Fylkir - 01.02.1918, Qupperneq 8

Fylkir - 01.02.1918, Qupperneq 8
8 FYLKIR. fyrir athuganir jarðfræðinganna Thoroddsens og Helga Péturssonaf- Hinar einu ábyggilegu steina- og málma-rannsakanir, sem gerðar haP verið hér á landi eru þær, sem annara þjóða vísindamenn hafa g^’ nl. Danir, Pjóðverjar, Svíar, Norðmenn og Frakkar. Ágæt ritge^ er til á dönsku frá byrjun síðustu aldar. Par á eftir koma rit rannsóknir þeirra Bunsens, Walterhausen, Gaimards, Roberts og P®1' kuls og svo seinna rit eftir þá Zirkel og Kerjúlf og fl., og vísa e^ lesaranum, sem vill fræða sig um þektar steintegundir og mál^' blendinga hér á landi, til þeirra. Líklegt er að vinna megi járn úr mýramálmi, sem finst víða her á landi, bæði hér norðanlands og sunnan, t. d. hér rétt fyrir u^11 Glerá, og við Borg í Borgarfirði, þar sem Skallagrímur hafði rauða' blástur til forna. Eins er Iíklegt að sandur sumra fljóta geymi tals vert af járni. Koparkísill og járnkfsill fylgjast oft að, og koparkísill ef hér á landi til. Hann er auðþektur af lit sínum, en er lítt rannsaka^ ur enn. Eins finst hér mikiö af gagnlegum steintegundum, einkU|fl kísil (tinnu) tegundir, sem með kalium og natrium má nota til g'ef gerðar, og allir vita að ekki vantar*leirjörð, sem er svo nauðsyul^ til steinlíms ásamt kalkinu. Á kalkstein og honum skyldar steinR^ undir var minst í síðasta hefti þessa rits og eins á hraungrýti, sefI! nota mætti til byggingar, og er því óþarfi að fjölyrða um þa^ þetta sinn. Pörfin á járni og aluminium og kopar, sem allir finnast héf jörð, kennir landsmönnum máske áður mörg ár líða að leitast við a ná þeim úr samböndum sínum og koma upp rannsóknarstofum " málmnreinsunar smiðjum til þess. Pví ekki vantar aflið til að ala W ann, sem þarf é( stórkostlegrar málmvinnu og til þar að lútandi Orkulindir landsins einkum vatnsafl og vindafl eru enn næsllltf' ónotaðar og ómældar. Samt er víst að í Pingeyjarsýslunum elf1 um, mun mega fá alt að miljón hestöfl úr ám þeirra og fossU'11' Og á öllu íslandi mun vera 4 falt til fimfalt meira afl í ám og um en það, nl. 4—5 miljónir hestöfl, sem mögulegt að nota, kringumstæður leyfa, bæði til hitunar og ýmiskonar iðju.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.