Frækorn - 22.03.1909, Blaðsíða 15
FRÆKORN
47
Vatnsflóð á Þýzkalandi,
svo mikið, að slíkt hefir ekki
þekst þar hin síðustu 500 ár, kom
í síðari hluta febr. mán. á svæðinu
nieð fram Elben. Milli Magdeborg-
ar og Wittenbergar stóð vatnið 3 — 4
álnir yfir járnbrautunum. Það tók
langan tíma að leiða vatnið burtu,
þar eð það er vetur og frost. Al-
varlegir skaðar fyrir landbúnaðinn
inunu af þessu leiða.
Booth hershöfðingi,
sem er um 80 ára að aldri, starfar
mjög að eflingu Hjálpræðishersins.
I febr. fór hann um í Daumörku
og hélt fyrirlestra.
jGóðar horfur .ty?
mj'eru á því að aðflutningsbanns-
frumvarpið nái samþykt alþingis.
Málið er í nefnd. Við 1. umræðu
talaði Björn Jónsson snildarlega vel
fyrir því.
Prentun á þingrœðum
vill Björn Jónsson aftaka. Suinir
fylgja honum að málum. F*ó naum-
ast úílit fyrir samþykki þingsins.
Málið er nú í nefnd.
Atvlnnuleysi Reykjavik 22. marz.
er geysi-mikið víða í Norðurálfu. Hanncs Hafsiein
' * Kaupmannahöfn ganga 25,000 hefir sótt um ,ausn frá ráðherra-
manna án vinnu. — í Lundúnum~^illstööunni' '
er margfalt meiri fjöldi komin á Forsetar atþingis
vonarvöl. Myndin hér að framan foru með »Sterling«t á konungs-
sýnir menn, sem ekkert húsaskjól fund til þess að ræða við hann um
°S engan mat hafa —. sambandsmálið og ráðherraútnefn-
=■ ingu.