði, heldur með göfgi hugarfarsins; stjórn þeirra er stjórn kærleikans, réttlætisins, bróðernisins. (Weekly Scotsman, 27. febr. 1909.) Hyckarinn 09 sorgin. Kvekarar eru miklir trúmenn, en oft einkennilegir mjög. Kona ein, sem misti barn, er hún elskaði mjög, syrgði árum saman barn þetta. Kvekari einn sagði þá við hana: »Ert þú ennþá ekki bú- in að fyiirgefa guði það, að hann tók barnið þitt?« — Pað er sannleikur í orðum kvekarans. Að beyga sig ekki í auðmýkt fyrir drottins ráðstafanir við oss er að bera stríð í hjarta sínu gagnvart honum. S.

x

Frækorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frækorn
https://timarit.is/publication/181

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.