Fylkir - 01.02.1918, Síða 79

Fylkir - 01.02.1918, Síða 79
FYLKIR. 79 1 fyrra vetur 1916 — 17 fyrri part vetrar og eins í vetur; nl. 26. des. kl. 5—6 e. m., en netskýin eru aldrei meir en 9 — 10 kílóm. yfir bafflöt. Ennfremur vita flestir, sem norðurljós hafa athugað hér nyrðra, ae* bau eru miklu tíðari á haustum og fyrir nýár en eftir nýár og a vorin. Ressvegna held eg þau vera útgeislanir frá jörðunni og l^ynda geislakögur eða kórónur í kringum skaut jarð-segulmönduls- lns> líkt og elfírsbaugar eða hringar sjást kringtim segulskaut rafurmagnaðs Jarns f tómi. En það uppgöfvaði fyrstur De la Rive 1850. A suðurhveli jarðar eru líkir Ijósbaugar, sein nefnast þar suðurljós, eru auðvitað líks eðlis. ^kureyri, grendin og Norðurland. Baerinn Akureyri, bygður^á 65 gr. 49 m. nb. og nærri 18g. vl., er nál. 1 g. 26 m. norðar en Reykjavik, en 4 g. austar. í beina línu er vegurirn milli þeirra um 250 kílóm. íbúatala Akureyrar er rúml. 20Ó0 ^^nns. Helstu’átvinnuvegir eru sjávarútvegur og verslun. Verzlun bæarinn nam árið 1912 (sjá verzlunarskýrsl. 1912) tæpl. ^ ‘nsljónnm króna. Aðfluttar vörur voru 1332 þús.kr. virði. Útflutt- ar vörur voru 1645 þús. kr. virði (sjá bls 71 Hs.). Alis námu landafurðir nál.315 þús. kr., en sjáfarafurðir 1330 þús. kr. Þr.ítt fyrir töfrandi fagurt útsýni og talsverðan dugnað bæarbúa er Akureyrarkaupstaður enn þá fren ur lítilmótlegur útlits; flestar ^ysgingar eru hér úr timbri og alt annað en hlýar, eins og suður á ^Páni eða Ítalíu væru. Brekkan slútir fram á sum húsin inn í bænum Sv° við jarðhlaupi má búast á vorin. Helstu mannvirki, auk bæjar- kygginganna, vatnsleiðslu og skipa hér í smfðum, eru nokkrar bryggjur, t>ar af tvær, sem tilheyra bænum, hinarkaupmönnum og sjávarútgerð- artnönnum. Helsti vísir til framfara hér er gróðrarstöðin, klæðaverksmiðjan °g svo ýms smíðaverkstæði, einkum vélaverkstæði Óskars Sigurgeirs- s°nar 0g sögunar mylna Sn. Jónssonar. Gagnfræðaskólinn, sem sjálf- *agl er öllum kunnur, ætti að und>rbúa unglinga undir gagnlegar iðnir, Par á meðal verkfræði. Helstu þarfir bæjarins eru hlýrri híbýli, vöruforðabúr, góð skipa-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.