Alþýðublaðið - 05.05.1963, Side 2

Alþýðublaðið - 05.05.1963, Side 2
^QÖSOÖÖBSÍKÖ) BOTMtJórsr: Giált J. Astþórsson (áb) og Benedlkt Gröndal,—ABstotJarrltstJórl BJÖrgviu GuCmundsson - Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. — Simar: 14 900 - 14 302 — 14 P03. Auglýsingasími: 14 906 — Aðsetur: AlþýSuhúsið. ~ Pren -smiíja AiþíðublaSsms, Hverfisgötu 8-10 — Askriftargjald kr. 63.00 i mánuði. t latna&öiu kr. 4 00 eint. Utgefandi: Alþýðuflokkurinn Flótti stjómarandstöðunnat AÐEINS rúmur mánuður er nú til þingkosn- inga.og má greinilega sjá þess merki í blöðum stjórnmálaflokkanna, Kosningabaráttan er hafin. Hið eðlilega væri, að kosningarnar snérust fyrst og' fremst um ráðstafanir ríkisstjórnarinnar í efna- hagsmálum%svo og önnur þau mál, er ríkisstjóm- in hefur komið fram á váldatímabili sínu. Það eru verk ríkisstjórnarinnar, sem nú eiga að leggjast undir dóm þjóðarinnar og á grundvelli þeirra á þjóðin að kveða upp úrskurð sinn um það, hvort hún vill fela stjórnarflokkunum landsstjórnina á- fram eða ekkii. Greinilegt er, að stjórnarandstaðan kærir sig ekki um það, að kosningabaráttan snúist um verk ríkisstjórnarinnar. Undanfarna daga hafa málgögn Framsóknarmanna og kommúnista t. d. lítið sem ekkert minnzt á efnahagsmáhn. Nei, það eru önnur mál, sem Tíminn og Þjóðviljinn vilja láta kosning- ernar snúast um. Það eru Efnahagsbandalagsmál- ið og landhelgismálið. En hvað er það í sambandi við þessi tvö mál, sem stjómarandstaðan vill að kosningabaráttan snúist um? Það er ekki það, sem Eríkisstjómin hefur gert í þessum málum, heldur hitt sem stjómarandstaðan segir, að stjórn- arflokkarnir ætli að gera! Tíminn og' Þjóðviljinn segir, að . stjómarflokkarnir setli að innlima íslands í Efnahagsbandalag- ið eftir kosningar. Og sömu blöð segja einnig, að ríkisstjómin ætli að framlengja undanþágur fyrir brezka togara tiil veiða í fiskveiðilandhelginni, haldi stjórnarflokkamir meirihluta sínum. Stjórn- arandstaðan veit, að þetta er ósatt. En svo slæmur er málstaður Framsóknarmanna og kommúnista, að þetta er hið eina er þeir geta nú lagt áherzlu á í kosningabaráttunni. Hvers vegna ræðir stjórnarandstaðan ekki meira um sjálf verk ríkisstjómarinnar? Svarið er einfalt. Ríkisstjónin hefur unnið stórvirki í efna- hagsmálunum. Hún hefur komið efnahagslífinu á réttan kjöl með ráðstöfunum sínum. Gjaldeyris- staðan hefur stórbatnað og sparif jármyndun hefur áukizt mjög mikið. Þegar vinstri stjómin fór frá var þjóðarbúskapurinn kominn á heljarþröm og lánstraust þjóðarinnar erlendis var þrotið. Nú hef ur álit þjóðarinnar ytra verið reist við. Með iviðreisn efnahagslífsins hefur verið skapaður grundvöllur nýrra framfara næstu árin. En jafnframt iviðreisninni hefur ríkis- stjórnin komið fram mörgum merkum. umbótamál um á sviði tryggingamála, húsnæðismála, menning armála o. fl. Þessi mál vill stjómarandstaðan ekki ræða. Hún er á flótta frá þessum málum. Þess vegna grípur hún til þess ráðs að búa til sögur um það, að stjórnin ætli að svíkja þjóðina síðar. 9Vá hitaveitulán horgarstjórnar Reykjavíkur Borgarstjóm Reykjavikur býður hér með út 20 milljón króna skulda bréfalán, sem Reykjavíkurborg tekur vegna aukningar hitaveitu í borg- inni, skv. ályktunum borgarstjómar 7. des. 1961 og 21. júní 1962. Höfuðstóll lánsins er kr. 20 millj. og em gefin út skuldabréf sem hér segir: Litra A 1- 200 hvert að fjárhæð kr. 50.000.00 kr. 10.000.000.00 — B 1-1500 — — — — 5.000.00 — 7.500.000.00 — C 1-2500 — — — — 1.000.00 — 2.500.000.00 Vektir af láninu er 9 V2 % á ári og greiðast þeir árlega, í fyrsta sinn 30. apríl 1964. Lánið er lafborgunarlaust fyrstu 5 árin, 1963 — 1968, en endur- greiðist síðan að fullu með nafniverði 30. apríl 1968. Greiðslustaður vaxta og skuldabréfa er hjá borgargjaldkeranum í Reykjavík. Lánið er tryggt með eignum Reykjavíkurborgar. Skuldabréfin verða til sölu hjá eftirtöldum bönkum og spari- sjóðum í Reykjavík frá oig með mánudeginum 6. þ. m.: Landsbanka Sslands, Ötvegsbanka fslands, Búnaðarbanka íslands, Iðnaðarbanka íslands h.f. Verzlunarbanka íslands h.f. Sparisjoði Reykjavíkur og nágrennis og Samvinnusparisjóðnuni. Borgarstjórinn í Reykjavík, 4. maí 1963. Geir Hallgrímsson. Dregið Hafnarfjörður og nágrenni: I DAS i gær í gær var dregið í 1. flokki liapp drætis D.A.S. um 150 vinninga og féllu vinningar þannig: 4ra herbergja íbúð, Ljósheimum 22, 2. h. (A), tilbúin undir tréverk kom á nr. 20713. Umboð Eskifjörð- ur. 2ja herbergja íbúð Ljósheimum 22 1. h. (D), tilbúin undir tréverk kom á númer 22051. Umboð llafn- arfjörður. 2ja herbergja íbúð Ljós heimum 22, 3. h. (E), tilbúin undir tréverk kom á númer 3655. Umbpð Akureyri. OPEL Cadett fólksbifreið kom á nr. 3889. Aðalumboð. TAUNUS 1M Cardinal fólksbifrcið kom ó nr. 21142. Umboð Hreyfill. VOLKS WAGEN fólksbifreið kom á nr. 19142. Aðalumboð. NSU-PRINZ fóiksbifreið kom á nr. 40430. Að- alumboð. Ný sending: Dragtir-Pils Kápur-Kjólar Einnig alls konar sport- Idæðnaður kvenna í fjöl- breyttu úrvali. Verzlið þar sem vöruvalið er mest. VERZLUNIN SIGRUN Strandgötu 31. Sími 50038. 2 5. maí 1963 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.