Frækorn - 22.03.1909, Blaðsíða 14
„6ud, cndur-skapaðu mig."
Enski konungurinn, Charles hinn
fyrsti, var vanur að segja: «Guð,
breyttu mé:‘. * — Maður nokkur,
sem heyrðí það, sagði: »Eg held,
að það yrði hægra að skapa hann
að nýju en að breyta honum,« Eg
trúi því. Þegar menn biðja: »Guð,
breyttu mér*, ættu þér heldur að
segja: »Guð, skapa þú mig að
nýju.« — S. —
„öóðar íréttir,"
Hinir fyrstu kristniboðar til
Grænlantís héldu, að hinir innfæddu
voru of ómentaðir til þess að skilja
friðþægingarlærdóminn, og því
byrjuðu þeir starf sitt með því að
kenna þeim um tilveru guðs og
FRÆKORN
0uð prcytist ckki.
Eg hafði einu sinni góðau vin,
sem eg gladdist mjög að sjá hjá
mér, og hann heimsótti mig oft.
En alt í einu hætti hann alveg
að koma til mín. Eg vissi,
að hann framvegis unni mér, og
eg gat ekki skilið í þessu. Loks
hitti eg hann, og þá fekk eg að
vita, að hann hafði tekið orð Salo-
mons í huga, þar sem hann segir:
»Haltu þér frá húsi náunga þíns,
að hann þreytist ekki á þér og
hati þig«. Eg furðaði mig á lítil-
læti vinar míns, en mjög mikið
hafði eg fyrir því að sannfæra vin
minn um það, að Salomon vissi ekk-
ert af mér, og að eg þreytist meir
af að sjá hann ekki, en þegar hann
kæmi oft til mín.
Vinur, hugsaðu utn fram alt ekki
á þann hátt um guð þinn, að
hann þreytist af þér. Þú getur
þreytt hann með því að halda þér
frá honum, en aldrei með bæn og
áköllun.
Bænir þt'nar eru unun í hans
eyra. S.
Stcinbrinður
hefir fundist. Vitja má til ritstjóra
»Frækorna« gegn borgun fyrir
þessa auglýsingu.
Kepblíf
hefir fundist. Vitja má til ritstjóra
»Frækorna« gegn borgun fyrir
þessa auglýsingu.
Nokkrar íbúðir
til leigu 14. maí. Ritstj. ávísar,
Hreindýtaveiðar í Noregi.
t.Ut >iiill
svo framvegis. En enginn árang-
ur var sýnilegur af þessu verki þeirra.
En þegar þeir fóru að leggja út 3.
kap. í Jóhannesarguðspalli, þar sert?
stendur: Svo elskaði guð heiminn,
að hann gaf sinn eingtinn son til
þess að hver, sem á hann trúir,
ekki glatist, heldur hafi eilíft líf«, þá
sagði einn Grænlendingurintt: »Er
þetta satt?« Og þegar kristniboðinn
svaraði, að svo væri.sagði Grænlend-
ingurinn aftur: »F*ví þá hafið þér
ekki sagt oss þetta fyr« ? því að
þetta eru sannarlega góðar fréttir.
S.
Trajau keisari tætti sundur föt
sín til þess að binda um sár her-
manna sinna,— Kristur úthelti blóði
sínu til þess að lækna sár synd^ranna.